Tíminn - 29.06.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 29.06.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 29. júni 1972 ÖKUKENNSLA Æfingatímar Kenni á Skoda 1971 Fullkominn ökuskóli Útvega öll gögn á einum stað . Sveinberg Jónsson simi 94920 ( ] Hálinað erwrk þá h&fið er Sannriimiib&iikiiui Auglýsið í Tímanum Synir Kötu Elder Viðfræg amerisk litmynd æsispennandi og vel leikin lsl. texti. John Wayne Dean Martin Martha Hyer Kndursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum. Siðasta sinn. Ljúfa Charity Úrvals bandarisk söngva og gamanmynd i litum og Panavision, sem farið hefur sigurför um heiminn, gerð eftir Broadway söng- leiknum ,,Sweet Charity” Leikstjóri: Bob F'osse. Tónlist eftir Cy Coleman. Mörg erlend blöð töldu Shirley McLaineskila sinu bezta hlutverki til þessa, en hún leikur titilhlutverkið, meðleikarar eru: Sammy I)avis jr. Kicardo Montalban John McMartin. tsl. texti. Synd kl. 5 og 9 ÍSLKNZKUR TEXTI WOODSTOCK Tilboð óskast i að reisa og fullgera heima- vistarbyggingu i Reykholti, Borgarfirði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Inn- kaupastofnunar rikisins, Borgartúni 7, Reykjavik gegn 5.000,00 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 18. júli 1972, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGABTÖNI 7 SÍMI 26844 Heimsfræg stórmynd tekin á mestu pophátið, sem haldin hefur verið. Jimi Hendrix, Joan Baez Crosby, Stills and Nash Santana, Joe Cocker, Ten Years After, The Who, Country Joe & The Fish Kichie Havens. Endursýnd kl. 9 Varahlutir í gamla bíla Stýrisendar, benzindælur og sett i dælur, slitboltar og fóðringar, hjöruliðir, loftþurrk- ur, hraðamælisbarkar, pakkdósir, vatnslás- ar, höggdeyfar, felguboltar og rær, hurða- húnar og upphalarar. Gömul verð - takmarkaðar birgðir ARMULA 7 - SIMI 84450 OMEGA Veljið yður í hag - OrsmXði er okkar fag Nivada , fllpinn PIERPOdT Magnús E. Baldvlnsson Laugavegi 12 - Sími 22804 Borsalino P'rábær amerisk litmynd, sem allstaðar hefur hlotið gifurlegar vinsældir. Aðalhlutverk: Jcan-Poul Bclmondo Michel Bouquet Sýnd kl. 5 og 9 islenzkur texti Bönnuð börnum innan 16 ára. Slmi 50249. MacKenna's Gold Afar spennandi og við- burðarik ný amerisk stór- mynd i Technicolor og Panavision. Gerð eftir skáldsögunni MacKenna’s Gold eftir Will Henry. Leikstjóri: J.Lee Thomson. Aðalhlutverk hinir vinsælu leikarar Omar Sharif, Gregory Peck, Julie Newman, Telly Savaias, Camilla Sparv, Keenan Wynn, Antony Quayle Kdward G. Kobinson, Eli Wallacii, Lce .1. Cobb. Synd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára Tónabíó Simi 31182 Hvernig bregztu við berum kroppi? „What do you say to a naked Lady?” Ný amerisk kvikmynd, gerð af ALLEN FUNT, sem frægur er fyrir sjón- varpsþætti sina „Candid Camera” Leyni-kvik- myndatökuvélin). 1 kvik- myndinni notfærir hann sér þau áhrif, sem það hefur á venjulegan borgara þegar hann veröur skyndilega fyrir einhverju óvæntu og furðulegu — og þá um leið yfirleitt kátbroslegu. Með leynikvikmyndatökuvélum og hljóðnemum eru svo skráð viðbrögð hans, sem oftast nær eru ekki siður óvænt og brosleg. Fyrst og fremst er þessi kvikmynd gamanleikur um kynlif, nekt og nútima siðgæði. Tónlist: Steve Karmen islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára ÍSLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siöustu árin.> Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd.kl. 5, 7 og 9. Allra siðustu sýningar ATHUGIÐ. Áður litil ferðamannaverzlun, nú nýr og rúmgóður veitingaskáli. Fjölþættar veitingar og margs- konar vörur. Gas og gasáfyiling- ar. Benzin og oliur. — Þvottaplan — Velkomin i vistleg húsakynni. Ve i t i n ga ská lin n Brú, Hrútafirði. hnfnarbíó sífni 16444 ÍLéttlyndi bankastjórinn _-n __ What*good' *°r$/Von' TlRíttCÍ AEEXANOtR SARAH ATKiNSON. ÍAlU BA/til1 0EREK fRAN OAVID LOOGE • PAUL WHITSUN JONES ihá .nlroduuro SACLV GEEÍ Hin sprenghlægilega og fjöruga gamanmynd i litum. Einhver vinsælasta gam- anmynd sem sýnd hefur verið hér i áraraðir. isl. texti. Endursýnd kl. 5, 7,9 og 11. Eiginkonur læknanna Afar spennandi ensk saka- málamynd i litum, gerð eftir skáldsögu Victors Cannings.sem komið hefur út i isl. þýðingu. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. (Doctors Wives) islenzkur texti Afar spennandi og áhrifa- mikil ný amerisk úrvals- kvikmynd i litum gerðeftir samnefndri sögu eftir Frank G. Slaughter, sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri: George Schaefer. Aðalhlutverk: Dyan Gannon, Richard Crenna, Gene Hackman, Carrell O’Connor, Rachel Heberts. Mynd þessi hefur allstaðar veriö sýnd með met aðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára Römm eru reiðitár CRAIG STfVENS KAIIOMARI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.