Tíminn - 24.06.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.06.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Laugardagur 24. júni 1972 ÞJÓDLEIKHÚSID OKLAH0MA sýning i kvöld kl. 20. Sföasta sinn. S.JALFSTÆTT FÓLK sýning sunnu dag kl. 20. Siöasta sinn. Gestalcikur: HALLKTTSÝNING I) A M K M A R G () T FONTKVN OG FLKIRI. 20 manna hljómsveit: ein- leikarar úr Filharmóniunni i Miami Stjórnandi: Ottavio de Rosa Sýningar þriðjudag 27. júni og miðvikudag 28. júni kl. 20.80. Uppsclt Aðgöngumiðasalan opin l'rá kl. 18.15 til 20. Simi 1- 1200. Tónabíó Sími 31182 Víðáttan mikla (The Big Country) Heimsfræg og snilldar vel gerð, amerisk stórmynd i litum og Cinemascope. Burl Ives hlaut Oscar-verð- launin fyrir leik sinn i þess- ari mynd. Islenzkur texti Leikstjóri: William Wyler Aðalhlutverk: Gregory Peck, Jean Simmons, Carroll Baker, Charlton Heston, Burl Ives. Endursýnd kl. 5 og 9- Bönnuð börnum innan 12 ára hofnnrbíD sírni 16444 Bragðarefirnir (Kill me quick I’m cold) Skemmtileg og slungin ný itölsk-amerisk gaman- mynd i Technicolor. Leikstjóri: Francesco Maselli. Aöalhlutverk: Monica Vitti, Jean Sorel, RobeCo Bisacco. ÍLéttlyndi [ bankastjórinn TIRtNCI AiIXANOfA SAMAH AlKiNÞON. Vmii HA/Ii/ btHU' IRANDI OAVID LOOGl • f’AUt WMIISUN JUNIS titl «il(Odm«.u ’iAtlV -(.ttSOJl Hin sprenghlægilega og Ijöruga gamanmynd i litum. Kinhver vinsælasta gam- anmynd sem sýnd hefur verið hér i áraraðir. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ísl. texti. Endursýnd kl. 5, 7,9 og 11. [ifcLofiim þeim að Hfa Rafgeymir 6B11KA — 12 volta 817x188x178 m/m 52 ampertimar. Sérstaklega framleiddur lyrir Ford Cortina. SÓNNAK rafgeymar i úrvali k 4 'i * iKlÍ HrWnnl:'^ifif Sw ARMULA 7 - SIMI 84450 Sprenghlægileg ný dönsk gamanmynd i litum, með sömu leikurum og i „Mazurka á rúmstokknum” OLE SÖLTOFT og BIRTE TOVE. bEIR SEM SAU „Mazurka á rúmstokknum” LATA bESSA MYND EKKI FARA FRAMHJA SÉR. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 tslenzkur texti Tannlæknirinn á rúm- stokknum. Tálbeitan (Assault) Ein af þessum frægu saka- málamyndum frá Rank. Myndin er i litum og afar- spennandi. Leikstjóri: Sidney Hayers tslenzkur texti Aðalhlutverk: Suzy Kendall Frank Finley Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. ÍSLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siðustu ái;in. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould. Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd.kl. 5, 7 og 9. Allra siðustu sýningar Slml 50J4B. Ungfrú Doktor Sannsöguleg kvikmynd frá Parafnount um einn fræg- asta kvennjósnara, sem uppi hefur verið — tekin i litum og á breiðtjaldi. islenzkur texti. Aðalhlutverk: Suzy Kendall Kenneth More sýnd kl. 5 og 9 Siðasta sinn Bönnuð börnum innan 12 ára. TAPAÐ - FUNDIÐ Miðvikudaginn 21. þ.m. um kl. 18.00 tapaðist af dráttarbifreið á leið um Lundarreykjadal i Borgarfjarðarsýslu öflug dráttarkeðja. Finnandi vinsamleg- ast hafi samband við lögregluna i Borgar- nesi eða á Selfossi. Lögreglan i Árnessýslu. [yir«jwá»hii) ATHiimn B9B ■■ ■ 6 s I ATHUGIÐ. Aður litil ferðamannaverzlun. nú nýr og rúmgóður veitingaskáli. Fjölþættar veitingar og margs- konar vörur. Gas og gasáfylling- ar. Benzin og olíur. — bvottaplan — Velkoniin i vistleg húsakynni. Veitingaskálinn Hrútafirði. rull imenn y | iii uidinui. —^ Römm eru reiðitár Afar spennandi ensk saka- málamynd i litum, gerð eftir skáldsögu Victors Cannings.sem komið hefur út i isl. þýðingu. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Dauðinn i rauða Jaguarnum iRnmalfaiIol Hörkuspennandi þýzk- amerisk njósnamynd i lit- um, er segir frá ameriska F.B.l. lögreglumanninum Jerry Cotton sem var agn fyrir alþjóðlegan glæpa- hring tsl. texti. George Nader og Heinz Weiss Sýnd kl. 5.7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Synir Kötu Elder Viðfræg amerisk litmynd æsispennandi og vel leikin Isl. texti. John Wayne Dean Martin Martha Hyer Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.