Tíminn - 28.06.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.06.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Miðvikudagur 28. júni 1972 Próf við Háskóla íslands vorið 72 1 lok vormisseris luku eftir- taldir 123 stúdentar prófum við Háskóla Islands: Kmbættispróf i guðfræði (I)' Ólafur Jens Sigurösson Kmbættispróf i læknisfræði (18) Anna Inger Eydal Einar Hjaltason Elling Allvik Guðmundur Ólafsson Haraldur Briem Haukur Heiðar Ingólfsson Helgi Jóhannes Isaksson Högni Óskarsson Ingþór Friðriksson Jón R. Kristinsson Jostein Asmervik Kristján Sigurðsson Ólafur Hergill Oddsson Pálmi Frímannsson Ragnar Sigurðsson Sigmundur Sigfússon Sigurður Kr. Pétursson Þórður Theódórsson Kandidatspróf i tannlækningum (9) Jón Viðar Arnórsson Jón Birgir Baldursson Ketill Högnason Lárus Arnar Pétursson Magnús Trausti Torfason Páll Ragnarsson Sigurður Gisii Lúövigsson Sigurjón Arnlaugsson Teitur Jónsson Ksam. pharm. — próf i lyfjafræði lyfsala (4) Guðborg Þórðardóttir Halldór Þórður Snæland Ólal'ur Emil Ólafsson Rannveig Gunnarsdóttir Kmbættispróf i lugfræði (12) Guðmundur I. Guðmundsson Guðriður Þorsteinsdóttir Gunnlaugur Claessen Haraldur Blöndal Jón örn Ingólfsson Jón Ólafur Þórðarson Jónas Haraldsson Karl Helgason Kristján Ólafsson Othar örn Petersen Sigriður ólafsdóttir Sigurður Sveinsson Kandida tspróf i viðskiptafræði (14) Böðvar L. Hauksson Ellert Kristinsson Guðmundur A. Sigurðsson Gunnar G. Þorsteinsson Kjartan Lárusson Lárus Ægir Guðmundsson Magnús E. Finnsson Óli H. Sveinbjörnsson Samúel Jón Ólafsson Sigurgeir Bóasson Sigurður Arnason Skúli Grétar Valtýsson Þórhallur Arason Þorsteinn E. Marinósson Kandidatspróf i íslenzkuni fræðum Bjarni Ólafsson (1) Auglýsið w i Tímanum Kandidatspróf i sagnfræði (2) Helgi Þorláksson Június Kristinsson B.A. — próf I heimspekideild (10) Borghildur Einarsdóttir Ellen Nína Sveinsdóttir Erla Sveinbjörnsdóttir Guðrún H. Gisladóttir Ingi Heiðmar Jónsson Margrét Bjargmundsdóttir Maria Jóhanna Lárusdóttir Norma Mooney Sigriður Guttormsdótir Þórður Helgason íslcn/.kupróf fyrir erlenda stúdenta (1) Alison Brenan frá Astraliu Kyrra hlula próf i verkfræði (19) Kyggingavcrkfræði: Arni Friðriksson Harald B. Alfreðsson Haukur Margeirsson Kristinn Ó. Magnússon Kristján Haraldsson Þorgeir Þorbjörnsson örn St. Sigurðsson Vála verkfræði: Baldur Jónasson Egill Þórðarson Runólfur Maack Rafmagnsverkfræði: Bjarni Jónsson Einar J. Jakobsson Guðmundur Ólafsson Haukur Hauksson Sigurjón Mýrdal Kðlisvcrkfræði: Gunnar V. Johnsen Páll Reynisson Kfnaverkfræði: Eyjólfur Þ. Sæmundsson Guðmundur Gunnarsson H.S. — próf i stærðfræði (1) Guðmundur Vigfússon B.S. — próf i líffræði (24) Astriður Pálsdóttir Bjarnheiður Guðmundsdóttir Bjartmar Sveinsbjörnsson Einar Arnason Elin Gunnlaugsdóttir Erling Ólafsson Haraldur Halldórsson Hilmar M. Pétursson Jens Ó. Eysteinsson Jóhann Pálsson Jórunn Erla Eyfjörð Kristin Aðalsteinsdóttir Ragnheiður A. Magnúsdóttir Sigrún Guðnadóttir Sigurður Helgason Sigurður B. Jóhannesson Skúli Þór Magnússon Sveinn Ingvarsson Unnur Steingrimsdóttir Valgerður Andrésdóttir Vilhelmina Gunnarsdóttir Þorsteinn Karlsson Þórir Haraldsson Þuriður E. Pétursdóttir. B.S. —próf i jarðfræði (4) Haukur Jóhannesson Kristinn J. Albertsson Sigriður Theódórsdóttir Sigriður Theódórsdóttir Sveinn Þorgrimsson B.S. — próf i landafræði (1 > ölafur örn Haraldsson B.A. — próf i stærðfræði (eldri rgj.) (1) Eygló Guðmundsdóttir B.A. — próf i i eðlisfræði (eldri rgj.) (1) Björn Búi Jónsson Hnísur færðu Hjálparstofnun kirkjunnar 6865 krónur Þessar glaðværu stúlkur á meðfylgjandi mynd, sem allar eru i skátaflokknum HNISUR, komu nýlega á skrifstofu Hjálparstofnunar kirkjunnar og afhentu kr. 6.865,00 til hjálpar- starfs. Stúlkurnar höfðu haldið hlutaveltu i Hagaskólanum 27. mai, allir miðar höfðu númer og færðu kaupanda vinning, en flestra vinninganna höfðu stúlkurnar aflað sem gjafa úr verzlunum. Karlsdóttir, Hafdis Jóhannsdótt- ir, Sigriður Sóley Kristjánsdóttir, Sigriður ólafsdóttir, Guðrún Þór- hallsdóttir, Salóme Ásta Arnar- dóttir og Maria Haraldsdóttir, flokksforingi. Fremri röð: Elin Margrét Westlund, Sólveig Eiriks- dóttir, Karitas Gunnarsdóttir, Kristjana Sigurðardóttir og Mar- grét ólafsdóttir. Sterka ölið eykur áfengis- vandann Nöfn stúlknanna vinstri til hægri, efri talið frá röð: Gyða Ljósastaurinn stóð upp úr aftursætinu OÓ-Reykjavik. Ljósastaurar eru drukknum ökumönnum ærið oft farartálmi. Klukkan þrjú aðfararnótt laugar- dags, var bil ekig á staur með þeim afleiðingum j‘að billinn eyði- Íagðist og þrir piltar, sem i honum voru meiddust. Eigandi bilsins var að skemmta sér á Röðli. Þegar út kom hafði hann enn þá vitglóru i höfðinu að biðja kunningja sinn að aka, þar sem hann var sjálfur ölvaður. En varaðist ekki að kunninginn var lika drukkinn. Þriöja félaganum var boðið i ökuferðina. Þegar komið var vestur á Hringbraut varsvifiðsvoá ökumann.að hann gerði ekki greinarmun á akbraut og gangstétt. Ók hann á fullri ferð á gangstéttinni þar til hann kom allt i einu auga á akbrautina og eins og sæmilegum bilstjóra sæmir ætlaði hann, að beygja út á hana, en þá varð ljósastaurinn allt i einu fyrir bilnum. Eigandi bilsins sá hvað verða vildi og kastaði sér út og meiddist á höfði, hinir tveir sátu sem fast- ast i bilnum. Staurinn stóð fastur fyrir og þegar billinn loks stöðv- aðist, var hann kominn að aftur- sætinu, og sátu þeir, sem enn voru i bilnum, sinn hvoru megin við hann. Þeir slösuðust ekki alvar- lega. Fyrir rúmum þrem árum hófst sala áfengs öls i Finnlandi. Siðan hefur áfengisneysla aukizt mjög. í ágúst 1971 hafði aukning numið 47%, og er þá miðað við hreint alkóhól. Ekki dró ölið úr sölu sterkra drykkja. Á timabilinu janúar- ágúst 1971 jókst sala þeirra um 20,5%. Sala léttra vina jókst á sama tima um 6,7%, handtökum veng*aölvunar fjölgaði um 22,5% og vegna ölv. við akstur um 13,1%. Alls fjölgaði brotum á áfengislögunum um 31,3%. En ef til vill er þó athyglisverð- ast, að á þessum skamma tima, eftir að sala áfengs öls hafði verið leyfð i rúm 2 ár, fjölgaði ofbeldis- glæpum og árásum um 51% og hinum alvarlegustu þeirra glæpa, morðum, fjölgaði mest eða um 61,1%. Reynsla Finna sýnir ótvirætt, að ölið reynist örva fólk til auk- innar neyzlu sterkari drykkja og annarra fiknilyfja, en kemur ekki i stað þeirra. (Frá Afengisvarnaráði) 846 nemendur í gagn- fræðaskóla Akureyrar Gagnfræðaskólanum á Akur- eyri var slitið 31. mai. Alls voru innritaðir 846 nemendur, sem skiptust i fimm árdeildir. Kenn- arar voru fimmtiu og fjórir. Próf úr 5. bekk stóðust tuttugu og sex, og hæstu einkunn i framhalds- deild hlaut Þórdis B. Kristins- dóttir, 7,9. Gagnfræðapróf stóðust 132, og varð þar Hjördis Finn- bogadóttir með hæsta einkunn, 9,15. Landspróf miðskóla stóðust fimmtiu og fimm og þrjátiu og niu náðu framhaldseinkunn. Hæstu meðaleinkunnir höfðu Bjarni Jón Bragason og Helga G. Hilmars- dóttir, 8,6. Hæstu einkunn i skólanum fékk Hildur Gisladóttir, öðrum bekk, 9,24. Hjördis Finnbogadóttir hreppti islenzkubikar gagnfræðaskólans, og Ragnheiður Þorsteinsdóttir fékk einnig verðlaun fyrir frá- bæra kunnáttu i islenzku. Hjördis Finnbogadóttir, Lára ólafsdóttir og Ragnheiður Þorsteinsdóttir fengu verðlaun frá danska kennslumálaráðuneytinu fyrir dönskukunnáttu, og þær fengu einnig verðlaun frá þýzka sendi- ráðinu i Reykjavik fyrir þýzku- kunnáttu, ásamt Guðrúnu Óðins- dóttur. Ljónaklúbburinn Huginn veitti pilti og stúlku verðlaun fyr- irbeztu frammistöðu i skrifstofu- greinum, og fengu þau Lára ólafsdóttir og örn Pálsson. Við skólaslit gáfu þeir, er gagn- fræðingar urðu fyrir fjörutiu ár- um, skólanum málverk eftir Þor- geir Pálsson af Arna Jónssyni amtsbókaverði, er var skólabróð- ir og kenndi lengi i skólanum, en lézt haustið 1970. 9 fengu orður A 17. júni sæmdi forseti Islands eftirtalda Islendinga heiðurs- merkjum hinnar isl. fálkaorðu. Ólaf Jóhannesson, forsætisráð- herra, stórkrossi. Einar Agústs- son, utanríkisráð- herra.stórriddarakrossi með stjörnu. Einar Guðfinnsson, útgerðar- mann, Bolungarvik, stórriddara krossi, fyrir störf að sjávar- útvegsmálum. Jónas B. Jónsson, fræðslustjóra, stórriddarakrossi, fyrir störf að fræðslu- og félags- málum. Frú Valborgu Sigurðar- dóttur, skólastiora, riddarakossi fyrir störf a sviði uppeldismála. Björn Jónsson, formann Alþýðusambands Islands, riddarakrossi, fyrir störf að verkalýðsmálum. Einar Sigurðs son, skipasmið, Fáskrúðsfirði, riddarakrossi fyrir störf á sviði iðnaðar. Pétur Sigurgeirsson, vigslubiskup, riddarakrossi, fyrir störf að kirkjumálum. Sigurð Heigason, framkvæmdastjóra Loftleiða h.f. i New York, riddarakrossi, fyrir störf að flug- málurri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.