Tíminn - 22.06.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 22.06.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Fimmtudagur 22. júni 1972. ÞJÓDLEIKHÚSID IIVERSDAGSDRAUMUH OG ÓSIGur sýning i kvöld kl. 20. Siöasta sinn. OKLAII0M A sýning föstudag kl. 20. Næst siöasta sinn. OKLAHOMA sýning laugardag kl.20. Siöasta sinn. SJALFSTÆTT FÓLK sýning sunnu dag kl. 20. Siöasta sinn. Gcstaleikur: BALLETTSÝNING I) A M E M A R G O T FONTEYN OG FLEIRI. 20 manna hljómsveit: ein- leikarar úr P'ilharmóniunni i Miami Stjórnandi: Ottavio de Rosa Sýningar þriðjudag 27. júni og miðvikudag 28. júni kl. 20.20. Uppsclt Athugið breyttan sýningar- tima AÐEINS ÞESSAR TVÆR SÝNINGAR. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1- 1200. DÓMINÓ i kvöld kl. 20.30. Siðasta sýning á leikárinu. Aðgöngumiðasalan i Iðnó eropinlrákl. !4.Simi 13191 Launsátur (The Ambushers) Afar spennandi og skemmtileg ný amerisk njósnamynd i Techinceler. Leikstjóri: Henri Levin. Eftir sögu ,,The Ambuches” eftir Danald llamilton Aðalhlutverk: Dcan Martin, Senta Berger, Janice Rule. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Tónabíó Síml 31182 Víðáttan mikla (The Big Country) Heimsfræg og snilldar vel gerö, amerisk stórmynd i litum og Cinemascope. Burl Ives hlaut Oscar-verð- launin fyrir leik sinn i þess- ari mynd. tslenzkur texti Leikstjóri: William Wyler Aðalhlutverk: Gregory Peck, Jean Simmons, Carroll Baker, Charlton Heston, Burl Ives. Endursýnd kl. 5 Bönnuð börnum innan 12 ára 13. maðurinn (Shock Troops) Al'ar spennandi frönsk- itölsk mynd i litum. Með ensku tali Leikstjóri: COSTA-GAVRAS Aðalhlutverk: MICHEL PICCELI, CHARLES VANEL FRANCEIS PERRIER. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7 tsl. texti. hafnnrbíó sífni 18444 Léttlyndi bankastjórinn Hor^«do«' nRtNCt ACÍXANOf« SAHA» AlMNS-lN. i.'... DlRlfclRANCU OAVIO lODGl • CAUt WMltSUN JONlb »«1 iiAfoouv».u -iACU Gl£SO» Hin sprenghlægilega og fjöruga gamanmynd i litum. Einhver vinsælasta gam- anmynd sem sýnd hefur verið hér i áraraðir. I#*® Sími 50248. Islenzkur texti ÍSLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siðustu árin. Mynd sem alls staðar hefur, vakið mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd.kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. Sannsöguleg kvikmynd frá Paramount um einn fræg- asta kvennjósnara, sem uppi hefur verið — tekin i litum og á breiðtjaldi. islenzkur texti. Aðalhlutverk: Suzy Kendall Kenneth More Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. Tálbeitan (Assault) Ein af þessum frægu saka- málamyndum frá Rank. Myndin er i litum og afar- spennandi. Leikstjóri: Sidney Hayers Islenzkur texti Aðalhlutverk: Suzy Kendall Frank Finley Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Sprenghlægileg ný dönsk gamanmynd i litum, með sömu leikurum og i „Mazurka á rúmstokknum” OLE SÖLTOFT og BIRTE TOVE. ÞEIR SEM SÁU „Mazurka á rúmstokknum” LATA ÞESSA MYND EKKI FARA FRAMHJA SÉR. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ungfrú Doktor Tannlæknirinn á rúm- stokknum. T Isl. texti. Endursýnd kl. 5, 7,9 og 11. VELJUM fSLENZKT-/ ÍSLENZKAN IÐNAÐ V ATHUGIÐ. Áður litil ferðamannaverzlun, nú nýr og rúmgóður veitingaskáli. Fjölþættar veitingar og margs- konar vörur. Gas og gasáfylling- ar. Bcnzin og oliur. — Þvottaplan — Velkoinin i vistleg húsakynni. Veitingaskálinn llrútafirði. FEBU ienn ^ J 7’ ----- uruiatiroi. W »0™maawm ý Verið þér sælir, hr. Chips. M(IM 1’rcst‘iiis A11 Arthur P. .Jíitolis l'rtMlut lion Peter 0’Toole Petula Clark “Goodbye, Mr. Chips” co-slarring Sir Michael Redgrave Skemmtileg og áhrífa- mikil ensk stórmynd I lit- um, gerðeftir hinni vinsælu skáldsögu eftir James Hilton, sem komiö hefur út i isl. þýðingu. ÍSLENZKUR TEXTI. sýnd kl. 5 og 9 Dauðinn í rauða Jaguarnum Hörkuspennandi þýzk- amerisk njósnamynd i lit- um, er segir frá ameriska F.B.I. lögreglumanninum Jerry Cotton sem var agn fyrir alþjóðlegan glæpa- hring tsl. texti. George Nader og Heinz Weiss Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Synir Kötu Elder Viðfræg amerisk litmynd æsispennandi og vel leikin Isl. texti. John Wayne Dean Martin Martha Hyer Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.