Tíminn - 30.06.1972, Síða 14

Tíminn - 30.06.1972, Síða 14
14 tíminn Föstudagur 30. júni 1972 Dagskrá Hljóðvarps næstu viku SUNNUDAGUR 2. juli 8.00 Morgunandakt. Biskup ts- lands flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 l,ctt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 l,oft, láð og lögur.Sveinn Jakobsson jarðfræðingur talar um steinasöfnun. 10.45 islcn/.k einsöngslög: Guðmunda Eliasdóttir syngur lög eftir Skúla Hall- dórsson, Fál lsólfsson og Sigvalda Kaldalóns: Fritz Weisshappel leikur á pianóið. 11.00 Mcssa i llveragerðis- kirkju (Hljóörituð s.l. sunnudag). Prestur: Séra Tómas Guðmundsson., Organleikari: Glúmur Gylfason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 l.andslag og leiðir: A slóðum tveggja Breiðfirð- inga. Gestur Guðfinnsson blaðamaður flytur erindi. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá hátiðahljómleikum Sinfóniuhljómsvcilar I,und- úna til heiðurs Leopold Stokowski. 15.30 Kaffitiminn. Sounds- hljómsveilin leikur. 16.00 Fréttir. Sun nudagslögin.* 16.30 Úlvarp frá l.augardals- sundlaug i Keykjavik Jón Asgeirsson greinir Irá landskeppni islendinga og Ira i sundi, sem lýkur um þetta leyti. 16.55 Veðurlregnir. 17.00 Barnatimi: l’étur Félursson stjórnar 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Stundarkorn með franska selló-leikaranuni l’ierre Fournier. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Styrjaldarleiðtogarnir: — I. þáttur: Mússóliui. llm- sjónarmenn: Páll Hciðar Jónsson og Dagur Þorleifs- son. Lesarar með þeim: Jón Aðils, Jón Laxdal, Jónas Jónasson, Knútur R. Magnússon og Sigrún Sigurðardóttir 20.15 Gestur i útvarpssal. Dagmar Baloghová frá Tékkóslóvakiu leikur á pianó verk eftir Chopin: 20.40 islen/.kir barnabóka- b ö f u n d a r . S i g u r b o r g Hilmarsdóttir talar um Stefán Jónsson og Agúst Guðmundsson leis úr verk- um hans. 21.10 Drengjakórinn i Vin syngur austurrisk ættjarð- arlög. 21.30 Arið 1941: —siðara miss- eri. Þórarinn Eldjárn tekur . saman. 22.00 Fréttir. 22.15 veöurtregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 3. júli 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmála- bl), 9.00 ög 10.00. Morgun- bæn kl. 7.45: Séra Guð- mundur Óskar ólafsson (vikuna út). Morgunleik- fimi .kl.7.50: Valdimar örn- ólfsson og Magnús Péturs- son pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Edda Scheving les „Lindina rauf)u'’ Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Kl. 10.25: Kgl. hljóm- sveitin i Stokkhólmi leikur Fréttir kl. 11.00 llljómplöturabb (endurt. þáttur Þ.H.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: ,,Kyrar- vatns-Anna” eflir Sigurð llelgason. Ingólfur Kristjánsson les (7). 15.00 Frétlir. Tilkynningar. 15.15 Miðdcgistónlcikar: Sin- lóniuhljómsveit Lundúna leikur 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Saga frá l.applandi: „l.ajla” eftir A. .1. Friis. Kristin Sveinbjörnsdóttir les (7). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Lélt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá k völdsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál«. Páll Bjarnason menntaskóla- kennari flytur þáltinn. 19.35 llm daginn og veginn. Þorsteinn Pálsson stud. iur. talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.30 Kirkjan að starli. Séra Lárus llalldórsson sér um þáttinn. 21.00 Pianósónata i G-dúr op. 37 el'tir Tsjaikovský. Svjalosiav Rikhter leikur 2 1.30 í> l v a r p s s a g a n : ., 11 a m i n g j u d a ga r " e f t i r Bjiirn .1. Blöndal. llölundur les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurlregnir. Búnaðar- þáltur: úr heimaliögum. (iisli Krisljánsson ritstjóri talar við Berg Torlason á Felli um búskap i Dýrafirði. 22.40 111 jó ni p I öt u s a f n ið. 23.35 Fréltir i stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIDJUDAGUR 4. júli 7.00 M o r g u n ú t v a r p . Veðuríregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréllir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45 Morgunleikfimi kl. 7.50. Morguiistund barnamia kl. 8.45: Edda Scheving les „Lindina rauðu ", Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson neðir við dr. Jakob Magnússon liskifræð- ing um karfarannsóknir. Sjómannalög. Fréttir kl. 11.00. Tónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Kftir luidegið. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Siðdegissagan: „Eyrar- valns-Aniia’.’ 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Saga frá l.applandi: „I.ajla" eftir A. .1. Friis. Kristin Sveinbjörnsdóttir les (6). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Heimsineistaraeinvigið i skák. Farið yfir 1. skákina. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Fréttaspegill. 19.45 íslen/kt umhverfi. Hlynur Sigtryggsson veður- stofustjóri talar. 20.00 I.ög unga fólksins. Sig- urður Garöarsson kynnir. 21.00 iþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.20 Vettvangur. i þættinum verður fjallað um afbrota- máj unglinga. Umsjónar- maður: Sigmar B. Hauks- son. 21.45 óperuhljómsveitin i Covent Garden leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Sumarást" cflir Francoisc Sagan. Þórunn Sigurðardóttir leikkona les (4). 22.35 llarmónikuliig: Lennart Wármell og félagar leika. 22.50 A hljómbergi. Ruby Dee endursegir nigeriska þjóð- siigu, „The h’ood Drum”. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MIDVIKUDAGUR 5. júli 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl ), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.45 Morgunlcikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Edda Scheving les „Daka og Dalun” Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Kirkju- tónlist eftir Bach kl. 10.25: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Eyrar- vatns-Anna” 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 islen/k tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Stofnun Alþ jóðagjaldeyrissjóðsins. Haraldur Jóhannsson hag- fræðingur flytur erindi. 16.40 l.iig leikin á klarinettu 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 „Konan frá Vinarborg”. Dr. Maria Bayer-Juttner tónlistarkennari rekur minningar sinar: Erlingur Daviðsson ritstjóri færði i letur: Björg Árnadóttir les (11). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilky nningar. 19.30 Daglegt mál. Páll Bjarnason menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.35 Alitamál.Stefán Jónsson stjórnar umra'ðuþætti. 20.00 Sex ný söngUig eftir Pál ísólfsson. Þuriður Pálsdótt- ir syngur: Jórunn Viðar leikur á pianó. 20 20 Sumarvaka a. „Hef ég grun iiiii liyggju frón"Séra Ágúst Sigurðsson fly tur fyrsta frásöguþátt sinn und- an Jökli. b. Oft er það gotl, sem gamlir kveða. Visna- þáttur tekinn saman af Braga Jónssyni frá Hoftún- um. Baldur Pálmason flyt- ur. c . Villudyr. Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. d. E i n s ö n g u r. S i g u r v e i g Hjaltested syngur lög eftir Matthias Karelson. Jón Benediktsson og Sigfús Halldórsson við undirleik Guörúnar Kristinsdóttur. 21.30 útvarpssagan: „Ham- ingjudagar" eftir Björn J. Blöndal. Höfundur les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Suniarást" eftir Fran- coise Sagan Þórunn Sigurð- ardóttir leikkona les (5). 22.35 Nútimatónlist. Umsjónarmaður: Halldór Haraldsson. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 6. júlí 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00.8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 <og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunhæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Edda Scheving les siðari hluta kinversks ævintýris „Daka og Dalun" Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Tónleikar kl. 10.25: Fréttirkl. 11.00 Hljómplötu- safnið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frivaktinni. Eydis Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Siðdegissagan „Eyrar- vants-Anna” 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 M iðdegistónleikar: Gömul tónlist. 16.15 Veðúrfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 „Konan frá Vinarborg” 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Heimsmeistaraeinvigið i skák. Farið yfir 2. skákina. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Lýöháskóíi, — tilraun til iiýlundu i menutamálum. Séra Heimir Steinsson skólastjóri flytur erindi. 20.00 Frá listahátið i Reykja- vik. Finnska söngkonan Taru Valjakka syngur lög eftir Hugo Wolf og Richard Strauss á tónleikum i Nor- ræna húsinu 11. f.m. — Ralf Golhoni leikur á pianó. 20.30 Leikrit: „Skilnaður” eft- ir Bo VViderberg Þýðandi og leikstjóri: Stefán Baldurs- son Persónur og leikendur: llann: Arnar Jónsson Hún: Kristbjörg Kjeld. 21.20 obókonsert i C-dúr (K285d) eftir Mo/art 21.45 Ljóðmæli Guðmundur Frimann skáld les úr ljóða- safni sinu. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Sumarást” eftir Francoise Sagan. Þórunn Sigurðardóttir leikkona les (5). 22.35 Dægurlög á Norðurlönd- um. Jón Þór Hannesson kynnir. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 7. júlí 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45 Morgunleikfimi kl. 7.50. Morguiistund barnanna kl. 8.45: Geir Christensen byrj- ar að lesa söguna „Gul litla" eftir Jón Kr. fsfeld. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lögmilli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05 Tónleikar kl. 10.25: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Siðdegissagan: „Eyrar- vatns-An na’.’ 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 M iðdegistónleikar: 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Ferðabókarlestur: „Frekjan” eftir Gisla Jónsson.Sagt frá sjóferð til lslands sumarið 1940 (3). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frétir. Tilkynningar. 19.30 Fréttaspegill. 19.45 Við bókaskápinn. Margrét Björnsdóttir, húsfreyja á Neistastöðum talar. 20.00 Norræn tónlist Sinfóniu- hljómsveit finnska útvarps- ins leikur. 20.30 Máltil meðferðar. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 21.00 Kammertónlist. 21.25 útvarpssagan: „llainingjudagar” eftir Bjiirn Blöndal. Höfundur les (6). 22.00 Fréttir. 2 2.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sumarást” cftir Francoise Sagan. Þór- unn Sigurðardóttir leikkona les (7). 22.35 Dansliig i 300 ár. Jón Gröndal kynnir. 23.05 A tólfta timanuin. Létt lög úr ýmsum áttum. 23.55 Fréttir i stuttu máli. LAUGARDAGUR 8. júli 7.00 M o r g u n ú t v a r p . Veðurlregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 iog íorustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45 M orgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstuiid barnanna kl. 8.45: Geir Christensen les söguna „Gul litla" eftir Jón Kr. isfeld (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli at- riða. Laugardagsiögin kl. 10.25 Stan/ kl. 11.00: Jón Gauti Jónsson og Árni Ölaf- ur Lárusson sjá um þáttinn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 i liágir. Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Miðdegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. A nótum æskunnar. Pétur Stein- grimsson og Andrea Jóns- dóttir kynna nýjustu dægur- Iögin. 16.55 islandsmótið i knatt- spyrnu. ÍBV og ÍA leika i Vestmannaeyjum. Jón Ás- geirsson lýsir. 17.40 Heimsmeistaraeinvigið i skák. Farið yfir 3. skákina. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngvar i léttum dúr.Frank Sinatra syngur lög úr kvik- myndum. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Þjóðþrif. Gunnlaugur Ástgeirsson stýrir gaman- sömum þætti um þjóðþrifa- mál. 19.55 llljóniplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 20.35 F'ram haldsleikrit: „Nóttiii langa" eftir Alistair McLean.Sven Lange bjó til flutnings i útvarp. Þýðandi: Sigrún Sigurðard. Leik- stjóri: Jónas Jónsson. 21.20 Söngvar frá Grænlandi. Kristján Árnason mennta- skólakennari flytur erindi og kynnir grænlenzka tón- list — siðari þáttur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.