Tíminn - 22.06.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.06.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 22. júni 1972 ••• • ' '-v • •• •• - / IH TERYLENE ÖKUKENNSLA Æfingatímar Kenni á Skoda 1971 Fullkominn ökuskóli Útvega öll gögn á einum stað Sveinberg Jónsson simi 34920 Bréf frá lesenaum 17. JÚNÍ! öllum götum borgarinnar, þar Sigurðssonar eða fullveldishátið. Þarf að stofna til skrilsláta sem unglingar og rumpulýður Arið 1851, á þjóðfundinum i sal árlega? Er það nauðsynlegt að leikur lausum hala og lögreglan menntaskólans, stóð þjóðhetjan ræður ekki við neitt? Þessi ósköp frá Hrafnseyri upp og mótmælti eiga litið skylt við minningu Jóns yfirgangi Dana og sagði: „Vér stofna, i minningu Jóns Sigurðs sonar forseta til drykkjuveizlu á GEFJUNAR JAKKAR / BUXUR \ferdið,sniöið og efnin segja sína sögu. GEFJUN AUSTURSTRÆTI mótmælum allir”. En nú mót- mæla allir Islendingar, að Bakku sarhátfð og skrilmennska sé orðið aðalinntak 17. júni, afmælis Jóns forseta. Miðborgin er eins og vigvöllur. Veizlu- kosturinn er pylsur, öl og sælgæti. Þetta er Mammonshátið, sem endar með ölæði og ofdrykkju, og er þjóðarskömm. Daginn fyrir þjóðhátiðina voru allar áfengisútsölur yfirfullar og við lokun biðu hundruð manna við dyr þeirra eiturbyrlunarstöðva, sem rikið rekur. Bilaþvagan við þessaráfengisbúðir var svipuð og við knattspyrnukappleiki. Ef valdsmenn bæjar og rfkis vildu sjá sóma sinn i að koma þessum hlutum i lag, væri auðvelt að loka þessum stöðvum Bakkursar i 2-3 daga áður en hátiðin hefst. Er rikið svo illa statt, að það þurfi að ausa út áfengi, einmitt þennan dag, vitandi um afleiðingarnar? Seðlabankinn gæti vel, með gróða sinum af fölskum ávisun- um, bætt rikissjóði tapið af minni áfengissölu þessa daga. Það er ósk margra, að þessi árlegi kaleikur verði tekinn frá þjóðinni. Fimmta hvert ár væri hæfilegt að gera tilraun með að halda þjóðhátið á afmæli Jóns forseta og um leið til þess að minnast lýðveldisstofnunarinnar. Slík hátið ætti að vera þjóðhátið, en ekki skrilsamkoma. Vonandi leggja nú góðir menn orð i belg um, hvernig þessum ósóma verði af létt og þjóðin geti kinnroða- laust haldið einhverskonar þjóð- hátið i framtiðinni. Landspitalunum 18. júní 72 Iljálmtýr Pétursson P.S. Herra borgarstjóri, Geir Hallgrimsson. Hvað greiðir Reykjavikurborg fyrir hátiðar- höldin 17. júni? Þetta er opinbert mál, sem svar á að fást við. —Virðingarfyllst H.P. ÓDÝRI MARKADURINN Gobeline dömubuxur stórar stærðir kr. 1,100,00 Rússkinnsbuxur fyrir 10—12—14 ára kr. 800,00 LITLISKÓGUR Snorrabraut 22 simi 25644. Laodsins gróðnr - yðar hrððor BÚNAÐARBANKI ' ÍSLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.