Tíminn - 30.06.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 30.06.1972, Blaðsíða 6
Föstudagur :!0. júni 1972 "' Lni 11»'" linliníiil Hestar, menn og útivist Á siðasta áratug og tugum hcfur vcrið unnið markvisst að þvi að bæta kjör almennings á is- landi, og nú i lok siðasta árs Hestaþing Faxa 1972 náðust samningar um slyttingu vinnuvikunnar, þótt sumum finnist máski þar full langt gcngið, en það verður ekki tekið Hestaþing Faxa verður haldið að Faxaborg sunnudaginn 16. júli kl. 15.00. Keppt verður i eftirtöldum greinum: 250 m lolahlaup 250 m skeið :$00 m hlaup 1500 m brokk 800 m hlaup Þá verður góðhestakeppni, alhliða gæðingagreinar og klárhestar með tölti. Gæðingar mæti til dóms laugardaginn 15. júli kl. 15.30. Þátttaka tilkynnist fyrir 12. júli til Þorsteins Valdimarssonar .Borgar- nesi, i sima 7190 og 7194. Sljórnin. STYHKUR til háskólanáms í Sovétríkjunum Sovézk stjórnvöld munu væntanlega veita einum íslendingi skólavíst og styrk til há- skólanáms i Sovétrikjunum háskólaárið 1972-73. Umsóknum skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 20. júli n.k., og fylgi stað- fest afrit prófskirteina ásamt meðmælum. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 28. júni 1972. fyrir hér. Heldur aðeins minnzt á notkun hinna löngu fria sem áunnizt hafa. Ég get ekki stillt mig um að renna huganum svosem 40-50 ár aftur i 'timann . Þá var að visu lengri vinnutimi, en nú, og öll aðstaða til fristundaiðkana erfið, cn þá varð unga fólkið s.jálft að byggja sinn ,,glaumbæ" eða gróðurreit. Kn er þetta þá gert nú? Kkki er þvi að ncita, þetta er til.Koma mér þá fyrst i hug hesta- unncndur. f>að var fyrir nokkrum árum að unncndur hcstaiþróttar hér á skaganum stofnuðu hesta- mannafélagið Mána. Þú var her í Keflavik og nágrenni heldur erfið aðstaða til þessarar tómstunda- iþrótlagreinar. Kn nú, með vaxandi skilningi stjórnvalda byggðarlaganna á Heykjanes- skaga og vaxandi skilningi fólksins yfirlcitt, rætist vonandi úr. Kg veit ekki annað en til standi hjá ráðamönnum Kefla- vikurbæjar, að úthluta landi, þar sem hestamannafélagið Máni fcngi varanlega aðstöðu fyrir hcsthús, tamningarvöll og félags- heimili. Áður var félagið búið að fá land, scm er i eigu rikisins og varnarmáladeild ræður yfir, fyrir norðvestan bæinn. bað er eigin- lcga ævintýraheimur þessa unga lélags, eins og allir kunnugir vita, voru þelta „órfoka melar" sem félagsmenn hafa :i-4 s.l. ár verið að græða upp og það merkilega er, að u.þ.b. allt starf við girðingu, sáningu og áburðar- dreifingu á þessu landi, sem við hófum skýrt Mánagrund, hel'ur verið unnið i sjálfboðavinnu. llngir og aldnir hafa staðið þar hlið við hlið og orðið merkilega mikið ágcngt. Að visu ber þess að geta, að ýmis fyrirtæki og ein- staklingar hafa lagt nokkuð af miirkum. l'egar til kastanna kemur vilja allir hugsandi menn og konur ciga örlitinn þátt i þvi að græða upp landið. Kkki siður fyrir það, að landið á að nytja í'yrir þarfasta þjóninn. Nú þegar talað er svo mikið um útivistarsvæði l'yrir borgir og bæi, er okkur, sem Keflavik og þorpin hér á Keykjanesskaganum byggjum, þörf á þvi eins og öðrum, við erum að búa til eitt slikt, i okkar fritima þar sem i framtiðinni ef vel tekst til. verður hægt að njóta hollrar útivistar með þarfasta og skemm tilegasta þjóninum hestinum okkar. .lakob Indriðason. Stöðvarfjörður: Útlitið gott í sveitinni BK— Stöðvarfirði Veftur hefur verið sæmilegt hér uiidanfarið, nenia hvað rigiiingin hefur verið i meira lagi. Næg atvinna er handa ölluni i frystiliúsinu og fiskviiiniiniii, eiukuni við liuiiiai'inn. Átta smábátar eru gerðir út heðan, en afli þeirra er tregur. Bezti árangur ennþá er 300 kg á færi. Einn 15 lesta bátur er á linu og aflar vel, um hálfa fjórðu lest i róðri. I sveitinni er útlitið gott. gras vel sprottið, og aldrei kom frost i jörðu i vetur. Nú biða bændur bara eftir að þurrkurinn haldist eitthvað til að geta byrjað að slá. Vegir eru sæmilegir, hafa að visu versnað i rigningunum, en vonandi lagast það bráðlega. TÍZKUS AÐ ALLA FÖSTUOAGA ^°^alenn »iú.- Hinir vinsælu islenzku hf ^ kost *>fo «zKu- • hoaar aestir ei8S» P*" ,« *.a«„rÍ Módel- fengan, Þe«ar 9* «£ ^e\m\\\si^awu »» •• AÐV0RUN til búfjáreigenda í Kjósarsýslu Athygli búfjáreigenda (sauðfjár, hrossa, kúa, alifugla, o.fl.) i Kjósarsýslu er hér með vakin á þvi, að samkvæmt lögreglu- samþykkt fyrir Kjósarsýslu nr. 146/1941 25. gr, og fjallaskilareglugerð fyrir Kjósarsýslu, nr. 101/1954, 3.gr. skal þeim skylt að stuðla að þvi, að búpeningur þeirra gangi ekki i löndum annarra og valdi þar usla og tjóni. — í þessu skyni skal þeim, sem hafa fénað sinn i heima- högum að sumrinu skylt að halda honum i afgirtum löndum, enda bera búfjáreigendur, auk sekta,fulla ábyrgð á þvi tjóni, sem gripir þeirra kunna að valda. Búí'é, sem laust gengur gegn framan- greindum ákvæðum, er heimilt að hand- sama og ráðstafa sem óskilafénaði lögum samkvæmt. Sýslumaðurinn i Gullbr. 28. júni 1972. og Kjósasýslu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.