Tíminn - 30.06.1972, Page 12

Tíminn - 30.06.1972, Page 12
12 TÍMINN Föstudagur 30. júni 1972 //// er föstudagurinn 30. júní 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviiiðiðiog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga tií kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. ,13 þ plýsingar um læknisþjónustu i Reykjavfk eru gefnar i sima 18888. Nætur og helgidaga vör/.lu apótekanna i Reykjavik 24-til 30. júni, annast Apótek Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Kvöld og næturvörzlu i Keflavik 30. júni, annast Kjartan Jóhannsson. FLUGÁÆTLANIR Flugfélag tslands Innan- landsflug. Er áætlun til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Húsavikur, Isafjarðar, Egils- staða (2 ferðir) og til Sauðár- króks. Millilandaflug. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 til Glasgow, Kaupmannahafnar og Glasgow — væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18.15 um kvöldið. Gullfaxi, fer frá Kaupmannahöfn kl. 09.40 til Keflavikur, Narssarssuaq, Keflavikur, og væntanlegur afturtil Kaupmannahafnár kl. 21.15 um kvöldið. MINNINGARKORT’ Minningarspjöld. Liknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást i bókabúð Laugarness Hrisateig 19.s. 37560 Hjá Astu Goðheimum 22 s. 32060. Sigriði Hofteig 19. s. 34544. SIGLINGAR Skipaútgerð ríkisins.Esja var á Hornafirði i gærkvöldi á suðurleið. Hekla fer frá Reykjavik kl. 13.00 á morgun austur um land i hringferð. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 17.00 i dag til Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 21.00 til Vestmannaeyja. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna. Skipadeild S.i.S. Arnarfell er á Blönduósi. Fer þaðan til Akureyrar, Svendborgar, Rotterdam og Hull. Jökulfell fór 28. júni frá Hafnarfirði til New Bedford. Disafell er i Lubeck, fer þaðan á morgun til Islands, Helgafell er i Kotka - fer þaðan væntanlega 4. júli væntanlegt til Rotterdam 4. júli. . Skaftafell: væntanlegt til Lissabon 2. júli, fer þaðan 5. júli til tslands Hvassafell fer i dag frá Ventspils til íslands. Stapafell: fer i dag frá Reykjavik til Akureyrar. Litlafell: er i Rotterdam. BLÖÐ OG TÍMARIT Vinnuveitandinn, íélagsblað vinnuveitendasambands ts- lands, 3. tbl. 1972 er komið út, og er efni blaðsins fjölbreytt að vanda. M.a : Er bónusinn á undanhaldi? Leiðbeiningar um undirbúning og fram- kvæmd vinnurannsókna. Af vettvangi vinnuveitenda. Rit- stjórar blaðsins eru: Barði Friðriksson, Agúst H. Elias- son. SÖFN OG SÝNINGAR l.istasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30 til 16. FÉLAGSLÍF A laugardag kl. 14. Þórsmörk, Vestmannaeyjar (5 dagar) A sunnudag kll. 9,30. Sögustaðir Njálu. Farmiðasala á skrifstofunni, öldugötu 3, s. 19533 og 11798. Ferðafélag Islands. Kvenfélag Kópavogs, félagskonur athugið. Kvenfélagasamband Islands mun halda námskeið i september, kennt verður baldering og upphlutsaumur. Námskeið þetta er einkum ætlað þeim konum.sem kenna siðan hjá kvenfélögunum. Umsóknir þurfa að berast hið allra fyrst tii stjórnar K.S.K. Upplýsingar i sima 41260. Jr Hjartanlega þakka ég öllum vanda- mönnum og vinum hjartahlýju og heiður auðsýndan mér á 80 ára afmælisdaginn 12. júni. Ég þakka heimsóknir, heillaskeyti og höfðinglegar gjafir. Guðs blessum borgi fyrir mig Steinunn Þorgilsdóttir. + Þökkum lijartanlega sýnda samúð viö andlát og jarðarför PÁLS JÓNSSONAR Skeggjastöðum, Fellum. Bjarnheiður Magnúsdóttir, börn og tengdabörn. Það var barizt um sögnina i þessu mikla skiptingaspili, sem nýlega kom fyrir i keppni i USA og að lokum spilaði S 5 Sp. doblaða. V spilaði út Hj-As. * V ♦ 4» ^ enginn V AG10752 ♦ AD62 * 1073 A V ♦ 4» Hj-As var G9832 ekkert 10983 AD86 A 64 V KD98 4 754 * K954 AKD1075 643 KG G2 trompaður og fengi slag á L-K. Eina hættan hins vegar, að A kæmist inn á L-K og Vestur ætti A-D i Tigli. A var i erfiðri stöðu, þegar litlu L var spilað frá blindum i 3ja slag - svo virtist sem spilarinn ætlaði að vixltrompa - og hann lét litið. S fékk á gosann og spilið var i höfn. Fyrir þá, sem nota skiptingarafköst hefði verið létt að komast hjá þessum mistökum. A lætur L-4 i L-As og S L-2. Vestur L-3 og sýnir þar með 3 eða 5 spil i litnum, þvi með 4 spil i L hefði V sett L-7. spilaði Strax L-As og siðan Litlu L frá blindum, þvi spilarinn áleit réttilega að ekki skipti máli þó V I skák milli Svians A. Ericson, sem hefur hvitt og á leik, og Perlo, Hollandi, kom þessi staða upp. 17.Rxc6! - RxR 18.Rxd5 - Db7 19.Hxc6 - Bd8 20.Hd6 - Kh8 21.e6! - Hb8 22.e7 - Bxe7 23.Hb6! gefið. Laugardaginn 1. júlí fara fram gæðingadómar — og kl. 13 verður mótssvæðið á Rangár- bökkum vigt, og fjórðungsmótið sett— síðan fer fram sýning kyn- hótahrossa og áframhald gæðingadóma og undanrásir kappreiða. Sunnudaginn 2. júlí fyrir hádegi fer fram sýning kynbótahrossa og verðlaunaaf- hendingar— Kl. 14 hópreið inn á mótssvæðið — Helgistund —séra Halldór Gunnarsson i Holti — Avarp: Formaður Búnaðarfélags is- lands, Ásgeir Bjarnason — Síðan úrslit i gæðingakeppni — Hindrunarhlaup — Kerruakstur og úrslit kappreiða. Lúörasveit Reykjavíkur leikur kl. 10.00 á sunnudag og af og til allan daginn. \ P>1\JT?QT • FÖSTUDAG — LAUGARDAG — SUNNUDAG: IjijI l Mánar frá Selfossi leika öll kvöldin TTVnT T • FÖSTUDAG — LAUGARDAG: -tX V vyJ-jA • Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar leikur. SUNNUDAG: Hljómsveit Gissurar Geirssonar leikur TT-Ttt j jt# FÖSTUDAG— LAUGARDAG: JIJLLjLíU • Hljómsveit Gissurar Geirssonar leikur. SUNNUDAG: Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar. ÞAR SEM FJÖLDINN ER - ÞAR ER FJÖRIÐ - KOMIÐ OG SKEMMTIÐ YKKUR Á FJÓRÐUNGSMÓTI SUNNLENZKRA HESTAMANNA

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.