Tíminn - 22.06.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.06.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Fimmtudagur 22. júni 1972. Tín þúsund fjrir stór- lax handa kameldjrinu Saumakona afhcndir verkstjóra saumastofunnar, Þorgerði Olina Steingrimsdóttir sniður Guðmundsdóttur (til vinstri) þúsundustu kápuna. kápu. Þarft fyrirtæki í Höfðakanpstað i Höföakaupstað hefur tilfinn- anlega vantaö iðnað, sem sér- staklega væri við það miðaöur, að konur gætu fengið þar atvinnu. Það var hinn fyrsti visir að sliku, er saumastofan Viola h.f. tók þar til starfa 4. april siðast liðinn — OÓ—Reykjavik Sex manns voru teknir ölvaðir undir stýri bila sinna i Hafnar- firði um helgina, eða frá föstu- dagskvöldi til sunnudagskvölds. Hefur lögreglan i Hafnarfirði miklar áhyggjur af þessari þró- un, en annað tveggja er, að Hafn- firöingar eru óprúttnari, hvað svona hegðun snertir, en öku- menn annars staðar á landinu, eða að lögreglan þar er betur á veröi gagnvart drukknum öku- mönnum en á öðrum stöðum. Það er slaðreynd, að frá ára- mólunum siðustu er Hafnarfjarð- italski harmónikuleikarinn Salvatorc di Gesualdo heldur tón leika i Nor.æna húsinu i kvöld, fimmtudagskvöld. Ilann er meðal fremstu harmónikuleikara lieims og vann fyrstu verðlaun i heims- meistarakeppni harmöniku- leikara I9(i2 . Hann hcfur lialdið marga tónleika austan hafs og vcstan, og hlotið góða dóma fyrir list sina. Á tónleikunum i Norræna hús- inu leikur hann bæði sigild verk eftir höfuðsnillinga tón- listarinnar og léttari verk. ED — Akureyri. Vestmannaeyingum virðist lika vel við bátana frá Slippstöðinni á Akureyri, þvi að búið er að smiða, eða i undirbúningi, smiði á alls 7 bátum, sem fara til Eyja. Tveim þessara sjö báta var hleypt af stokkunum hjá Slippstöðinni i gær, en einn er kominn til Eyja, og smiði á fjórum i undirbúningi. Einar Sigurðsson (Einar riki) á meira eða minna i fimm þessara báta. ein af mörgum saumastofum, er sauma i umsjá Alafoss svokallaö- ar Curly-kápur úr ullarvoö til sölu á Amerikumarkaði. Voðina fær saumastofan Viola frá Pólar- prjóni á Blönduósi. Þegar saumastofan tók til arlögreglan búin að handtaka 60 ölvaða ökumenn, en þótt bærinn sé stór og i örum vexti, er þetta hlutfallslega meira en annars staöar, að Keflavikurflugvelli undanskildum, en þar eiga oftast Bandarikjamenn i hlut, sem van- ir eru að aka i heimalandi sinu, þar sem lög eru viðast hvar ekki eins ströng hvað viðkemur áfengisneyzlu og bilaakstri og hér á landi. En Hafnfirðingar ættu aö vita mæta veþað hér er þess kraf- izt, að ökumenn séu algáðir undir stýri. Timarnir breytast og nýjir ha'ttir eru teknir upp. Til skamms tima voru upprstööur engu niinni en i mestu afla- hrotum i verstöðvum, er fé var sinalaö á vorin til rúnings á fjár- mörgum heimilum, þar sem inikil heinialönd voru. Nú er þetta gerbreytt i sumum sveitum. Við völdum Vatnsdal til dæmis um þetta og leituðum vitneskju hjá fréttaritara Timans þar, Guðmundi bónda Jónassyni i Asi. Þar eru menn nú einmitt að reka á fjall um þessar mundir, og hefði einhvern tima þótt furðu- lega snemma gert. Vélrúning — Hér er nú orðin almenn venja að rýja fé að vetrinum, sagði Guðmundur, og viða er helmingur fénaðarins og þaðan af meira rúið á þeim tima árs. Við þetta eru notaðar vélar, sem margar gerðir eru til af og mis- dýrar. Beztu rúningsvélarnar, sem að, visu eru nokkuð dýrar, fást hja Sambandinu. Fyrir allmörgum árum fóru um landið menn, sem kenndu öðrum, hvernig nota á þessar rúningsvélar. Sérþjálfaöir menn — Hér i grennd er þessu svo háttað, sagði Guðmundur enn- fremur, að sérstakir menn fara um sveitirnar, aðallega Vatnsdal og Þing og rýja hjá bændum að vetrinum. Samt eru þess dæmi, starfa, unnu þar ekki nema sex konur, en nú eru þær orðnar tólf. Fóður i kápurnar er þó að mestu saumað utan stofunnar. Afköst hafa verið góð eins og sjá má af þvi, að eftir tvo mánuði var búið að sauma þúsund kápur, og eru nú saumaðar daglega 32-36 kápur. Horfur eru á, að verkefni, sem ljúka átti 1. september, verði lok- ið i fyrstu viku ágústmánaðar, þrem vikum á undan áætlun, en alls hljóðaði samningur sá, sem gerður var, upp á átján hundrað kápur. Vonandi verður þó sauma- stofan búin að verða sér úti um nýtt verkefni, áður en þessum kápusaumi er öllum lokið. Framkvæmdastjóri fyrirtækis- ins er Björgvin Jónsson. Norrænir vinabæir Hafnar- fjarðar eru Bærum, Frederiks- berg, Hámmenlinna og Uppsalir, og verður vinabæjamótið að þessu sinni i Hafnarfirði. Það hefst á morgun klukkan tiu ár- degis, og sækja það sjötiu og sex fulltrúar. A föstudaginn veröur farin ferð austur i Arnessýslu, en á laugardaginn lýkur mótinu með heimsókn að Bessastöðum og samsæti i Skiphól. að bændur eigi sjálfir tæki og rýji upp á sitt eindæmi. Undanfarin ár hafa menn frá Helgavatni og Sveinsstöðum annast vélrúninguna, en i vetur gerðu það þrir Vatnsdælir — Lárus Konráðsson á Brúsa- stöðum og bræðurnir Jón Þorbjörnsson á Snæringsstöðum og Sigurður á Nautabúi. Verömeiri ull, betri afurðir Með þessum hætti fæst betri og verðmeiri ull en ella, en reyfið verður jafngott næsta ár, ef nógu lagnir og vandvirkir menn, sem ná nokkurn veginn allri gömlu ullinniaf fénu, annast rúninguna. Fé, sem rúið er að vetrinum, þarf snöggt um meira fóöur en annað fé, en það er lika talið gefa öllu meiri arð. Fóstrið i vetrar- rúnum ám virðist þroskast betur, og lömbin verða jafn- stærri. Þolir illa bleytu Það er misjafnt, hve snemma er rúið. Lömb voru hér rúin fyrir jól, og svo eru menn að láta rýja fram eftir vetri, allt fram i marz- mánuð. Yfirleitt er betra að láta gera það fyrr en seinna, en alls ekki er ráðlegt að rýja rosknar ær að vetrinum, heldur aðeins yngra féð. Svo verða f járhús að vera þurr og góð, þvi að vetrarrúið fé þolir illa bleytu á meðan þaö er snöggt eftir rúninguna, og aðhlynning og EB — Reykjavik. Sá laxveiðimaður, sem stærstan laxinn veiðir á stöng i viku hverri frá 25. júni til 2. september i sumar, á kost á tiu þúsund króna verðlaunum fyrir þann stóra. Ennfremur veröa veitt sérstök aukaverölaun fyrir stærsta lax- inn, sem veiðist yfir allt veiði- timabilið. Það er fyrirtækið Rolf Johansen & Company, sem fyrir hönd framleiðanda Camel-sigar- ettanna, efnir til þessarar keppni, sem það kallar Camel-laxveiði- keppnina. Keppnin stendur sem sagt i 10 vikur, og er hver keppnisvika frá sunnudegi til laugardags. Tilkynning um stærsta laxinn i hverri laxveiðiá i hverri viku verður að berast Rolf Johansen & Company mánudaginn eftir að veiðivikunni lýkur, fyrir kl. 17.30. Daginn eftir mun fyrirtækið hafa samband við þann, sem veiðir stærsta laxinn og kaupa hann fyrir 10 þúsund kr. Segir i frétta- tilkynningunni, að æskilegt sé að sá, sem veiðir Camel-laxinn, eigi ljósmynd af sér með laxinn nýveiddan. I tilefni keppninnar hafa verið prentaðar tilkynningar. sem settar verða upp i veiðihúsum Smám saman flytja fleiri og fleiri fyrirtæki i hið nýja og glæsilega verzlunarhús að Aðal- stræti 9, en þar er að myndast verzlunar og þjónustumiöstöð, eftir þvi sem innréttingum hússins miðar. Nýjasta fyrir- tækiö i húsinu er gleraugna- verzlunin Linsan, en eigandi hennarer Bergsteinn Stefánsson, optiker. Bergsteinn hefur um árabil starfað i gleraugnaverzlun fóðrun i góðu lagi. Þess vegna á þessi aðferð sennilega betur við i þurrviðrasömum sveitum, ef fé er ekki alveg haft i húsi i votvirðrum að vetrinum. Að vorinu má reka fé miklu fyrr á fjall en ella, ef það er vetrar- rúið, svo fremi sem gróður er kominn á afréttum. viðs vegar um land. 1 tilkynning- unni má m.a. finna sögu, sem nefnist „Camel- sagan” og er svohljóðandi: ,,1 borginni Winston-Salem i Bandaríkjunum, þarsemCamel- sigaretturnar eru framl- eiddar, er griðarstórt Camel-dýr. Þetta Camel-dýr borðar stórlaxa, sem veiðast i ómenguðum ám, eins og laxveiðiárnar eru á Islandi. Þetta dýr vildi komast t til Islands og setjast að i Sædyra- safninu i Hafnarfirði, en þvi var ekki veitt vegabréfsáritun. Það hefur þvi verið gripið til þess ráðs að kaupa stórlaxa eða Camei- laxa frá íslandi og senda til Winston-Salem vikulega”. Enginn aukafundur Norö- urlandaráðs verður i haust, eins og áður hafði verið rætt um. Á sameiginlegum fundi ráðherranefndarinnar og forsætisnefndar ráðsins i Oslo i gær, var ekki talin næg ástæða til að halda auka- fund. óskir um aukafund, til þess einkum að ræða markaðsmál, komu fram á fundi ráðsins i Helsingfors i vetur. Ingólfs Gislasonar við Skóla- vörðustig, og er viðskiptavinum þar kunnur fyrir lipra þjónustu. í Linsunni verða að sjálfsögðu til allar tegundir gleraugna, og tekið þar við ávisunum frá augn- læknum og fær þar hver gleraugu við sitt hæfi. Nýja verzlunin er i einkar smekklega innréttuðu hús næði, á jarðhæð og er gengið inn frá Aðalstræti. Innréttingar verzlunar og verkstæðis teiknaði Pétur B. Lúthersson arkitekt. — Við höfum nú þann hátt á, sagði Guðmundur að lokum, að við rýjum ekki eldra féð nema að litlu leyti, áður en það fer á fjall, heldur klippum bara ullina af þvi að framan eða aftan — látum það að minnsta kosti hafa góða kápu á bakinu. — J.H. Á myndinni sjást, talið frá vinstrþFriðrik óiafsson stórmeistari, og Guðmundur G. Þórarinsson forseti Skáksambands fsiands og Ólafur Jensson forntaður Kiwanisklúbbsins Esju. Hinn 15. júni s.I. afhenti Ólafur, fyrir hönd Esju, nemendum úr ungiingaskóium borgarinnar, sent tekið hafa þátt i taflmennsku á vegum tómstundaflokka Æskuiýðs- ráðs, miða að fyrstu einvigisskákinni i viðureign Sapsskys og Fischers um heimsmeistaratitilinn i skák. Myndin var tekin viö það tækifæri. Piltarnir geta sótt miða sina á skrifstofu ÆR, Frikirkju'egi 11, i þessari viku. Skrifstofan er opin frá 08.20-16.15. 60 ölvaðir nndir stjri í Hafnarfirði frá áramótnm V0RRÚNIN6 AÐ MIKLU LEYTI ÚR SÖGUNNI í VATNSDAL NV GLERAIIGNAVERZLUN VIB ABALSTRÆTI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.