Tíminn - 30.06.1972, Page 16

Tíminn - 30.06.1972, Page 16
16 TÍMINN Föstudagur 30. júni 1972 Þessi mynd var tekin í fyrra þegar Armann og tA léku i kvennaknatt- spyrnu á Laugardalsvellinum. Þá urðu úrslit 0:0 — hvað skeður á mánudagskvöld? Kveníójkið leiknr forleik þegar íslendingar og Danir mætast n.k. mánndagskvöld Nú hefur 18. manna lands- liðshópur f knattspyrnu verið valinn fyrir leikinn gegn Dönum, sem fer fram n.k. mánudagskvöld á Laugar- dalsvellinum og hefst kl. 20.00. Endanlegt val er ekki enn búið að birta, en hér birtum við nöfn þeirra 18leikmanna, sem koma til greina að leika: SigurðurDagss. Val (7) Þorsteinn Ólafss. IBK (1) Jóhannes Atlas. IBA (23) Ólafur Sigurv.ss. IBV (5) Guðni Kjartanss. IBK (21) EinarGunnarss. IBK (10) ÞrösturStefánss. IA (5) Marteinn Geirss. Fram (4) Hermann Gunnarss. Val. (17) Eyleifur Hafst.ss. IA (23) Asgeir Eliass. Fram (11) Guðgeir Leifss. Vik. (6) Teitur Þórðars. IA (0) Tómas Pálss. IBV (3) Ingi B. Albertss. Val. (4) Ólafur Júliuss. IBK (2) Steinar Jóhannss. IBK (1) Elmar Geirss. Fram (12) Forleikur: A undan landsleiknum Island — Danmörk verður háður leikur milli kvenna- knattspyrnuliða Armanns, Reykjavik og 1A, Akranesi. Landslið og pressa í golfi og fleiri keppnir nm helgina 1 dag föstudag, fer fram á Grafarholtsvelli fyrsta keppnin i golfi, þar sem eigast viö landsliö og pressuliö, eða lið sem annars- vegar er valið af stjórn Golf- sambands Islands og hins, sem valið er af Iþróttafréttamönnum. Þessi keppni er sett á til undir- búnings, sem tekur þátt i Norður- landamótinu i golfi, er fram fer i Rungsted i Danmörku um miöjan næsta mánuð, en til þeirrar keppni hafa þegar veriö valdir 6 menn fyrir íslands hönd, eins og áður hefur komið fram i fréttum. Keppnin i Grafarholti á morgun, er siöasti undirbúningur landsliðsins fyrir ferðina, þvi að sumir keppenda halda þegar utan i næstu viku. Koma þeir sjálfsagt til aö fá að taka á honum stóra sinum á morgun, eins og NM-- mótinu, þvi aö „pressan er sterk” og hefur áhuga á aö sýna, að hún er sizt lakari en landsliðiö: En pressan veröur skipuð eftir- töldum mönnum i þetta sinn: PRESSAN Július R. Júliusson, GK Hannes Þorsteinsson, GL ÓlafurB. Ragnarss. GR Sigurður Héöinsson, GK JóhannEyjólfss. GR Hans Isebarn, GR LANDSLIÐIÐ Þorbjörn Kjærbo, GS Björgvin Hólm, GK BjörgvinÞorsteinss. GA Einar Guðnason, GR Gunnlaugur Ragnarss. GR óttar Yngvason, GR tslandsmeistarinn Björgvin Þorsteinsson átti ekki möguleika að koma frá Akureyri til að taka þátt i þessari keppni, en Ólafur Bjarki mun verða staddur fyrir norðan og mun þá keppa við hann þar. Verður siöan útkoman hjá þeim lögð samanvið útkomuna Framhald á bls. 8. Spánverjar bnðn til keppni 1973 1 veizlu eftir tugþrautar- landskeppnina létu brezku og spönsku leiðtogarnir i ljós mikla hrifningu yfir fram- kvæmd keppninnar. Einnig voru þeir ánægðir með Laugardalsleikvanginn og alla aðstöðu. Að visu eru þeir orðnir býsna vanir tartan- hlaupabrautum, en töldui hlaupabrautina á Laugardals- velli standa þeim litt að baki. Leiðtogar beggja þjóðanna vilja halda áfram keppni i tug þraut og Spánverjar buðu til keppni hjá sér næsta sumar, annaö hvort i Madrid eða ein- hverjum öðrum stað. Umsjón: Alfreð Þorsteinsson Ekkert samráð haít við Eyjamenn, þegar leik þeirra gegn Val var frestað - þeir gátn mætt til leiks kl. rúmlega fjögur Nú siðustu dagana hefur mikið verið skrifað og rætt um, hver hafi átt sökina á þvi, að leik Vals og Vestmanneyja i 1. deild hafi vcriö frestaö s.l. laugardag. Það hefur einnig komið fram, að það eru margar hliöar á frestunarmálinu, eins og á klukkumálinu fræga. Eins og hefur komið fram, var deilt á Eyjamenn, fyrir að hafa ekki komiö með morgunflugvéiinni, sem fór frá Eyjum ki. 9 f.h. en þá var flugveður. Eyjamenn töldu sig ekki getað komið með þeirri vél, þvi að þeir hefðu enga að- stöðu hér i Reykjavik til að hafa sem samastaö og hvilast. Aö vissu leyti er þctta rétt hjá þeim, þeir gela ekki verið að koma 6-7 timum fyrir leik, til aö rápa um göturnar. Það hefur átt fyrir iöngu , að vera búið að skapa utanbæjarfé1ögum við unandi aðstæður i Reykjavik til að hvílast fyrir leiki. En nú skulum við athuga hvað Vals- menn og Eyjamenn hafa að segja um frestunina á leik þeirra. Valsmenn segjast enga sök eiga á þvi, aö fólk hafi veriö narrað á völlinn — Nokkrum minútum áöur en auglýsingastofu út varpsins var lokað á laugardags- morguninn, hringdu Valsmenn i afgreiðslu FI, til að athuga hvort flugveður væri til Eyja. Var þeim þar sagt, að það hefi verið flogið um morguninn og það væri einnig flogið eftir hádegi. Valsmenn settu þá auglýsingu i útvarpið um að leikurinn færi fram um daginn. Þeir mættu til leiks um þrjú leytiö og voru þá Eyjam. ókomnir. Hringdi þá GÍsli Sigurðsson til Eyja og sagði þeim þar, að ef þeir mættu ekki á réttum tima, þá yrði leiknum af- lýst. Stuttu seinna hringdi Gisli I útvarpiö og spurði þulinn, hvort hann gæti ekki skotið tilkynningu á milli þátta, þess efnis að leik Vals og Vestmanneyja væri frestað. Var kl. um hálf fjögur, þegar tilkynningin kom i út- varpinu. Nú skulum heyra hvað Eyja- menn, segja um máliö: S.l. laugardag áttum við þess kost að fá flugvél kl. 13 og af ástæðum, sem að ofan er lýst, ákváðum við að nota það. Skömmu fyrir kl. 13 lokast hins- vegar flugvöllurinn, þar sem vindur hafði snúizt i s.austan 4 vindstig, en fært hefði verið i 3 vindstigum. Vitað mál var, að úr myndi rætast fljótlega en kl. 15 var þó ljóst að við myndum ekki ná til leiks á réttum tima og höfðum viö þá samband við Hans Guðmundsson, form. knatt- spyrnudeildar Vals og sögðum honum hvernig málin stóðu. Skömmu siöar hringdi Gisli Sig- urðsson út i Eyjar og tilkynnti, að fyrst við gætum ekki mætt til leiks á réttum tima yrði leiknum aflýst. Ekki vildum við una þessu og fórum framá að leiknum yrði frestað til kvölds og lofaöi hann að athuga málið. Kl. 15.30 er flug völlurinn opnaður aftur og beið flugvél I Reykjavik tilbúin til þess að sækja okkur fyrirvara- laust. Þá heyrðum við i út- Framhald á bls. 8. Landskeppni í snndi - írland - ísland: ÍHtÓTBSim SPÁiR 11 teiT KEPPNIMAR ET—Reykjavik. Sem kunnugt er fer fram iands- keppni í sundi við ira um næstu heígi hér i Reykjavik. Slik keppni var sfðast háð i Dublin i fyrra- sumar og báru irar þá sigur úr býtum eftir harða keppni: unnu meö aðeins 3 stiga mun. Lesendum til gamans og e.t.v. nokkurs fróðleiks hefur iþróttasiðan gert spá um úrsiit þeirrar landskeppni, sem nú stendur fyrir dyrum. Spáin er miöuð við árangur sundfóiksins I keppni á síöasta sumri og enn- fremur tekið meö i reikninginn, að iandskeppnin er nú háð hér heima. E.t.v. er spáin i bjart- sýnna lagi, en ekki dugar annað, og vonandi ris sundfólk okkar undir henni. Auövitað gerum viö ráð fyrir, að sundfólkið bæti árangur sinn veruiega i þessari keppni, enda er margt toppfóik okkar þekkt fyrir keppnishörku. Það sést strax, að karlaiandslið okkar er sterkara en það irska, en irska kvennalandsliöið hins vegar öll harðsnúnara en islenzku stúlkurnar. Þó gerum við okkur vonir um nauman sigur i keppn- inni, eins og sést á spánni. Og siöast en ekki sizt er mikil- vægt, að islenzkir áhorfendur fjölmenni á hina rúmgóðu áhorf- endapalia Laugardalslaugar- innar og hvetji iandann. Siik hvatning getur ráðið úrsKtum i þessari tvisýnu keppni. Og þá kemur spáin: (Sig er reiknuö 5-3-2-1 i einstaklingssundum, en 10-6 i boðsundum) Fyrri dagur: I. grein: 400 metra skriðsund karla. 1. F. White, Irland. 2. Friðrik Guðmundss. Isl. 3. Sigurður Ólafss. Isl. 4. I. Carroll, Irl. 2. grein: 200 metra baksund kvenna. 1. C. Fulcher, Irl. 2. Salome Þórisd. Isl. 3. E. Mcgrory Irl. 4. Guðrún Halldórsd. Isl. 3. grein: 200 metra bringusund karla.' 1. Guðjón Guðmundss. Isl. 2. M. Mcgrory trl. 3. Leiknir Jónss. Isl. 4. E. Foley, Irland. 4. grein: 200 metra fiugsund kvenna. 1. V. Smith, trland 2. Guðmunda Guðmundsd. Isl. 3. E. Bowles, Irland. 4. Hildur Kristjánsd. Isl. 5. grein: 200 metra fjórsund karla. 1. Guðmundur Gislas. Isl. 2. D. o’Dea, Irland 3. Hafþór B. Guðmundss. Isl. 4. L. Carroll, írland. 6. grein: 100 mctra skriösund kvenna. 1. H. Nolan, Irland 2. Salome Þórisd. Isl. 3. Vilborg Sverrisd. Isl. 4. Y. Moloney, Irl. 7. grein: 100 metra baksund karla. 1. F. White, Irland. 2. Guðmundur Gislas. Isl. 3. Finnur Garöars. Isl. 4. A. Hunter, trland. 8. grein: 100 metra bringusund kvenna. 1. A. O’Connor, Irl. 2. Helga Gunnarsd. Isl. 3. Guðrún Magnúsd. ísl. 4. C. Cross, Irland. 9. grein: 100 metra flugsund karla. 1. Guðmundur Gíslas. Isl. 2. D. O’Dea, Irland, 3. Gunnar Kristjáns. Isl. 4. L. Geraghty, Irl. 10. grein: 4 X 100 metra skriðsund kvenna 1. Sveit IRLANDS 2. Sveit ISLANDS. 11. grein: 4 X 100 metra fjórsund karla. 1. Sveit ISLANDS 2. Sveit IRLANDS Eftir fyrri dag keppninnar gerum viö sem sagt ráð fyrir, aö írar leiði með eins stigs mun. Spáin fyrir seinni daginn birtist i blaðinu á morgun. r I '7 '; v f ■iiiiinrl^hMMMfflK i 'ih tslenzka landsliöið i sundi á æfingu i gærkvöldi. (Tímamynd Róbert)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.