Tíminn - 23.06.1972, Síða 18

Tíminn - 23.06.1972, Síða 18
 18 TÍMINN Föstudagur 23. júni 1972. cp ÞJÓDLEIKHOSID OKLAII0M A sýning i kvöld kl. 20. Næst siftasta sinn. OKLAHOMA sýning laugardag kl. 20. Sibasta sinn. S.IALFSTÆTT FÓLK sýning sunnu dag kl. 20. Siflasta sinn. Geslalcikur: HAI.LKTTSÝNING I) A M K M A R G O T FONTKYN OG FLKIRI. 20 manna hljómsveit: ein- leikarar úr Filharmóniunni i Miami Stjórnandi: Ottavio dc Rosa Sýningar þriðjudag 27. júni og miövikudag 28. júni kl. 20.30. Uppselt Athugið hreyttan sýningar- Uma AÐKINS l'KSSAR TVÆR SÝNINGAR. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1- 1200. DOMINÓ i kvöld kl. 20.30. Siöasta sýning á lcikárinu. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191 Laun'sátur (’l'he Ambushers) Afar spennandi og skemmtileg ný amerisk njósnamynd i Techinceler. Leikstjóri: llenri Levin. Eftir sögu ,,The Ambuches" eftir Danald llamilton Aðalhlutverk: I)ean Martin, Senta Bergcr, Janice Rule. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Tónabíó Sfmi 31182 Víðáttan mikla (TheBigCountry) Heimsfræg og snilldar vel gerö, amerisk stórmynd i litum og Cinemascope. Burl Ives hlaut Oscar-verð- launin fyrir leik sinn i þess- ari mynd. Islenzkur texti Leikstjóri: William Wyler Aðalhlutverk: Gregory Peck, Jean Simmons, Carroll Baker, Charlton Heston, Burl Ives. Endursýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára 13. maðurinn (Shock Troops) Alar spennandi frönsk- itölsk mynd i litum. Með ensku tali Leikstjóri: COSTA-GAVRAS Aðalhlutverk: MICHEL PICCELI, CHARLES VANEL FRANCEIS PERRIER. Bönnuð börnum innan 16 ára. Synd kl. 5 og 7 tsl. texli. hofnnrbíá síftil 16444 Léttlyndi bankastiórinn TIRÍNCÍ AUXANOW SAHAr. AlMNiON. UA/I.V ÍHR(K tRANClS DAVIO lODGt • l’AUL WMItSUN JONti. »»J »4roo^«nj ’iAtlV GtESOI Hin sprenghlægilega og fjöruga gamanmynd i litum. Flinhver vinsælasta gam- anmynd sem sýnd hefur verið hér i áraraðir. ísl. texti. Endursýnd kl. 5, 7,9 og 11. VEUUM ÍSLENZKT-/í^fV ÍSLENZKAN IDNAÐ UwO tslenzkur texti Tannlæknirinn á rúm- stokknum. Sprenghlægileg ný dönsk gamanmynd i litum, með sömu leikurum og i „Mazurka á rúmstokknum’’ OLE SÖLTOFT og BIRTE TOVE. ÞEIR SEM SAU „Mazurka á rúmstokknum” LATA ÞESSA MYND EKKI FARA FRAMHJA SÉR. Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tálbeitan (Assault) Ein af þessum frægu saka- málamyndum frá Rank. Myndin er i litum og afar- spennandi. Leikstjóri: Sidney Hayers tslenzkur texti Aðalhlutverk: Suzy Kendall Frank Finley Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. ÍSLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siðustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd.kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Slml 50249. Ungfrú Doktor Sannsöguleg kvikmynd frá Paramount um einn fræg- asta kvennjósnara, sem uppi hefur verið — tekin i litum og á breiðtjaldi. islcnzkur texti. Aðalhlutverk: Suzy Kendall Kenneth More Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. STARF SÝNINGARSTJÓRA við Þjóðleikhúsið er laust til umsóknar. Launakjör samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist Þjóðleikhússtjóra fyrir 29. júni n.k. Þjóðleikhússtjóri. GAMLA BIO Verið þér sælir, hr. Chips. 1 M(»M l’rcsfiits An Arthur I*. -J.itnlis l'rntlutTion Peter O’Toole Petula Clark “Goodbye, Mr. Chips” coslarnng Sir Michael Redgrave Skemmtileg og áhrifa- mikil ensk stórmynd i lit- um, gerð eftir hinni vinsælu skáldsögu eftir James Hilton, sem komið hefur út i isl. þýðingu. tSLENZKUR TEXTI. sýnd kl. 5 og 9 Dauðinn í rauða Jaguarnum ICanrwnMailúrl Hörkuspennandi þýzk- amerisk njósnamynd i lit- um, er segir frá ameriska F.B.l. lögreglumanninum Jerry Cotton sem var agn fyrir alþjóðlegan glæpa- hring tsl. texti. George Nader og Heinz Weiss Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Synir Kötu Elder Viðfræg amerisk litmynd æsispennandi og vel leikin Isl. texti. John Wayne Dean Martin Martha Hyer Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.