Tíminn - 21.06.1972, Qupperneq 19

Tíminn - 21.06.1972, Qupperneq 19
Miðvikudagur 21. júni 1972. TÍMINN 19 „Saltfiskurinn var styrkasta stoð sjálfstæðis hins ísl. þjóðfélags” - sagði Tómas Þorvaldsson er hann minntist 40 ára afmælis SÍF EB — Reykjavik. — Fullyröa má, að saltfiskur- inn hafi veriö styrkasta stoð sjáifstæðis hins islenzka þjóð- félags, sem mótaðist i reynd á siöari hluta 19. aldar og fyrri hluta þeirrar tuttugustu. Enn i dag er hann styrk stoð, þótt aðrar og jafnvel enn styrkari hafi komið til. En slikt má meta frá ýmsum sjónarhornum, sagöi Tómas Þorvaldsson, formaöur Sölusambands isl. fiskfram- leiðenda, þegar hann minntist 40 ára afmælis sambandsins á aðalfundi þess Tómas sagði ennfremur m.a. i afmælis- ræðunni: — Það verður enginn óbarinn biskup, segir islenzkt orðtak. Það er nú svo. Oft hefur þurft að hirta þessi samtök á þeim 40 árum, sem liðin eru frá stofnun þeirra. Það hefur verið gert i ræðu og riti, á gatnamótum og i húsgafla- spjalli, en alltaf hafa það verið menn utan samtakanna, sem mest hafa látiö aö sér kveða i Varahlutir í gamla bíla Stýrisendar, benzindælur og sett i dælur, slitboltar og fóðringar, hjöruliðir, loftþurrk- ur, hraðamælisbarkar, pakkdósir, vatnslás- ar, höggdeyfar, felguboltar og rær, hurða- húnar og upphalarar. Gömul verð - takmarkaðar birgðir ÍTÍ rr ARMULA 7 - SIMI 84450 KENNARAR Við Gagnfræðaskólann á Sauðárkróki eru 3 stöður lausar: enska-danska, saga- reikningur, islenzka-landafræði. Þá eru einnig 2 kennarastöður við Barna- skóla Sauðárkróks lausar, svo og tón- listarkennarastaða við báða skólana. Hægt að útvega húsnæði, ef þarf. Upplýsingar veita skólastjórar. Fræðsluráð. Rafgeymir 6B11KA — 12 volta 317x133x178 m/m 52 ampertimar. Sérstaklega framleiddur fyrir Ford Cortina. SÖNNAK rafgeymar i úrvali. SIMI 84450 þeim efnum, — eða réttara sagt staðiö á bak viö, en aldrei hefur heyrzt rödd innan samtakanna um aö leggja bæri þau niöur, þvert á móti. Þeir menn hafa viljaö efla samtökin. Og nú er svo komið, að i Noregi, Færeyjum og Kanada hafa menn mikinn hug á sama fyrirkomulagi i þessum efnum og hér rikir. Tómas kvað 1931 vera einna eftirminnilegasta árið i sölu- málum Islendinga og vitnaði i fyrstu skýrslu samtakanna máii sinu til stuönings. t lok ræðunnar sagði hann m.a.: — Siðasti áratugurinn hefur aö ýmsu leyti ekki veriö ósvipaöur þvi, sem áður var. Framan af var sáralitið vaskað og þurrkað, en eftir 1967 taka þó að gerast breytingar. Ahugi vex á ný á aukinni verkun á ýmsum sviðum, við breytt efnahagsleg skilyrði. Nigeriumarkaöur fyrir skreiö lokast og ýmislegt af þeim afla, sem áður var verkaöur fyrir hann, hentaði i þurrfisk fyrir vissa saltfiskmarkaði, þó að erfitt væri að nýta hann i blautfisk. Eftir ferð til Suöur-Ameriku 1968 breyttust verkunaraðferðir og þurrkunarstig svo einnig fram- leiöendum i hag. Ariö 1971 var svo komið, að 27% af framleiðslunni var vaskað og þurrkað hér heima i stað 4-5% eins og var, þegar minnst var. Segja má, að siðasti áratugur- inn einkennist þó einkum af bættri aðstöðu til verkunar, betri og meiri húsakosti og vél- væðingu. Færibandakerfi, hausingarvélar, flatningsvélar, gaffallyftarar og ýmis önnur hjálpartæki eru nú komin i salt- fiskverkunarstöðvarnar. Verðlag á saltfiski hefur yfir- leitt farið hækkandi. Til dæmis var verð á blautsöltuöum stórþorski 1960 um 100 sterlings- pund NO, 1, en er i dag 331 sterlingspund. Þó var eitt mesta erfiðleikaskeið samtakanna árið 1968 og 1969, vegna of mikils framboðs, sem skapaöist af ýmsum ástæðum, svo sem lokun skreiöarmarkaðsins, góðrar veiði yfirleitt i Norður-Atlantshafi, og stóraukins afla margra þjóða, t.d. Þjóöverja. Auglýsið í Tímanum Verzlanir KRON verða fyrst um sinn opnar sem hér segir: MÁNUD. - FIMMTUD. Kl.-9.00 - 18,00 FÖSTUD. Kl. 9.00 - 20.00 LOKAÐ ÁLAUGARDÖGUM KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS 2. TBL. 42. ARG. MAÍ 1972 VERD KR. 75 FÆST Á ÖLLUM BLAÐSÖLUSTÖÐUM Frá Norræna félaginu m) Umsóknarfrestur um þátttöku i norrænu pianókeppninni er framlengdur til 1. ágúst. Norræna félagið J>ím\ w TILBOÐ óskast i eftirtaldar bifreiðar, er verða til sýnis föstudaginn 23. júni 1972, kl. 1—4 i porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7: Volvo Amazon fólksbifreið árg. 1966 Volvoduett ” 1965 Volga fólksbifreið ” 1961 UAZ15 manna ” 1967 Gaz69jeppi ” 1%5 Skoda 1202 station ” 1966 Volvoduett ” 1963 Willys Wagoneer ” 1965 Ford Transit sendiferðabifreið ” 1967 Land Rover benzin ” 1965 Willysjeppi ” 1964 Skoda 1202 station ” 1%8 Volvo vörubifreið með krana, sturtum, snjóplógsfestingum og framdrifi ” 1%2 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5.00 að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðun- andi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNl 7 SlMI 26844

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.