Tíminn - 29.06.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.06.1972, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 29. júni 1972 TÍMINN 3 Hámark brottflutnings af landinu árið 1970 Sýnileg batamerki, þótt enn væru tölurnar óhagstæðar 1971 Brottflutningur fólks af landinu náöi hámarki áriö 1970 Þá fluttust héöan 2192 einstaklingar til bú- setu erlendis þar af 1728 islenzkir rikisborgarar, en inn i landiö komu ekki nema 628 alls, þar af 330 islenzkir þegnar. Þetta eru hroðaiegar tölur, einkum þegar tii þess er litið, aö litlu eöa engu skárri var útkoman 1969, þegar 1808 fluttust úr landi þar af 1184 islendingar, en 493, þar af 229 is- lenzkir menn, komu hingaö Lang- flest var þetta fólk úr Reykjavik °8 byggöarlögum viö sunnan- verðan Faxaflóa. Ariö 1971 varð nokkur bati á þessu sviði, þótt fleiri flyttust enn KJ — Reykjavik Brúarvinnuflokkar Vegageröar rikisins eru byrjaðir á sumar- starfinu, og eins og áöur veröa þeir viöa um land i sumar. Lengsta brúin, sem byggö verður i sumar, er 167 metra brú yfir hvorki meira né minna en tvær ár — Geirlandsá og Stjórn fyrir austan Kirkjubæjarklaustur á Siðu. Þar standa nú yfir vega- framkvæmdir, sem eru einskonar forleikur aö veginum yfir Skeiöarársand. Helgi Hallgrimsson deildar- verkfræðingur hjá Vegagerð rikisins, sagði i viðtali við Timann, að á norðurleiðinni yrði mesta brúarlagningin yfir Hnausakvisl i Austur-Húnavatns- sýslu. Brúin verður 73 metra stálbitabrú yfir 3 höf, og verður brúin fast við gömlu brúna. Gamla brúin var að mestu byggð árið 1919. Sagði Helgi að gamla brúin væri orðin mjög léleg, og hefði það, og hve hún er mjó, rekið á eftir brúarsmiðinni. Nýja brúin verður með einni akbraut aðeins, en haft er i huga við bygginguna að breikka megi nýju brúna. Yrði þá eitthvað af :gömlu brúnni notað við breikkunina. Afram verður haldið við brúna yfir Norðurá hjá Haugum i Borgarfirði i sumar, en sú brú er 118 metrar á lengd, og gerð úr forspenntri steypu. Þá verður byggð 103 metra brú á Gilsá á Jökuldal. i sumar. Gilsá er þar sem komið er niður i Jökuldalinn af Jökuldalsheiðinni. 58 metra brú verður byggð á Vinabæjamót á Akranesi ÓV—Reykjavik 1 gær, miðvikidag, hófst á Akranesi nörrænt vinabæjamót. Um það bil 50 Norðurlandabúar komu til Akraness um kaffileytið i gær með Akraborginni frá- Reykjavik, en fólkið er frá Vest- ervik i Sviþjóð, Langesand i Noregi, Nerpet i Finnlandi og Tönder i Danmörku, vinabæjum Akraness. Er þetta fólk á öllum aldri og úr ýmsum starfsstéttum. Hófst mótið i gær með kaffi- samsæti, en þangað til þvi lýkur á laugardag verður bærinn skoðað- ur, svo og atvinnufyrirtæki, byggðasafn og fleira. Farið verður i Saubæ á Hvalfjarðar- strönd, Snæfellsnes, Reykholt og að loknu lokahófi á Akranesi verður farið um Kaldadal á Þing- völl og siðan til Reykjavikur á ný. Norðurlandabúarnir búa á einkaheimilum á Akranesi á meðan vinabæjamótið stendur yfir. brott.en hingað komu. Þá fóru af landinu 1393, þar af 1166 ís- lendingar, en i staðinn komu 1221, þar af 858 Islendingar. Þessar tölur eru teknar úr nýju hefti Hagtiðinda, þar sem skýrslur eru um búferlaflutning. En þvi má bæta viö, að likur benda til þess, að hliðstæðar tölur veröistórum hagstæðari þetta ár, sem nú stendur yfir, þótt ógerlegt sé að geta sér til um það, hversu mikilsveiflan verður okkur i hag. Hversu gifurlega hefur sigið á ógæfuhlið á árunum frá 1966 til 1970, má bezt sjá á þvi, aö fyrr- nefnda áriö fluttust héðan búferl- um aðeins 710 einstaklingar, þar Skjálfandafljót hjá "Fosshóli, og verður nýja brúin norðan við þá gömiu og mjóu. Allar þessar brýr eiga að vera Bandarikin og England meö flugu— Spánn með maðk Þessa dagana eru fjórir útlendingar að veiða i Laxá i Kjós, bandarisk hjón, Englendingur og Spánverji. Elsa Jónsdóttir i veiðihúsinu við Laxá, sagði i viðtali við okkur i gærkvöldi, að þau bandarisku og Englendingur- inn veiddu á flugu, hins vegar hefði Spánverjinn veitt á maðk. — Hann bað vist ekki um maðk i morgun svo að ég veit ekki á hvað hann veiðir 330 islenzkir, en i staöinn komu 742 alls, þar af 274 Islendingar. Næstflestir komu frá Sviþjóð Langflestir þeirra, sem fluttust héðan búferlum 1971 fóru til Dan- merkur eða Færeyja, en næst i röðinni voru Sviþjóð, Bandarikin og Noregur. Ariö áöur, 1970, var Sviþjóð aftur á móti efst á blaði, talsvert hærri en Danmörk og Færeyjar. Inn i landið komu flestir frá Danmörku og Færeyjum bæði árin, en miklu fleiri bæði frá tilbúnar til notkunar i haust, en auk þessara verkefna er Vega- geröin með margar aðrar brýr á dagskrá i sumar. núna sagði Elsa við okkur um Spánverjann. — Hins vegar sagðist hún halda að flestir Islendingarnir er veiða i ánni, veiddu á maðk. 20 — 30 laxar veiddir á dag Esla sagði okkur, að rokveiði hefði verið i Laxá frá þvi á föstudaginn. Dag hvern siðan hefðu veiðzt 20 — 30 laxar. Nú væri búið að bóka um 180 laxa, en þeir væru lik- lega orðnir 200 sem veiðzt hefðu, væri veiðin i gær talin Sviþjóð og Bandarikjunum árið 1971 heldur en 1970, og aðeins litlu færri en frá Danmörku og Fær- eyjum. Þarna kemur einnig fram, að sjö hafa komið frá Astraliu 1970, en 33 1971. Reykjanessvæðið hlutskarpast I þessu hefti eru einnig skýrslur um búferlaflutninga innan lands. Þar sést, að Vestfiröir, Noröur- land vestra og Suöurland hafa orðið harðast úti, en Reykjavik að meðtöldum Kópavogi og Sel- tjarnarnesi og Reykjanessvæöið dregið til sin fólk. Hafa til dæmis um rúmlega fjögur hundruð manns flutzt á Reykjavikursvæð- ið af Suðurland árið 1971 og rúm þrjú hundruð af Vestfjörðum og Vesturland, en i staðinn hefur Suðurland ekki fengið nema tæpt hálft þriöja hundraö úr Reykja- vik, Vesturland tæpt hálft annað hundrað og Vestfirðir rúma hundrað og sjötiu. Það er Reykja- neskjördæmi eitt sem fær mun fleira fólk úr Reykjavik, Kópa- vogi og af Seltjarnarnesi en þaö lætur i staðinn þetta siðasta ár. Munurinn er langt til fjögur hundruö manns. með. I fyrradag veiddust um 20 laxar fyrir hádegi og sömu sögu var að segja um gær- daginn. — Þeir veiða alltaf mest á morgnana, sagði Elsa. Elsa sagði okkur enn- fremur, að frá þvi um helgi hefðu tveir 17 punda laxar veiðzt i ánni — Að lokum sagði hún okkur aö mestveiddist i neðri hluta árinnar. I Bugðu hefði litið veiðzt. Mjög eott veður var i Kjósinm i r, og fullyrða má, aö veiðimenni. ir við Laxá i Kjós, eru afar hressir þessa dagana. — EB Of margar verzlanir t nýju hefti Verzlunartið- inda, sem Kaupmannasamtök islands gefa út, birtist erindi, sem Þorvarður Eliasson viö- skiptafræðingur flutti á fundi ma t vöruka upmanna um hagnaöarvon matvöruverzl- ana. t niðurlagi erindisi'ns segir sva: ,,Þaö vandamál sem of margar og rangt staösettar matvöruverzlanir skapa, verður að taka fastari tökum en gert hefur verið hingað til. Helzt kæmi til greina að kaup- mannasamtökin geri sér sjálf grein fyrir æskilegum fjölda og staðsetningu matvöru- verzlana og stefndu markvisst að sliku skipulagi með þvf að fá opinbera aöila til þess að taka tillit til þess við veitingu verzlunarleyfa, og eins meö þvi að kaupmenn myndi sjálf- ir sjóð, sem nota mætti til þess að kaupa upp verzlanir sem æskitegt þætti að leggja niður. Nú kann að vera að ein- hverjum þeirra kaupmanna, sem vanir eru að tala um frjálsa samkeppni og frjálsa verzlun þyki sem stefnt sé I öfuga átt, ef tekin væri upp sú stefna að hindra frjálsa þátt- töku I atvinnurekstri og tak- marka fjölda verzlana. Vel kann að vera aö svo sé, en kaupmenn verða aö horfast i augu við þá staðreynd, að eins og ástandiö er i dag, og eins og það hefur verið og verður lengi enn, þá ráða þeir engu um þá stefnu sem þróun efna- hagsmála og verzlunar tekur hér á landi. Þeir veröa þvi að laga sig að rikjandi aöstæðum og hafa þá stefnu sem við á hverju sinni.” íhaldið og húsaleigan i grcin, sein birtist i Alþýöublaðinu i gær, er rætt um húsnæðisskortinn i Reykjavik og tregðu meiri- hlutans varöandi byggingu leiguibúða. í greinarlokin scgir: ,,En húsnæöismálin eru við- ar rædd og frá öðrum sjónar- hornum. t Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins gat að lita svofellda klausu sl. sunnudag: ,,Við skattalagabreyting- arnar lögðu kommúnistar áherzlu á tvennt. Annars veg- ar að þrengja fjárhag sveitar- féiaganna og færa aukið vald til rikisins, og hins vegar að koma á þungbærum fast- eignasköttum, sem lið i þeirri stefnu aö draga úr einkaeign ibúða.” Og það vantaöi ekki að meirihlutinn I borgarstjórn Reykjavikur gripi fyrra at- riöið fegins hendi til afsökunar fyrir að vera með það sfðara i hámarki. Það fer varla hjá þvi, að sá grunur læðist að, sé ályktun Morgunblaðsins um siðari liðinn rétt hvaö varðar tilgang kommúnista, að með fasteignaskattinn i hámarki og aðgeröaleysi i leiguhús- næðisbyggingum sé verið að gefa „góöum” einstaklingum undir fótinn hvað snertir að- stöðu og afsökun fyrir svim- andi hárri húsaleigu." Þ.Þ. 167 metra brú yfir Geirlandsú ogStjórn Meðfylgjandi mynd er af læknum, útskrifuöum frá Háskóla islands I júni 1972, i heimsókn I Ingólfs Apóteki. Fremri röö frá vinstri: ólafur Oddsson, Helgi isaksson, Jón R. Kristinsson, Ragnar Sigurðsson, Sigurður K. Pétursson, Erling Alvik, Guðmundur G. Ólafsson, Kristján Sigurðsson. Aftari röð frá vinstri: Sigmundur Sigfússon, Einar Hjaitason, Þórður Theodórsson, Ingþór Friöriks- son, Haukur Heiðar Ingólfsson, Högni Óskarsson, Haraldur Briem, Jostein Asmervik. A myndina vantar Pálma Frimannsson og önnu Inger Eydal.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.