Tíminn - 28.06.1972, Qupperneq 13

Tíminn - 28.06.1972, Qupperneq 13
Miðvikudagur 28. júni 1972 TÍMINN 13 kaupfélag Patreksf jarðar PATREKSFIRÐI Það er hagur fólksins aðverzla í eigin búðum í CRÉME ! FRAÍCHE cMeð ávöxtum í eftirrétti Blandiö smátt skornum ávöxtum og sjrö- um rjóma í ábœtisglös. Frískandi eftir- réttur, sem strax nœr hylli fjölskyldunnar. MJOLKURSAMSALAN I REYKJAVIK Tilkynning um flutning Framkvæmdastofnunar ríkisins Vegan flutnings i nýtt húsnæði veröa skrifstofur Fram- kvæmdastofnunar rikisins að Laugavegi 13 lokaðar fimmtudaginn 29. júní og föstudaginn 30. júni. Skrifstofurnar verða opnaðar aö nýju að Rauðarárstig 31 inánudaginn 3. júli n.k. Simanúmer stofnunarinnar verður þá 2-51-33. FRAMKVÆMDASTOFNUN RIKISINS T/L SÖLU er Austin Gipsy jeppi diesel, model 1%5 með nýlegri vél, nýjum dekkjum og nýjum sætum. Upplýsingar gefur Guðmundur Iiigvars- son, Þingeyri. Hálfnað erverk þá hafið er sparaaður ikapar verometi Sannrinnubankiiiii B ARIM ALEIKT ÆKI * ÍÞRÓTTATÆKI VélaverkstæSi BERNHARDS HANNESS., Suðurlandsbraut 12. Shni 35810. vita UM KYNLIFIÐ BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OG ÖRLYGUR Ileynimel 60 Reykjavik Býður yður póstkröfupöntun Vinsamlegast sendið mér i póstkröfu eintak/eintök af bókinni ALLT SEM ÞÚ HEFUR VILJAÐ VITA UM KYNLÍFIÐ en ekki þorað að spyrja um Nafn—--------------------- heimili------------------- BRAUÐGERÐ TIL LEIGU Leigutilboð óskast i brauðgerðina á Hvanneyrarbraut 42, Siglufirði ásamt öllum búnaði, tækjum og söluaðstöðu. Til- boðum sé skilað til Gunnars Grimssonar Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu fyrir 8. júli n.k. Samband isl. samvinnufélaga Frá Háskóla íslands skrAsetning nýrra stúdenta í Háskóla Islands hefst mánudaginn 3. júli og lýkur laugar- daginn 15. júli n.k. Umsókn um skrásetningu skal fylgja ljósrit eða staðfest eftirrit af stúdentsprófsskirteini, skrásetningar- gjald, sem er kr. 1500.- og tvær ljósmyndir af umsækjan’da (stærð*3,5 x 4,5 cm) Einnig nafnnúmer umsækjanda. Skrásetning fer fram í skrifstofu Háskólans og þar fást umsóknaeyðublöð. Ekki er nauðsynlegt, að stúdent komi sjálfur til skrásetningar. Ennig má senda umsókn um skrásetningu i pósti fyrir 15. júli.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.