Tíminn - 30.06.1972, Side 18

Tíminn - 30.06.1972, Side 18
18 TÍMINN Föstudagur 30. júni 1972 Frá verksmiðjum Sambandsins á Akureyri Frá og með þriðjudeginum 4. júli n.k. breytast simanúmer vor , en þá verður tekið i notkun sameiginlegt skiptiborð með simanúmerinu 21900 íyrir verksmiðjur Sambandsins á Akureyri. Ullarverksmiðjan GEFJUN Fataverksmiðjan HEKLA Skóverksmiðjan IÐUNN Skinnaverksmiðjan H)UNN Breiðholtssöfnuður Messa i Bústaðakirkju sunnudaginn 2. júli kl. 11 f.h. Dómprófastur sr. Jón Auðuns setur nýkjörinn sóknarprest i Breiðholti, Sr. Lárus Halldórsson, inn i embætti. Safnaðarnefndin. Dráttarvélar til sölu Massey Forguson :t.r> diesel árg. 1958, ásaint SOS sláltuvél, hvoru tveggja i góðu lagi. Ágúst ólafsson Stóra-Moshvoli, simi um Hvolsvöll. NEYTENDUR Þar sem verzlanir hafa auglýst laugar- dagslokun, hvetur Verzlunarmannafélag Reykjavikur fólk til að gera helgarinnkaupin tímanlega Verzlunarmannafélag Reykjavikur Til sölu sláttuvél (> feta, kcypt í Sambandinu, einnig reimtengdur gnýblás- ari. Upplýsingar gefur Eiríkur Bjarnason, Sandlækjar- koti, Arn. Sími um Asa Ljúfa Charity SWEET GWffiil HFOADWAV S SMASH MUSICAL TMf MOSI {XCITING MOVIt IN yfARS' Úrvals bandarisk söngva og gamanmynd i litum og FJanavision, sem fariö hefur sigurlör um heiminn, gerö eftir Broadway söng- leiknum ,,Sweet Charity” Leikstjóri: Bob Fosse. Tónlist eftir Cy Coleman. IVlörg erlend blöð töldu Shirlcy McLaineskila sinu bezta hlutverki til þessa, en hún leikur titilhlutverkiö, meöleikarar eru: Sammy Davis jr. Iticardo Montalban John McMartin. isl. texti. Synd kl. 5 og 9 ÍSLKNZKUR TKXTI WOODSTOCK Ileimsfræg stórmynd tekin á mestu pophátið, sem haldin hefur verið. Jimi Hendrix, Joan Baez Crosby, Stills and Nash Santana, Joe Coeker, Ten Years After, The Who, Counlry Joe & The Fish Richie Havens. Kndursýnd kl. 5 og 9 Borsalino Frábær amerisk litmynd, sem allstaðar hefur hlotið gifurlegar vinsældir. Aðalhlutverk: Jean-Poul Belmondo Michel Bouquet Sýnd kl. 5 og 9 islenzkur texti Bönnuð börnum innan 16 ára. Slml 50248. MacKenna's Gold Afar spennandi og við- burðarik ný amerisk stór- mynd i Technicolor og Uanavision. Gerð eftir skáldsögunni MacKenna's Gold eftir Will Uenry. Leikstjóri: J.Lee Thomson. Aðalhlutverk hinir vinsælu leikarar Omar Sharif. Gregory Ueck, Julie Newman. Telly Savalas, Camilla Sparv, Kcenan Wynn. Antony (fuavle Kdward G. Robinson. KIi Wallach, Lee .). Cobb. Sýnd kl. 9. Rönnuö innan 12 ára ÖKUKENNSLA Æfingatímar Kenni á Skoda 1971 F'uUkoniiiin ökuskóli Útvega öll gögn á einum stað Sveinberg Jónsson simi 84920 (( Tónabíó Sfmi 31182 Hvemig bregztu við berum kroppi? •> ,,What do you say to a naked Lady?” Ný amerisk kvikmynd, gerð af ALLEN FUNT, sem frægur er fyrir sjón- varpsþætti sina ..Candid Camera” Leyni-kvik- myndatökuvélin). 1 kvik- myndinni notfærir hann sér þau áhrif, sem það hefur á venjulegan borgara þegar hann verður skyndilega fyrir einhverju óvæntu og furðulegu — og þá um leið yfirleitt kátbroslegu. Með leynikvikmyndatökuvélum og hljóðnemum eru svo skráð viðbrögð hans, sem oftast nær eru ekki siður óvænt og brosleg. Fyrst og fremst er þessi kvikmynd gamanleikur um kynlif, nekt og nútima siðgæði. Tónlist: Steve Karmen íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuð hörnum innan 16 ára ÍSLKNZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta' kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siðustu árin. Mynd sem alls staðar hefur. vakið mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd.ki. 5, 7 og 9. Allra siöustu sýningar Byltingar- forkólfa rnir Sprenghlægileg litmynd með isl. texta. Ernie Wise Margit Saad Endursýnd kl. 5.15 og 9. Eiginkonur læknanna (I)octors VVives) íslenzkur texti Afar spennandi og áhrifa- mikil ný amerisk úrvals kvikmynd i litum gerðeftir samnefndri sögu eftir Frank (i. Slaughter, sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri : George Schaefer. Aðalhlutverk: Dyan Gannon, Richard Crenna, Gene Hackman, Carrell O’Connor, Rachel Heberts. Mynd þessi hefur allstaðar verið sýnd með met aðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö inuan 14 ára Römm eru reiðitár Afar spennandi ensk saka- málamynd i litum, gerð eftir skáldsögu Victors Cannings.sem komið hefur út i isl. þýðingu. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. hafnorbíó sfinl 16444 Undir Urðarmána NATIONAl GtNfRAl PICTURES GREGORY PECK; EVA MARIE SAIN1 THE STALKING MOON -ROBERT FQBSIEH Afar spennandi, viðburða- rik og vel leikin bandarisk litmynd i Panavision, um þrautseigju og hetjudáð. tsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.