Tíminn - 30.06.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 30.06.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 30. júni 1972 Frá verksmiðjum Sambandsins á Akureyri Frá og með þriðjudeginum 4. júli n.k. breytast simanúmer vor , en þá verður tekið i notkun sameiginlegt skiptiborð með simanúmerinu 21900 lyrir verksmiðjur Sambandsins á Akureyri. Ullarverksmiðjan GEFJUN Fataverksmiðjan HEKLA Skóverksmiðjan IÐUNN Skinnaverksmiðjan IÐUNN Breiðholtssöfnuður Messa i Bústaðakirkju sunnudaginn 2. júli kl. 11 f.h. Dómprófastur sr. Jón Auðuns setur nýkjörinn sóknarprest i Breiðholti, Sr. Lárus Halldórsson, inn i embætti. Sainaðarnefndin. Dráttarvélar til sölu Massey Kej-guson :t.r> diescl árg. 1!>5K, ásamt SOS sláttuvél, livoru iveggja i góðu lagi. Ágúst ólafsson Stóra-Moshvoli, simi um Hvolsvöll. NEYTENDUR Þar sem verzlanir hafa auglýst laugar- dagslokun, hvetur Verzlunarmannafélag Reykjavikur fólk til að gera helgarinnkaupin tímanlega Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Til sölu sláttuvél r> l'eta, keypt í Sambandinu, einnig reimtengdur gnýblás- ari. Upplýsingar gefur Eirfkur Bjarnason, Sandlækjar- koti, Arn. Sími um Asa SWEET GHMi hfOAUWAf ^, SMA&H MUSICAL NOW rnt WOSl EXUIINO MCJVIt IN *IAHS' Úrvals bandarisk söngva og giimanmynd i litum og Panavision, sem farið hefur sigurför um heiminn, gerð eftir Broadway söng- leiknum „Sweet Charity" Lcikstjóri: Bob Fosse. Tónlist ef'tir Cy Coleman. Mörg erlend blöð töldu Shirley McLaineskila sinu bezta hlutverki til þessa, en hún leikur titilhlutverkið, meðleikarar eru: Sammy Davis jr. Kicardo Montalban .Jolin McIVIarlin. isl. texti. Synd kl. 5 og !) ÍSI.KNZKUR TKXTI WOODSTOCK Heimsfræg stórmynd tekin á mestu pophátið, sem haldin hefur verið. Jimi Hendrix, Joan Baez Crosby, Stills and Nash Santana, Joe Coeker, Ten Years After, The Who, Country Joe & The Fish Kichie Havens. Endursýnd kl. 5 og 9 mm Borsalino Frábær amerisk litmyndj sem allstaðar hefur hlotið gifurlegar vinsældir. Aðalhlutverk: Jean-Poul Itelmondo Miclicl Bouquet Sýnd kl. 5 og 9 islen/.kur texti Bönnuð börnum innan 16 ára. J-LLU -LLLi íffisaafíiu* Slml 5024». MacKenna's Gold Afar spennandi og við- burðarik ný amerisk stór- mynd i Technicolor og Panavision. Gerð eftir skáldsögunni MacKenna"s Gold eftir Will Henry. Leikstjóri: J.Lee Thomson. Aðalhlutverk hinir vinsælu leikarar Oniar Sharif, Gregory Peck, Julie Newman. Telly Savalas, Camilla Sparv. Keenan Wynn, Antony ()uayle Kdward G. Kobinson. Kli Wallach, Lee .1. Cobb. Sýnd kl. 9. Köniiiið iiinan 12 ára ÖKUKENNSLA Æfingatímar Kenni á Skoda 1971 Kullkominn ökuskóli Útvega öll gögn á einum stað Sveinberg Jónsson simi :i 192(i Tónabíó Sími 31182 Hvernig bregztu við berum kroppi? ,,What do you say to a naked Lady?" Ný amerisk kvikmynd, gerð af ALLEN FUNT, sem frægur er fyrir sjón- varpsþætti sfna ,,Candid Camera" Leyni-kvik- myndatökuvélin). 1 kvik- myndinni notfærir hann sér þau áhrif, sem það hefur á venjulegan borgara þegar hann verður skyndilega fyrir einhverju óvæntu og furðulegu — og þá um leið yfirleitt kátbroslegu. Með leynikvikmyndatókuvélum og hljóðnemum eru svo skráð viðbrögð hans, sem oftast nær eru ekki siður óvænt og brosleg. Fyrst og fremst er þessi kvikmynd gamanleikur um kynlif, nekt og nútima siðgæði. Tónlist: Steve Karmen islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára mpxm m iSLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta' kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siðustu árin. Mynd sem alls staðar hefur. vakið mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd.kl. 5, 7 og 9. Allra siðustu sýningar M3M Byltingar- forkólfarnir litmynd Sprenghlægileg með isl. texta. Ernie Wise Margit Saad Endursýnd kl. 5.15 og 9 SlMI 1893« Eiginkonur læknanna (Doctors Wives) islenzkur texti Afar spennandi og áhrifa- mikil ný amerisk úrvals kvikmynd i litum gerðeftir samnefndri sögu eftir Frank G. Slaughter, sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri: George Schaefer. Aðalhlutverk: Dyan Gannon, Richard Crenna, Gene Hackman, Carrell O'Connor, Rachel Heberts. Mynd þessi hefur allstaðar verið sýnd með met aðsókn. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Bönnuð imiaii 14 ára GAMLA BIO l Römm eru reiöitár CRAtBSTEVÍNS KATÍOMARi Afar spennandi ensk saka- málamynd i litum, gerð eftir skáldsögu Victors Cannings.sem koinið hefur út i isl. þýðingu. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. fiofniifbíá sími 16444 Undir Uröarmána NAItONAL Ct M'ftAl PtCTURES' ¦¦ , r.ii GREGORY PECK EVA MARIE SAINl THE STÁLKING MOON -~™"BOBEHT FCfflSIEa Afar spennandi, viðburða- rik og vel leikin bandarisk litmynd i Panavision, um þrautseigju og hetjudáð. isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.