Tíminn - 22.06.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 22.06.1972, Blaðsíða 20
SPASSKY FISCHER REYKJAVlK BW72 skAksamband ÍSLANDS í tilefni af útgáfu póst- stjórnarinnar á frimerki i tengslum við heims- meistaraeinvigið i skák i Reykjavik 1972 hefur Skák- samband lslands ákveðið að láta gera sérstakt umslag. Umsliigin verða 10.000 tals- ins og tölusett. Fósthús verður staðsett i Laugardalshöllinni og sér- stimpill notaður þar meðan á einviginu stendur. Umslögin verða seld i Laugardalshöll, Frimerkja- miðstöðinni, Skólavöröustig og Frimerkjahúsinu, Lækjargötu. Banaslys í Vatnsskarði Banaslys varð i Vatnsskarði i fyrradag. t>ar rákust á tveir bil- ar, sem komu úr gagp.stæöri átt, með beirp, aíieiöingum, að öku- maður annars bilsins, Pétur Kgg- erz Pétursson viðskiptafræðing- ur, lézt samstundis. Hjón i hinum bilnum slösuðust og voru flutt i sjúkrahúsið á Sauðárkróki. Pétur var á leið austur yfir Vatnsskarð, og voru þrjú börn hans, 11, 14 og 15 ára gömul, með honum i bilnum, og sluppu þau ómeidd. I hinum bilnum voru hjón frá Sauðárkróki og ungur sonur þeirra. Hann slapp ómeidd- ur. Stjórnarkreppa í ÍSRAEL? NTIl-Jerusalem. Ila-tta er nú talin á alvarlegri stjórnarkreppu i ísrael, eftir að Golda Meir forsætisráðherra hót- aði i gær að segja af sér. vegna þess sem hún kallar skort á aga iiinan stjórnarinnar. Uppruni rnáls þessa er tillaga frá minnsta stjórnarflokknum um nýja hjú- skaparlöggjöf. Umræðuni um til- löguna var frestað i gær. Tillagan gerir ráð fyrir að fólk, sem fram til þessa hefur ekki get- að fengið að gifta sig eftir lögum Gyðinga, fái að ganga i borgara- legt hjónaband. Golda Meir ótt- ast, að trúaði þjóðarflokkurinn muni „móðgast'’ yfir þessari til- lögu, en hann er einn af stjórnar- flokkunum. Þrátt fyrir aðvaranir Goldu Meir, hefur vinstri stjórnar- flokkurinn samþykkt, með yfir- gnæfandi meirihluta, að styðja tillögu frjálslyndra. Flokkur for- sætisráðherrans, verkamanna- flokkurinn, er ekki mótfallinn endurskoðun hjúskaparlaganna, en vill forðast að verða ósammála trúaða flokknum að svo stöddu. Golda heldur þvi fram, að frjálslyndir og vinstri nsenn hafi með þessu rofið stjórnarsamn- inginn frá 1969, en hefur þó öllu meiri áhyggjur af samstarfinu við trúaða flokkinn. Búizt er við, að Knesser muni visa tillögunni á bug, er það kemur til umræðu.en Golda er talin óttast, að endur- skoðun hjúskaparlöggjafarinnar verði til þess, að trúaði flokkurinn muni vilja hafa meiri áhrif á aðr- ar lagasetningar. Slikt mundi skapa enn meira ósamkomulag innan samsteypustjórnarinnar. Gernýting heimafengins fóðurs: Tvær færanlegar heyköku- verksmiðjur í tilraunaskyni Miklar vonir eru bundnar viö gagnmcrkar tilraunir, scm nú er vcrið aö gcra til þess aö breyia aöfcröum vift heyöflun og hcy- vcrkun i landinu. Þær bcinast aö Þór, framkværp.dastjóra véla- deildarinnar, og Gunnar Gunnarsson, deildarstjóra bú- véladeildar, og sagöist þeim frá á þessa leið: grass væru mikil og hve heppilegt það hlyti að vera til heykökugerð- ar, er þeir höfðu séð kökur þær, sem úr vélunum komu við fyrstu tilraunirnar fyrir norðan. Svart: Reykjavik: Torfi Stefánsson og Kristján Guð- mundsson. Hvitt: Akureyri: Sveinbjörn Sigurðssonog Hólmgrimur Heiðreksson. 29. leikur Akureyringa: Kgl—g2 NTB-Paris Pomnidou íúrseti Frakklands tilkynnti i gær, að hann væri harðákveðinn i að sprengja kjarnorkusprengju þá, seni búiö cr aö boða, þrátt fyrir mikil mót- mæli hvaðanæva að úr heiminum. Ekki er þó vitaö, hvenær sprengj- an á að springa. þvi að gcra bændum kleift að ger- nýta hcimafengið fóður og gefa þvi kjarnfóöurgildi, jafnframt þvi scm það heldur gróffóðureigin- lcikum sinum. Hér er um að ræða nýja gerð heykögglaverksmiðja — eigin- lega heykökuverksmiöjur, sem svo eru úr garði gerðar, að þær má færa stað úr stað. Tilrauna- verksmiðjur þessar sem fengnar hafa verið hingað, eru tvær, og hefur önnur þegar tek'ð til starfa aö Lundi viö Akureyri, en hin verður reynd i Laugardælum nú i vikulokin eða upp úr helginni. Verksmiðjan i Laugardælum er sameign Búnaðarsambands Suðurlands og búnaðarfélaganna i Hraungerðishreppi og á Skeið- um. Rætt við véladeild S.Í.S. Það er véladeild Sambands is- lenzkra samvinnufélaga, sem á heiðurinn af þvi að hafa fengið þessar verksmiðjur hingað til lands, en áður hafði aðalfundur Stéttarsambands bænda gert samþykktir um, að leitað yröi eft- ir útvegun sliks vélbúnaðar. Timinn ræddi i gær við þá Jón Verksmiðjur þessar eru fengn- ar frá Taarup i Danmörku og er árangur fimm ára tilrauna og þróunar, og það er fyrst nú, að hin danska framleiðsluverksmiðja telur sig hafa fullkomnað þær svo, að þær voru settar á sölu- skrá. Ef vel tekst til, kunna þess- ar verksmiðjur að gerbreyta bú- skaparháttum bænda i ýmsum héruðum, þegar fram liða stundir. Verð slikrar verksmiðju er um fimm milljónir króna, og hæpið, að kleift sé að fara með þær bæ frá bæ, heldur liklegra, að flytja verði grasið að þeim af nálægum svæðum. Þvílíkar kökur, sögðu Danirnir A Akureyri skilaði verksmiöjan 500-700 k ilógrömmum af kökum á kiukkustund úr grasi með 80% raka, en afköst geta verið meiri, þótt það sé taliö óæskilegt vegna nýtingar á tæknibúnaði. Danir, sem hingað komu frá framleiðsluverksmiðjunni til þess að setja þessar heykökuverk- smiðjur upp, gátu ekki orða bund- izt um það, hversu gæði islenzks GÓÐUR STUÐNINGUR SJ-Reykjavik t gærmorgun afhentu fulltrúar Skozka þjóðernisflokksins, Cameron Aitken frá Glasgow og William MacDougal, sem búsett- ur er á Islandi, Ólafi Jóhannes- syni forsætisráðherra bréf frá formanni flokks þeirra, William Wolfe, þar sem hann lætur i ljós fullan stuðning skozkra þjóð- ernissinna við fyrirætlanir Is- lendinga um útfærslu fiskveiði- landhelginnar. Forsætisráðherra þakkaði þessa liðveizlu, sem hann taldi gott að vita af innan landa- mæra sjálfs Stóra-Bretlands. Bréf Williams Wolfes til Ólafs Jóhannessonar forsætisráðherra var á þessa leið: „Hæstvirti forsætisráðherra! Mér veitist sú ánægja að til- kynna yður með bréfi þessu, að hið árlega landsþing Skozka þjóð- ernisflokksins, sem kom saman i Rothesay frá 26. til 28. mai s.l., ákvað einróma, að senda skyldi sérstök skilaboð til rikisstjórnar Islands með árnaðaróskum til hennar og fiskimanna landsins jafnframt, þar sem þeim skyldi tjáð, að Skozki þjóðernisflokkur- inn styður fyllilega rétt þeirra til að færa út fiskveiðitakmörk sin. Ég væri yöur þakklátur, ef þér vilduð flytja rikisstjórn yöar ofangreind skilaboð. Mig langar til að fullvissa yður um, að ef Skotland hefði sina eig- in rikisstjórn, þá mundi það taka álika afstöðu, sem væri vafalaust til mikilla bóta fyrir skozkan fisk- iðnað. Rikisstjórn yðar kann einnig að hafa hug á að vita um eftirfarandi tvær ályktanir, sem samþykktar voru á flokksþinginu: „Þingið gjörir sér grein fyrir þörfinni á verndarafstöðu gagn- vart þjóðlegum auðlindum i heimi þar sem þær fara hrað- minnkandi. og skorar á Skot- landsmálaráðherra að krefjast útfærslu fiskveiðitakmarka i fimmtiu milur frá ströndinni eða núverandi grunnlinum.” „Þingið harmar mjög, að samningamenn rikisstjórnar hins Sameinaða konungdæmis skuli hafa látið undir höfuð leggjast að gæta hagsmuna skozkra fiski- manna á meðan samningaum- leitanir um Efnahagsbandalagið stóðu yfir." Híttumst i kaupféíaginu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.