Tíminn - 28.06.1972, Side 2

Tíminn - 28.06.1972, Side 2
2 TÍMINN Miðvikudagur 28. júni 1972 ÖKUKENNSLA Æfingatímar Kenni á Skoda 1971 F'ullkominn ökuskóli Útvega öll gögn á einum stað Sveinbeíg Jónsson simi 34920 Bréf frá lesendum „Suður”. Fjölmiðlum svokölluðum fatast stundum efnisval og meðferð efnis — og oft ekki um að sakast. ILG-WESPER HITA- blásarar Sérstaklega byggðir fyrir hitaveitu. Góð nýting og hljóðir i notkun. Pantið timanlega fyrir næsta vetur. Afgreiðslufrestur 2-3 mánuðir. Verð sanngjarnt. HELGI THORVALDSSON Háagerði 29 — Sími 34932 Reykjavik SA 1m!! if IM IMjf .MiiMMjff,, Mf M.fflM.lf, En þá er illa farið, þegar rang- hverfu hlutanna er haldið á loft, en rétthverfan falin. Sjónvarpið hefur stundum gert út leiðangra til þess að kvik- mynda landslag og mannvirki og eiga viðtöl við nafngreinda menn. bessi framtakssemi sjónvarpsins er stórum þakkarverð, enda þótt myndir, svart-hvitar, sýni landið að stjálfsögðu aldrei i réttu ljósi. En mikið veltur á smekkvisi þeirra manna og þekkingu, er þarna finna að. Sjónvarpið sendi út þætti frá Vestfjörðum. Einn varúrStranda- sýslu norðanverðri, Arneshreppi. Var Þátturinn nefndur „Suður” og vafalaust gerður i tilefní þess, að óvenjumargt fólk fluttist úr hreppnum á sl. ári og hvarf til kjötkatlanna við Faxaflóa. Sjón- varpinu þótti vist sjálfu svo mikið TIL SÖLU 1 Chevrolet Malebu árgerð 1968 1 rúmgóð Checker bifreið árgerð 1966 með tveim aukastólum, þá fyrir 7 farþega 2 Chevrolet Cevelle árgerð 1964 Bifreiðarnar eru i góðu standi og verða til sýnis á bifreiðaverkstæði okkar Sólvalla- götu 79 næstu daga. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS S/F Sirni 11588, kvöldsimi 13127. •••••• RAFGEYMAR FRAMLEIÐSLA PÓLAR H.F. :::::: • • ♦••••• •*•»•* •♦•••• ••••*• •••«•••«•♦• aiiii ® «••••*•••••••♦•••••*' ••«•••••••••••••••••' •♦•••••••♦•*••••••••' ••♦•••♦♦♦•♦•••••••••' -----♦♦•♦••••♦•♦••I- ------------- Oruggasti RAFGEYMIRINN á markaðnum Fást í öllum kaupfélögum °g bifreiðavöruverzlunum NOTIÐ AÐEINS ÞAÐ BEZTA :: :: til þessa þáttar koma, að hann var endurtekinn hinn 9. janúar siðastliðinn. Þátturinn var fyrir neðan allar hellur. Helzt virtist honum hafa verið ætlað að renna stoðum undir þá skoðun, að ólift sé á Ströndum og eigi mönnum vært. Höfuðáherzlan lögð á að sýna það, sem aflóga er eða á fallanda fæti: Hús að hruni komin, gamla og ónýta sildarverksmiðju, af sér gengna bryggju og alls konar rusl, sem allt eru leiðindaleifar og ófagur a rfur frá gömlu sfldar- ævintýri. Fram hjá hinu var vendilega gengið að sýna bú- skaparháttu og lýsa þeim, en i Arneshreppi er bæði vel hýst og vel búið og skilyrði ágæt til arðvænlegrar sauðfjárræktar. Ég veit, að Strandamönnum ýmsum hneit við hjarta að horfa á og heyra þennan ömurlega þátt. Jafnvel sá, er þetta ritar, búsett- ur i annarri sýslu og eigi nærri, fylltist sárri gremju. Greindur og gagnmerkur maður vestur þar segir i bréfi til min, eftir að hafa greint frá þvi, að fallþungi dilka i Arneshreppi hafi á siðasta hausti, verið 17 kg — og þar er margt tvi- lembt: „Þetta sýnir að hér væn hægt að hafa sauðfé með góðum árangri, þótt vissulega þurfi miklu til þess að kosta. Þetta sýnir, að þessi sveit er ekki jafn- rúin öllum gæðum og óbyggileg vegna náttúruskilyrða og þáttur sjónvarpsins i haust, Suðurgaftil kynna. Sá þáttur gerði okkur ekki hátt undir höfði. ... 1 þeirra aug- um vorum við aðeins „þýðingar- laust fólk i þýðingarlausu plássi”...Ég held að margir geri sér ekki grein fyrir, hverja þýð- ingu útverðir islenzkra byggða hafa fyrir þjóðfélagið i heild”. Þannig farast orð þessum merka manni. Sárindin leyna sér ekki. Vist er harðbýlt á Ströndum, eins og raunar viðar á þessu blessaða landi. Þar hefur þó vax- ið upp margur kjarnakvistur. Og vanséð er, að honum hefði annars staðar tánazt betur. Einyrkju- bóndanum, sem kom þar upp, með mikilli sæmd og án annarra aðstoðar 14 börnum — eða voru þau 16? Það er ekki harðleikni islenzkrar náttúru, sem veldur þeirri óáran i þjóðinni, að hún kýs að þyrpast saman á kolsvörtu malbikinu. Gisli Magnússon. Aðeins ekta vara EkkertannaÖ. Yoghurt úr íslenzkri mjólkog sykraöir ávextirútí. Ekkert gerfibragöefni, engin litarefiii! AÖeins ektavara. mandarínum meó söxuöum AUGLÝSINGASTOFA KRISTÍNAR 3.19

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.