Tíminn - 23.06.1972, Síða 20

Tíminn - 23.06.1972, Síða 20
 I ■■■■■■■ I ÞRIR A BATI OG FJÓRIR í FALLHLÍF - ætla að koma í veg fyrir sprengingarnar NTB-París Kanadíski 31 feta siglarinn „Greenpeace III" meö þrjá menn um borö/ var í gær á leið i átt að svæði þvi, sem Frakkar hafa tilkynnt, að þeir muni sprengja kjarnorkusprengjur sin- ará, á næstunni. Þá hafa fjórir Ástralir tilkynnt, að þeir ætli að stökkva i fallhlifum niður á svæð- ið með vistir til eins mánaðar. Frakkar hal'a lýst þvi yfir, aft þeir taki ekki á sinar herð- ar afleiðingar þessara uppá- tækja sjiimenninganna. Franski flotinn tilkynnti i gær, að ekki hefði verið gerð tilraun til að stiiðva skipið. Um borö eru Kanadamaðurinn David MeTaggart, Ástraliumaður- inn (irant Davidsson og Bret- inn Nigel Ingram. Varnar- málaráðuneytið franska segir, að enginn fótur só fyrir þeim fréttum, að l'ranskt herskip hafi tekið siglarann i tog. Dremenningarnir um borð hala sagt, að ef til sliks komi, muni þeir kæra Frakka fyrir s jórán. Þá segir ráðuneytið, að skip og flugvélar hafi greinilega ■. verið vöruð við að hætta sér of I* nálægt svæðinu, en þeir sem í geri það samt sem áður, geri I" það á eigin ábyrgð. í F jórm enningarnir, sem I* ætla að stökkva úr fallhlífun- í um, eru reyndir fallhlifa- .■ stökkvarar. Foringi þeirra er ■. kvikmyndaleikstjórinn Gor- .■ don Muteh. Þeir ætla að hafa ■! með sér gúmmibáta og vistir •■ til eins máaðar. “. :■ Bounty-afkomendur flýja ■: i lrétt frá Melborurne segir, ■■ að þeir 92 afkomendur upp- ." reisnarmanna á Bounty, sem *. búa á Fitcairneyju, séu nú að búa sig undir brottflutning þaðan. Astæðan er ótti við ■* geislavirkt úrfall frá kjarn- *■ orkutilraunum Frakka. Brezkl flutningaskip og frei- tíáta úr brezka hernum liggja nú i höfninni, reiðubúin til að ■■ flytja fólkið á brott, ef vindátt *I verður þannig, að úrfallið beri .* st i átt til eyjarinnar, sem er [■ um 800 km SA af svæðinu. I Paris var tilkynnt i gær, að *■ aðeins hefði verið beðið eftir ■* réttu veðri og að fyrsta sprengjan spryngi á næstunni. ■* Stundin verður ákveðin um *■ borð i franska herskipinu ,,De ■* Grasse", sem er á sunnan- *■ verður Kyrrahafi. ■* ■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■ •"■ VOPNAHLÉ A N-ÍRLANDI? NTB-Belfast. illi bjartsýni og benti á, að enn væri hryðjuverkum ekki hætt. t tilkynningunni frá IRA sagði, að vel gæti svo farið, að vopna- hléð leiddi til samningaviðræðna aðilanna, en ekki var minnzt á, að vopnahléð félli úr gildi, ef viðræð- ur bæru ekki árangur. Jafnframt þvi, að flestir fögn uðu vopnahléhu, sagði talsmaður Vanguard-hreyfingarinnar, að hún myndi ekki halda að sér höndum, ef Whitelaw viðurkenndi vopnahléstilboð IRA, sem hann sagði að væru úrslitakostir. Ef af þessu vopnahléi verður, verður það i fyrsta sinn, sem vopnahlé er á N-trlandi á þremur árum. Óeirðirnar hafa á þeim tima kostað 370 mannslif. Skaut sex manns til bana í æði NTB-Philadelphia Sex manns létust og sjö særðust, þegar maður nokkur greip skyndilega byssu og hóf skothríð á starfsfólk skrifstofu einnar í bænum Cherry Hill í New Jersey. Siðan skaut hann sjálfan sig í höfuðið, og er hann í lífshættu ásamt f jór- um hinna særðu. Þegar maðurinn, sem er 33 ára einkanjósnari, dró upp byssuna, hrópaði hann til kvenna að koma sér undan og skaut síðan á karlmennina, sem reyndu að skýla sér bak við skjala- skápa eða stukku út um glugga. Vonin um,að deilan á N- irlandi leysist fékk byr undirbáða vængi í gær, eft- ir að öfgafyllri armur IRA (provisiona Is) boðaði vopnahlé frá miðnætti á þriðjudag. Sem skilyrði fyrir vopnahlénu var það sett, að brezki herinn á N- írlandi legði einnig niður vopn. Innan tveggja klukkustunda tilkynnti Whitelaw, að svo skyldi vera. Whitelaw varaði þó við of mik- Gersemar Arnasafns til sýnis tvisvar í viku í sumar Sjóprófum enn ekki lokið KéUarliöhl vegna llamra- ncssins liéldu áfram i llafnarfirði i gær, og stóðu sjópról' fram cl'tir kvöldi. Kr lniið að ylirlicyra flcsta skip lirotsmcniiiiia. Maðurinu, scm var úr- skurðaður i a 111 að sjö daga gæzluvarðliald i l'yrradag, situr cnn iuni. ENN ER BÍLUM EKIÐ Á NAGLA- DEKKJUM ökumenn i Reykjavik fylgjast ekki alltof vel með árstiðaskipt- um og eru ótrúlega kærulausir i meðferð bila sinna eða gatnanna, sem þeir kvurtaift yfir,að séu ekki nægilega góðar undir þá. Sam- kvæmt ath umferðardeild- ar gatnamálastjóra. eru 5 af hundraði allra bila enn á nagla- dekkjum. Siðan i mai hefur nagladekkj- um undir bilum farið fækkandi, en 1. mai voru 40% allra bila enn á slikum búnaði, og 1. júni 8%, og enn eru alltof margir, sem ekki gera greinarmun á þvi, hvort þeir kafa skaflana eða aka á sól- vermdum akbrautum. Eru það eindregin tilmæli til þeirra, sem enn aka á negldum dekkjum, að þeir fari að skipta yfir á sumar- hjólbarða, og er sannarlega timi til kominn. SJ-Iteykjavik Sýningin á fyrstu handritunum, sem við heimtum úr Arnasafni, Flateyjarbók og Konungsbók Eddukvæða, hefur verið sett upp á ný i fordyri Árnastofnunar við Suðurgötu og verður opin al- menningi á miðvikudögum og laugardögum i sumar kl. 2-4 sið- degis. Vilji var fyrir hendi að hafa sýninguna opna alla daga, en handritin þola ekki að vera lokuð inni i glerkössum dag út og dag inn, heldur þurfa viðrun öðru hverju, og þvi var brugðið á þetta ráð. Ýms fleiri rit tengd sögu þessara merku handrita eru á sýningunni. r Myndina tók G.E. á Keflavíkurflugvelli i fyrrakvöld, þegar Boris Spasski kom til landsins. Til vinstri er Friðrik Ólafsson, þá Spasski, Kristin Björg Guðmundsdóttir, dóttir Guðmundar G. Þórarinssonar, for- seta Skáksainbands tslands, sem er næstur, og loks er yngri dóttir Guðmundar, Þorgerður. Kristín Björg aflienti Spasski blómvöndinn, sem hann heldur á, og þáði að launum rembingskoss — beint á muniiiiin! Föstudagur 23 júni 1972. Svart: Reykjavik: Torfi Stefánsson og Kristján Guð- mundsson. ABCDEFGH Hvitt: Akureyri: Sveinbjörn Sigurðssonog Hólmgrimur Heiðreksson. 29. leikur Reykvikinga He4-e2 Forsætis- ráðherra í norska sjónvarpinu Ólafur Jóhannesson for- sætisráðherra kom fram i fréttatima i norska sjón- varpinu á þriðjudagskvöldið var og svaraði spurningum fréttamanns um landhelgis- málið. „Ég lagði megináherzlu á það,að útfærsla fiskveiðitak- markanna væri okkur miklu meira virði en samningar við Efnahagsbandalagið”, sagði forsætisráðherra, er blaðið átti tal við hann i gær,” þar sem við eigum afkomu okkar undir fiskveiðunum, og ég vakti athygli á þvi, að þetta væru tvö aðskilin mál, sem við myndum ekki tengja saman.” Spasskí þögull - og rólegur ÓV-Reykjavik Sovézki heimsmeistarinn i skák, Boris Spasski, ræddi i gær við forráðamenn islenzka skáksambandsins dágóða stund, og að sögn Guðmundar G. Þórarinssonar, forseta Skáksambands Islands, var aðallega verið að „skýra mál- in”. Ekkert nýtt kom fram i þeim viðræðum, enda varla við púðri að búast fyrr en Bobby Fischer kemur á sunnudag. Spasski hefur ekki enn skoð- að Laugardalshöllina til að kynna sér aðstöðu þar, og sagðist Guðmundur ekki vita, hvenær af þvi yrði. Heims- meistarinn neitaði algjörlega að ræða við blaðamenn i gær, og þýddi ekki einu sinni að reyna að ná sambandi við hann i sima, hvað þá að fara á Hótel Sögu, þar sem hann býr.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.