Tíminn - 23.06.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.06.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Föstudagur 23. júní 1972. Verið velkomin KAUPFÉLAG sem leggja leið sína um hið sögufrœga Dalahérað eru minntir á að líta inn í verzlun okkar um leið og þeir aka í gegnum Búðardal, því hjá okkur fáið þið allt í nestið, viðlegubúnað og veiðitœki og í SÖLUSKÁLANUM BÚÐ fáið þið heitan mat og ýmsa smárétti, smurt brauð9 kökur, kaffi, öl, gosdrykki, sœlgœti o.m.fl. til hressingar á ferðalaginu Hvammsfjarðar BÚÐARDAL Auglýsingasímar Tímans eru iktpar ftronum SamriimiibanldBO KSÍ-UBK l.deild Melavöllur Breiðablik - Keflavik leika í kvöld klukkan 20,00 Komið á völlinn og sjáið góðan leik Verð aðgöngumiða: Fullorönir kr. 150,00 ' Börn kr. 50,00 Knattspyrnudeild Breiðabliks, Kópavogi ‘ Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonur vantar nú þegar á nætur- vakt á Kleppsspitala, einnig hjúkrunar- konur til afleysinga i sumarleyfum. Upp- lýsingar hjá forstöðukonunni, simi 38160. Reykjavik, 22. júni 1972. Skrifstofa rikisspitalanna 4-6 HEKTARA JARÐARHLUTI eða heil jörð á suðausturlandi óskast fyrir fámenn félagasamtök. Tilboð merkt „ÚTBORGUN 1326” sendist blaðinu fyrir 30. júni. r BARNAVINAFÉLAGIÐ SUMARGJÖF Forstöðukonustöðurnar við leikskólann Brákarborg frá 1./8. og Grænuborg frá 1./9. þ.á. eru lausar til umsóknar. Ennfremur vantar forstöðumann skóladagheimilinu Heiðargerði 38 frá 1./9. þ.á., karl eða konu, fóstru eða kennara. Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar, Fornhaga 8, fyrir 4. júli '72. Upplýsingar i sima 14284. Stjórnin AUGLÝSING um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkurflugvallar Aðalskoðun bifreiða fer fram sem undan- farin ár við lögreglustöðina eftirtalda daga frá kl. 10.00—12.00 og 13.00—16.00 Mánudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn 26. júni J— 1— 75 27. júni J— 76—150 28. júni J—225—300 29. júni J—225—300 30- júni J—301— OG YFIR Við skoðun skal bifreiðaskattur greiddur og sýnd skilriki fyrir lögboðinni vátrygg- ingu. Ennfremur skal lagt fram vottorð um ljósastillingu og ökuskirteini sýnt. Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært bifreið til skoðunar á auglýstum tima, skal hann tilkynna mér svo bréflega. Vanræki einhver að fæar bifreið til skiðun- ar á áður auglýstum tima verður hann lát- inn sæta ábyrgð á lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist þeim, er hluat eiga að máli. Lögreglustjórinn Keflavikurflugvelli. 19. júni 1972 Björn Ingvarsson. SKILTI á grafreiti og krossa. Flosprent s.f. Nýlendugötu 14. Simi 16480. Blóm, blómakassar og ker allt eftir eigin vali að Brekkustíg 15 b. HIEYÞYRIJL væntanlegar Samband tsl. samvinnufélaga Véladeild Ármúla 3, Ri>*h. simi 38 900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.