Tíminn - 21.06.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 21.06.1972, Blaðsíða 20
90 manns hafa látið lífið eða slasazt í flugránum Tugþúsundir hafa komizt í beina lífshættu NTB-London Að minnsta kosti 90 manns hafa látizt eöa slasazt, og tug þúsundir annarra hafa komizt i lifshættu, vegna aðgerfta flugræningja i heiminum siðasta hálft þriðja ár- ið. í þessum tölum eru ekki taldir með þcir 47, sem lctust af völdum skemmdarverks i svissneskri flugvcl árið 1970, og ekki heldur þeir 27, sem urðu förnarlömb McGovern æ vissari NTB-New York George McGovern var i gær sannfærður um, að hann mundi sigra með yfirburðum i forkosningunum i New York- riki, sem fram fóru i gær. Hann gerir ráð fyrir að fá allt að 200 af 278 kjörmönnum rik- isins. Fari svo, vantar hann aðeins um 200 kjörmenn til viðbótar, til að hafa þá 1509, sem þarf til að verða útnefnd- ur forsetaefni demókrata á landsþinginu, sem hefst 10. júli. Blaðahring- urinn sopar að sér Um mánaðamótin flytur viku- blaðið Vikan i nýtt húsnæði i Siðu- múla i Reykjavik, næsta hús við Blaðaprent, sameiginlega prent- smiðju fjögurra dagblaðanna. Nokkrar breytingar hafa orðið á rekstri Vikunnar að undanförnu, eins og blaðið hefur áður skýrt frá, og heíur siðan bætzt við full- kominn útbúnaður til filmusetn- ingar, sams konar og dagblöðin fjögur, Timinn, Visir, Alþýðu- blaðið og Ujóðviljinn, hafa yfir að ráða i Blaðaprenti. Er þegar farið að setja Vikuna með þessari nýju tækni, svo og Úrval, sem Hilmir h/f gefur einnig út. Þá hafa nýir eigendur tekið við Vikunni og Úrvali. Axel Krist- jánsson, forstjóri Rafha, sem átt hefur Hilmi undanfarin ár, hefur selt tæp 50% fyrirtækisins, og eru það þeir Sveinn Eyjólfsson, fram- kvæmdastjóri Visis, og Jónas Kristjánsson, ritstjóri Visis, sem keypt hafa ásamt fleiri. En þeir Sveinn og Jónas láta sér það ekki nægja. Fyrir utan Visi, Vikuna og Úrval eiga þeir einnig Spegilinn, táningaritið Samúel & Jóninu, A1 þýðublaðið og Eimreiðina, sem nú á að endurvekja. Er þvi blaða- hringur þessi orðinn hrikalega stór á islenzkan mælikvarða, en ekki er vitað, hverjir aðrir eig- endur blaðanna sjö eru; álitið er, að það séu þekktir kaupsýslu- menn hér i borg. Vafalaust rekur einhver upp stór augu, þegar þvi er haldið fram hér, að einhverjir kaup- sýslumenn eigi Alþýðublaðið, en ekki Alþýðuflokkurinn. Stað- reyndin mun aftur á móti vera sú, að flokkurinn hefur fengið leiðar- ann og einhverja aðra pólitiska dálka og hefur heyrzt, að til standi breytingar á þvi. En alla- vega er það nýi blaðahringurinn, sem á blaðið, þvi að varla getur verið tilviljun, að sami fram- kvæmdastjórinn (Benedikt Jóns- son) sé fyrir bæði Vikunni og Al- þýðublaðinu. Ritstjórnarbreytingar á blöðunum munu ekki fyrirhugað- ar, en þó hefur Haukur Helgason blaðamaður tekið við Úrvali'af Gylfa Gröndal, ritstj. Vikunnar. öfgamanna á Lod-flugvelli i fsra- el i fyrra mánuði. Þessar tölur sýna ljóslega vandamál það, sem flugmenn um allan heim reyndu að koma fólki i skilning um með þvi að fara i ný- afstaðið sólarhrings verkfall sitt. Siðan árið 1930, að flug fór að verða almennt, hafa verið skráð um 350 flugrán.Yfir 300 þeirra hafa átt sér stað eftir 1966, sam- kvæmt skýrslu, sem fyrrverandi yfirmaður brezka loftferðaeftir- litsins fékk i hendur fyrir skömmu. Talsmaður alþjóða flugmanna- sambandsins sagði á mánudag- inn, að sjö áhafnarmeðlimir, fjór- ir farþegar og 19 flugræningjar hefðu látið lifið i flugránum siðan 1969. Auk þess hafa 19 áhafnar- meðlimir, 37 farþegar og 15 ræn- ingjar særzt á sama tima. Einnig hafa 13000 farþegar verið i beinni hættu vegna ránstilrauna, margir tugir milljarða króna hafa farið i súginn, þrátt fyrir vopnaða ör- yggisverði, röntgengeisla, málm- leitartæki og aðrar aðgerðir. Þær flugvélar, sem oftast er gerð at- laga að, eru þær sem eiga leið um Mið-Austurlönd og Bandarik- in. Flugrán virðast ekki hafa nein hugmyndafræðileg takmörk. Þau eru framin bæði i vestrænum og austrænum löndum og þróunar- löndum. Refsingar fyrir flugrán eru mjög mismunandi. Samkvæmt tölum, sem alþjóðasamband flug- manna hefur birt, eru viðurlögin ströngust i Bandarikjunum, frá 25 ára til 50 ára fangelsi, en til dæm- is i Austurriki eru dómarnir ekki nema frá 15 mánaða til tveggja ára fangelsi. 1 Sovétrikjunum er vitað til að 11 manns hafi fengið frá 1 árs til 15 ára fangelsisdóma. Tveimur dómum hefur þar verið breytt úr dauðadómi i lifstiðarfangelsi. 1 Egyptalandi hefur einn flug- ræningi verið dæmdur i 10 ára fangelsi, en annar i Libanon var aðeins dæmdur i 9 mánaða fang- elsi fyrir sams konar brot. Hóta að rjúfa stjórn- málasamband við Frakka - ef sprengjan verður sprengd NTB-Paris Mikil mótmæli frá mörgum löndum gcgn fyrirhuguðum kjar- norkutilraunum Frakka á sunnanverðu Kyrrahafi, hafa orðið til þess, að Frakkar gcfa nú ckki neinar upplýsingar um, hve- nær sprengingarnar hcfjast. Samkvæmt upphaflcgri áætlun átti að sprengja um miðnætti á mánudagskvöld, en i gærkvöldi var enn ekkert farið að gerast. Búizt er þó við að sprengjan springi á hverri stundu, þvi að i gær voru sendar, gegnum útvarp- ið á Tahiti, aðvaranir til skipa og flugvéla á svæðinu. Frakkarhafa fullvissað alla aðila, sem mót- mæla, um að sprengingar þessar séu litlar. Auk þess að mótmæla, hafa As- tralia og Nýja Sjáland hótað að rjúfa stjórnmálasamband við Frakkland, ef sprengjurnar verða sprengdar. Frakkar hættu við tilraunir i fyrra, eftir að Perú hafði hótað þvi. Þjóðhátíð í Skálatúni SJ-Reykjavik. Mikið var um dýrðir á Skálatúnsheimilinu i Mosfells- sveit 17. júni, en þjóðhátiðar- dagurinn er mesti hátiðisdag- ur ársins hjá heimilisfólkinu þar. Um tvöleytið var gengið i skrúðgöngu frá þjóðvegi að heimilinu, en margt gesta var i heimsókn, foreldrar og ætt- ingjar, fyrrum heimilisfólk og aðrir. Siðan hófst útiskemmt- un, og flutti forstöðukonan Katrin Guðmundsdóttir ávarp. Lúðrasveit drengja úr Varmárskóla lék, Matthildur Jóhannsdóttir flutti ávarp fjallkonunnar, Gyða Helga- dóttir flutti ræðu, og nemend- ur i Skálatúni sungu undir stjórn söngkennarans, Guð- rúnar Birnu Hannesdóttur, m.a. var fluttur söngleikurinn Litla gula hænan. Róbert Arn- finnsson og Linda dóttir hans skemmtu með söng, sögum og hljóðfæraslætti, og þá komu Kasper, Jesper og Jónatan i heimsókn og frændur þeirra Karius og Baktus. Loks var dansað á palli, en allan timann J voru seldar pylsur og annað 1 góðgæti úr tjaldi á lóðinni við L miklar vinsældir. Á myndinni 7 sjást nemendur i Skálatúni 1 syngja á útiskemmtuninni. 4 VESTMANNAEYINGAR A SÝNINGARFERÐ í FÆREYJUM Það voru Vestmanneyingar, sem urðu fyrstir til þess að sýna óperettu i Færeyjum, segir i blað- inu 14. september. Samkór Vest- mannacyja sýndi Meyjaskemm- una I Þórshöfn 17. júni, en alls voru fyrirhugaðar þrjár sýning- ar. Til þessarar Færeyjafarar var stofnað samkvæmt samþykktum lögþingsins og alþingis tslendinga um aukna samvinnu þessara tveggja þjóða. Hefur Knút Wang, lögþingsmaður og ritstjóri Dag- blaðsins færeyska, mikill áhuga- maður um leiklist, beitt sér mjög fyrir þessum samskiptum. Það voru 76 Islendingar, sem komu með Gullfossi til Færeyja, en leikararnir vestmanneysku eru tuttugu og niu. Söngkonan Nanna Egilsdóttir Björnsson setti óperettuna á svið. Islenzkir leikflokkar hafa tvi- vegis áður farið sýningarferðir til Færeyja — Leikfélag Reykjavik- ur með Hart i bak eftir Jökul Jakobsson árið 1964 og Leikfélag Hveragerðis og Selfoss með Skál- holt eftir Guðmund Kamban 1969. Þessa sömu daga heldur vest- manneyskur listmálari Guðni Hermansen, sýningu á 35 oliu- málverkum. Hvítt: Akureyri: Sveinbjörn Sigurðssonog Hólmgrimur Heiðreksson. 27. leikur Reykvikinga: De7-e6 Svart: Reykjavik: Torfi Stefánsson og Kristján Guð- mundsson. Sjóprófum lýkur í dag Sjópróf vegna Hamraness- slyssins hófust hjá embætti bæjarfógeta i Hafnarfirði i gær- morgun. Voru skipverjar yfir- heyrðir i gær, en niðurstöður liggja ekki fyrir. Sum vitnin héldu þvi fram, að um einhvers konar sprengingu hefði verið að ræða. Lekinn var i fremri fiskilest. Sjóprófum verður haldið áfram i dag, og er búizt við að þeim ljúki fyrir kvöldið. Tíminn stöðvaður NTB-London Ákveðið hefur verið að stöðva timann. Ekki verður það þó nema i eina sekúndu, um miðnættið milli 30. júni og 1. júli n.k. Þetta er gert til að leiðrétta það, sem tapazt hefur undanfarin ár. Eins og verið hefur, og raunar er, töpum við þremur þúsundustu hlutum úr sekúndu á ári og nú i júnilok er timinn orðinn 6/10 úr sekúndu á undan Greenwich- tima, og með þvi að stöðva hann i eina sekúndu, leiðréttist hann. íslenzkur tannlæknir sigraði í bridgekeppni í Skotlandi Klp-Reykjavik., Ungur tannlæknir úr Reykja- vik, Þórarinn Sigþórsson, var fyrir nokkrum dögum á skemmti- ferðalagi um Evrópu. Kom hann við i Skotlandi og frétti þá af stóru tvimenningsmóti i bridge, en hann er sjálfur góður bridgespil- ari. Hann fékk að taka þátt i mót- inu, sem i spiluðu nokkuð á þriðja hundrað manns, og lék þar með skozkum landsliðsmanni, Willy Coiel, að nafni og báru þeir sigur af hólmi i þvi. Þess má geta að Þórarinn er enginn nýgræðingur i bridge. Hann varð, skömmu fyrir þessa ferð, Islandsmeistari i einmenn- ingskeppni karla.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.