Tíminn - 21.06.1972, Síða 16

Tíminn - 21.06.1972, Síða 16
16 TÍMINN Miövikudagur 21. júni 1972.' !■■■■■■! ■ ■■■■■■■■■■■■■ l Verða gerðar brejtingar j l á framlínu Víkings í i! næsta leik liðsins ? ;! - Tekst Víkingsliðinu að skora mark gegn Umsjón: Alfreð Þorsteinsson Islandsmótið í handknattleik ntanhnss: Eins og þeir vita, sem fylgjast með baráttunni i 1. deild, þá hefur Víkingsliðinu ekki tckizt að skora mark i þeim leikjum sem liöið hefur lcikið i deildinni. Og ekki nóg með það, liöinu tókst heldur ekki að skora i þremur siðustu leikjum sinum i Keykjavikur- inótinu, sem sagt sjö leikjum alls. Nú velta menn þvi fyrir sér, hvað þjálfari Vikingsliðsins, Eggert Jóhannesson, eigi að gera til að liðið fari að skora mörk. Þeir sem sáu leik liðs- ins gegn Val, tóku eftir þvi, að hann setti annan miðvörðinn, Jóhannes Báröarson, i fram- linuna i siðari hálfleik. Var Jóhannes látinn i miðherja- stöðuna og skilaði þvi hlut- verki mjög vel. „Þarna er maðurinn, sem vantar i fram- linuna hjá Vikingi” sögðu áhorfendur eftir að hafa séð Jóhannes leika i henni i siðari hálfleik. Aðrir, sem hafa fylgzt með Vikingsliðinu, telja, að það eigi að setja Guðgeir Leifsson i miðherjastöðuna og láta Gunnar örn Kristjánsson sem leikið hefur útherja með liö- inu, i tengiliðastöðuna. Þá stöðu hefur Gunnar leikið i gegnum yngri flokkana hjá Vikingi, og einnig lék hann þá stöðu með Faxaflóa úrvalinu. En hvað sem þessu liður, þá verður forvitnilegt aö sjá, hvernig framlinan hjá Vikingi llcr scst Jóhannes Bárðar- .• son á fullri ferð að Valsmark- "I inu i siöasta lcik Vikings i 1. I* deildinni. verður skipuð i næsta leik, jjl gegn Skagamönnum um næstu •■ helgi. TEKST VIKINGSLIÐ- INU ÞA AÐ SKORA MARK? .* SOS. KR-ingar safna vitnnm í „klnkkumálinu” t dag verður „klukkumálið” svokallaða tekið fyrir hjá dómstól KRR. Við á siðunni höfum frétt, að KR-ingar séu aö safna sönnun- argögnum i málinu og að þeir séu búnir aö safna þó nokkru af skrif- FOTBOLTA STRIGASKOR Stærðir :il—44 Verð kr. 240/- 260/- 298/- STRIGASKÓR HVÍTIR 0G BLÁIR Stærðir :!4—13 Verö kr. 190/- PÓSTSENDUM Sportvöruverzlun INGÓLFS ÓSKARSSONAR Klapparstig 14 — simi 11783 lt?ykjavik GOLF Valnr vann KR með 17 marka mnn - írmann vann ÍR 23:21. Tveir leikir verða leiknir í kvöld islandsmótið i handknattleik utanhúss hófst i Hafnarfiröi sl. mánudagskvöld. Tveir leikir voru leiknir á iþróttasvæöi Lækjar- skólans. Fyrst mættust nýliöarnir i 1. deild, Ármann og ÍK-liðið, sem er að fara til Bandarikjanna á næstunni. Ármann vann leikinn, 23:21. i siðari leiknum unnu Vals- menn KK með miklum yfirburð- um, 28:11. Kom sigur Armanns yfir 1R nokkuð á óvart, þvi að leikmenn tR hafa æft mjög vel að undan- Leikur landsliðið gegn pressuliði á sunnndaginn? Miklar likur eru á þvi, að n.k. sunnudag verði leikin úrvalsleik- ur á Laugardalsvellinum. Mætast þá pressuliðið og landsliösmenn þeir, sem hafa verið valdir til landsliðsæfinga i knattspyrnu. En eins og flestir vita, leikum við landsleik gegn Dönum mánudag- inn 3. júli. Ef af þessum pressuleik verð- ur, verður leik Breiðabliks og Keflavikur.sem á að fara fram á Melavellinum sama dag, frestað. Það er langt siðan pressuleikur hefur farið fram hér á landi. Hér áður fyrr voru þeir leiknir oft yfir sumartimann. En siðustu árin hefur litið verið um þá. Einnig eru hinar sigildu bæjakeppnir á undanhaldi. T.d. var alltaf árlega keppni milli Reykjavikurúrvals og Akurnesinga. legum staðfestingum og sönnun- argögnum um að hinn frábæri dómari, Valur Benediktsson, hafi haft fyrri hálfleik of langan. Verður gaman að vita, hvernig þetta mál verður flautað af. förnu og eru komnir i nokkuð góða þjálfun. En Armannsliðið, sem einnig hefur æft vel, komst i 5:1 strax i byrjun. IR-ingar söx- uðu þó á forskot Ármanns og náðu að minnka muninn niður i eitt mark fyrir hálfleik, 13:12. En lið- inu tókst ekki að komast yfir, og endaði leikurinn þvi 23:21 fyrir Ármann. Valsliðið, með alla sina lands- liðsmenn i fullri æfingu, átti i eng- um erfiðleikum með KR-liðið, sem landsliðsþjálfarinn Hilmar Björnsson leikur með. Það er greinilegt, að Valsliðið verður ill- stöðvandi i mótinu. Má nú þegar bóka það sem sigurvegara i sin- um riðli, og þar með er það komið i úrslit. Liðið þarf ekki að vinna nema Vikingsliðið, sem er æfingarlaust, og lið Gróttu. Næstu leikir i útimótinu verða leiknir i kvöld. Þá mætast lslendsmeistararnir innanhúss, Fram, og IR-liðið. Strax á eftir leika Vikingur og KR. Fyrri leik- urinn i kvöld hefst kl. 20.00. „Þér eruð mesti íþróttamaður veraldar” - sagði SvíakonongDr við Jim Thorpe fyrir 60 árnm Þessi mynd var tekin fyrir 60 árum, og hún er auðvitaö af banda- riska Indiánanum Jim Thorpe, sem hlaut gullverðlaunin i tugþraut á OL I Stokkhólmi 1912, en varð að skila þeim aftur, þvi að hann haföi á unglingsárum tekið þátt i knattleik og tekið smávægilega þóknun fyrir. Hér er Thorpe að stökkva yfir 2,90 m I stangarstökki keppninnar i Stokkhólmi, en hann stökk 3,25 m. Þegar Thorpe tók við gullverðlaununum í Stokkhólmi, sagði Sviakonungur viö hann: ,,Þér eruð hiesti iþróttamaður veraldar”. ■.V.^V.^V.VV.V.V.V.V/.VV/.V.V.V.V.V.V.V.hV.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.W.'.V.V.V Hafnfirðingar komnir með 12 holn völl - Aknreyringar fluttir á „Stóra bola” :f - íslendingnr „green-keeper” á þekktnm golfvelli í Þýzkalandi - Urslit í mótnm og fleiraS AKUREYRINGAR yfirgáfu formlega um helgina sinn gamla golfvöll við Þórunnar- stræti, sem verið hefur vett- vangur þeirra kylfinga undan- farin ár. Hann var annar elzti golfvöllur landsins, sem enn eru „ofanjaröar”, en sá elzti er i Vestmannaeyjum. Akureyringar fluttu upp á Jaðarsvöll, sem nefndur hefur verið ööru nafni „Stóri boli”, vegna þess hvehann erlangur og erfiður. A honum hafa verið gerðar breytingar, svo að hann væri við allra hæfi, m.a. veriö settir upp þrir teigar á hverjum stað, einn fyrir konur og ung- linga, annar fyrir ve.njul. golf- ara og sá þriöji fyrir þá „stóru”, og verður hann notaður i flest- um mótum. t Golfklúbbi Akureyrar eru nú um 100 manns, og hefur verið mikil fjölgun i honum i ár. Þor- valdur Asgeirsson golfkennari verður á Akureyri um næstu helgi, eða frá föstudeginum 23. júni til þriöjudagsins 27. Mun hann þá kenna á gamla vellin- um, og eru þeir, sem áhuga hafa á þvi að læra golf, hvattir til að mæta þar. Sérstaklega eru þó konur hvattar til að mæta. Er upplagt fyrir tvær eða þrjár vin- konur að slá sér saman til að læra golf, en Golfklúbbur Akur- eyringa er kvenmannslaus að kalla, og er það ekki samkvæmt þróuninni hjá öðrum golfklúbb- EINS og viö höfum áður sagt frá kom hér i sumar sænskur golfvallaarkitekt, sem gerði út- tekt á nokkrum golfvöllum. M.a. á vellinum á Akranesi, sem þegar hefur verið breytt eftir hans uppkasti, og vellinum i Hafnarfiröi, sem hann gerði breytingar á, þannig að á hon- um verða 12 holur i stað 9. Hafnfirðingarnir hafa nú snú- iö honum samkvæmt þeirri teikningu, og héldu sitt fyrsta mót á 12 holu vellinum s.l. sunnudag. Var almenn ánægja með þessa breytingu, enda gerir hún völlinn vandasamari og fjölbreyttari. 1 þessu móti, sem var punkta- keppni, voru leiknar 18 holur, eða einn og hálfur hringur. Þar sigraöi Jóhann Eyjólfsson, sem lék á 77 höggum. Annar varð Gisli Sigurðsson á 84 höggum. HJA GR fór fram á sunnudag- inn keppni um Afmælisbikar Guðmundar Sigmundssonar, sem keppt hefur verið um siðan 1952, en þá vann hann sjálfur bikarinn. Leiknar voru 18 holur með forgjöf, og sigraði Tómas Arna- son.sem lék á 77-8 = 69 höggum. I öðru til fjórða sæti urðu Ólafur Bjarki, 81-8 = 73, Jón Þór Ólafs- son, 83-10 = 73 og Karl Hólm, 83- 10 = 73. Á SUNNUDAGINN fór fram hjá Golfklúbbi Ness 18 holu höggleikur með og án forgjafar. Til þeirrar keppni gaf sendi- herra Tékkóslövakiu hér á landi, J. Reichart, tvo mjög fall- ega kristalbikara, sem eru ein- hver fallegustu golfverðlaun, sem hér hafa lengi sézt. Einnig gaf umboðsverzl. T.H. Benja- minssonar eignarverðlaun i karla- og kvennaflokki. I kvennaflokki, en þar var leikið með forgjöf, sigraði Ólöf Geirsdóttir, og önnur varð Dóra Bergþórsdóttir. í karlaflokki, með forgjöf, sigraði Jóhann Reynisson, fyrrverandi knatt- spyrnumaður úr KR, og annar varð Hörður Ólafsson. An forgjafar urðu jafnir i efsta sæti þeir Loftur ólafsson og Thomas Holton á 76 höggum. Þeir fóru út aftur til að útkljá hvor þeirra ætti að fá 1. verð- launin, og áttu þeir að leika „bráðabana”, eða þar til annar þeirra tapaði holu. úr þessu var eitthvert lengsta einvigi af þess- ari tegund, sem fram hefur far- ið i klúbbnum, en það varð ekki útkljáð fyrr en á 7. holu, að Lofti tókst að sigra með einu höggi. I þessari keppni geröist það, að einn keppandi gleymdi aö láta þann, sem skrifaði útkomu hans á hverri holu, undirskrifa kortið, og fóru siðan báðir heim. Var hann þvi dæmdur frá keppni, en hann hefði annars sigrað með forgjöf. Sýnir þetta að það er betra að fara að öllum settum reglum i golfi. BEST BALL-KEPPNI fór fram hjá GR á föstudaginn. I slikri keppni leika tveir og tveir saman, og er betri útkoman á hverri holu, hjá þeim sem leika . saman, tekin. Úrslit urðu þau, í að Ómar Kristjánsson og Óskar !■ Sæmundsson sigruðu, léku á ■! 734-7 = 66. í öðru og þriðja sæti 1» urðu jafnir ólafur Bjarki/Karl f Hólm og Haukur V. Guðmunds- ■; son/Sveinn Gislason, á ;■ 754-7 = 68 og 764-8 = 68. Þeir Olafur og Karl sigruðu i auka- ;■ keppni um önnur verðlaunin. ^ BUBNOV-KEPPNINNI hjá í Golfklúbbi Ness lauk fyrir ;■ skömmu. Er það holukeppni ■; (með forgjöf) þar sem leika "■ einn á móti einum, og er sá úr leik sem tapar. Til þessarar keppni, sem fór fyrst fram i fyrra, gaf Vladimir Bubnov, ;■ fyrsti sendiráðsritari Sovétrikj- anna hér á landi, verðlaun, en ;■ hann mun vera einn af örfáum ■; Rússum i heiminum, sem leika "■ golf. Sigurvegari i þessari keppni varð Valur Jóhannsson, sem sigraði Hrein M. Jóhannsson i úrslitum. GÓÐKUNNUR islenzkur kylf- í" ingur, Hafsteinn Þorgeirsson, ;■ fór fyrir skömmu til Þýzka- ■" lands, þar sem hann mun starfa ■. við góðan og þekktan golfvöll !■ nálægt LUbeck. *í Verður hann fyrst við lagfær- !■ ingar og annað á vellinum, en í þaö er sérfag, að halda við golf- I; velli svo vel sé. Siðan mun hann V að öllum likindum verða að- !■ stoöamaður við golfkennslu á ■! þessum sama velli. óráðið er, !■ hvað Hafsteinn verður lengi ■! þarna. !■ V.',

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.