Tíminn - 30.06.1972, Qupperneq 20

Tíminn - 30.06.1972, Qupperneq 20
ALDA MÓTMÆLA VEGNA SPRENGINGAR FRAKKA Mótmælasnekkjan var dregin til hafnar 11 Föstudagur 30. júni 1972 NTB—Paris og Astraliu Mikii alda alþjóðlegra mótmæla skall á frönsk- um yfirvöldum í gær, er það fréttist, að Frakkar hefðu sprengt kjarn- orkusprengju á Mururoia-svæðinu á sunnu- eða mánudag. Ekki hefur það þó feng- izt opinberlega staðfest ennþá, þvi talsmenn franskra yfirvalda neita að segja eitt orð um til- raunirnar. • Utanrikisráðherrar Ástraliu og Nýja Sjá- lands Bowen og Holyoake hörmuðu i sameiginlegri yfirlýs- ingu þá ákvörðun Frakka, að halda áfram kjarnorkutilraunum i andrúmsloftinu. Japan og mörg S-Amerikuriki hafa einnig gagnrýnt Frakka harðlega, en þeir halda fast við ákvörðun sina þrátt fyr- ir öll mótmæli. Kanadiski siglarinn „Greenpeace III”, sem sigldi inn á hættusvæðið i mótmælaskyni, liggur nú i höfn i frönsku flota- stöðinni Hai, i grennd við Mururoa. Franskt herskip dró siglarann þangað, þvert ofan ivilja þremenninganna um borð, sem ætluðu sér að vera á svæðinu, ef það mætti verða til að koma i veg fyrir sprengingarn- ar. Svart: Eeykjavlk: Torfi Stefánsson og Kristján Guö- mundsson. ABCDEFGH Mótmælendur ætla að reisa tálmanir og vígi - spennan á N-írlandi að aukast aftur Hvalveiðibannið fellt f London NTB—London Tillaga Bandarikja- manna um bann við hvalveiðum i 10 ár, var i gær felld á fundi alþjóðahvalveiðiráðs- ins i London. Fjögur lönd voru með, sex á móti og fjögur greiddu ekki atkvæði. íslenzku fulltrúarnir greiddu atkvæði gegn tillögunni. Bæði Japanir og Sovétmenn, sem hvorir tveggja veiða hval i stórum stil, greiddu atkvæði gegn tillögunni, svo og full- trúar Noregs, Panama og S-Afriku. Ástralia, Danmörk, Kanada og Frakkland greiddu ekki atkvæði, en með banninu voru Bretland, Argentina og Mexikó. Uf, kwm si \m WM .. J * 13 * m ABCDEFGfl Hvítt: Akureyri: Sveinbjörn Sigurðssonog Hólmgrimur Heiðreksson. 32. ieikur Akureyringa: Kg2-gl Blaðamenn mótmæia Stjórn Blaðam annaféiags islands hefur á fundi sinum í dag, 29. júni 1972, samþykkt eftirfar- andi: Stjórn Blaðamannafélags is- lands mótmælir þeim takmörk- unum, sem Skáksamband isiands hefur tilkynnt á fréttaflutningi af Framhald á bls. 8. NTB—Belfast öfgamenn úr hópi mótmælenda á N-írlandi sögðu i fyrrakvöld, að þeir ætluðu að koma upp vega- tálmunum og götuvígjum viös- vegar um landið um helgina og ættu sum þeirra að standa til langframa. Yrðu mannvirki þessi varin með vopnavaldi, ef þörf krefði. Sérfræðingar eru þeirrar skoð- unar, að yfirlýsing þessi muni aftur auka á spennu i landinu, en fólk hefur undanfarna daga verið rólegra vegna vopnahlésins. Talsmaður mótmælendanna sagði, að flestar tálmanirnar yrðu fjarlægðar strax eftir helg- Dauða- refsing afnumin í USA NTB—Washington Hæstiréttur Bandarikj- anna samþykkti i gær með naumum meirihluta, að af- nema dauðarefsingu fyrir flesta alvarlega glæpi i land- inu. Sagði meirihlutinn dauðarefsingu grimmilega refsingu og bryti hún þvi i bága við stjórnarskrá Bandarikjanna. Samþykktin fékk fimm at- kvæöi gegn fjórum, en þeir fjórir, sem voru andvigir af- námi dauðarefsingarinnar, voru þeir hæstaré-ttardómar- ar, sem Nixon forseti út- nefndi. Nú sitja um 580 dauöa- dæmdar manneskjur i fang- elsum Bandarlkjanna, og af þeim eru 501 dæmdir fyrir morð. ina, en hinar myndu standa svo lengi sem Whitelaw ráðherra skipti sér ekki af götuvirkjum kaþólskra i Londonderry, þar sem þeir hafa girt hverfi sin af.. Mótmælendurnir lýstu þessu yfir á blaðamannafundi, sem þeir héldu eftir fund með Whitelaw, sem oftsinnis hefur sagt, að hann muni ekki fyrirskipa hermönnum að opna kaþólsku hverfin i Lond- onderry, þar sem slikt mundi kosta of mörg mannslif. Þa sögðu þeir, að Whitelaw hefði lofað þjóðaratkvæða- greiðslu á N-Irlandi i september, um hvort landið skyldi sameinast trlandi eða ekki, en slik atkvæðaT greiðsla yrði að vera fyrr, þvi þjóðin væri orðin leið á að biða. Kannar færðina úr flugvél um helgina KB—Reykjavik Baldvin Sigurðsson i Eyvindar- hóluin, sagðist ckki hafa séð ann- an eins snjó á sama tima árs og nú, þogar hann fyrir tiu döguni athugaði fyrir mig Fjallabaks- leið, sagði Clfar Jakobsen i við- tali við Timann i gærkvöldi. Hann kvað mikia ófærð vera á Öræfa- lciöum og sagðist niundi kanna leiðirnar úr flugvél um helgina. Nú á að finna teikningarnar af El Grillo Fyrsti hópur Úlfars telur 380 manns, og er ferð þess um Sprengisand áætluð 5.-16. júli. Úlfar kvað óvist að hægt yrði að fara þá verð vegna ófærðarinnar á fjöllum. — Ef Vegagerðin lætur ekki ryðja viku fyrr þá fer sú ferð út um þúfur og þá verð ég að byrja afturá bak, þ.e. byrja á Kili i stað Fjallabaksleiðar, sagði Úlfar ennfremur. Úlfar lagði áherzlu á að vegagerðin léti ýta timanlega, þannig að ferðaáætlanir um öræf- in stæðust. Úlfar sagði okkur ennfremur, að hann ætlaði að tala við yfir- stjórn vegamála i dag til að reyna að ýta á eftir þeim með ruðning- inn. Vegagerðin þyrfti hvort eð er að kosta hann, þess vegna skipti ekki máli fyrir hana, hvenær það yrði gert. En með tilliti til gjald- eyrisöflunar skipti máli, að það yrði gert frekar fyrr en siðar. SB—Reykjavik Kafararnir öli Rafn og Jóhannes Bricm, sem undan- farna daga hafa kafað niður að El Grillo og funiö þar 24 djúp sprengjur og tvö tundurskeyti, voru farnir að hugsa til heim- ferðar, er fréttamaður Tfmans hitti þá að máli i norska sjó mannaheimilinu á Seyðisfirði í fyrrakvöld. Þá um daginn höfðu þeir farið tvær siðustu köfunarferðir sinar og fengið gott yfirlit yfir skipið, þvi að skyggni þar niöri var með eindæmum gott, einir 14 metrar, sagði óli. Rafn. Ekki voru þeir félagar þó er allra bezta skapi, þvi að þeir voru rétt að enda við að framkalla filmuna, sem þeir höfðu tekið i góð*skyggninu og reyndist hún að mestu ónýt. — Undirlýst, sagði Jóhannes dapurlega. — Ef einhverjir sprengjusér- fræðingar kom* til aö rannsaka sprengjurnar i skipinu, verða þeir að láta sér næja fyrri myndirnar, þvi að við höfum fengið ströng fyrirmæli um að hreyfa ekki við neinu i skipinu, sagði Óli Rafn — Það eru engar sprengjur komnar upp, bara olia. — Við sáum oliuna leka út um tæringargötin og það er ekkert fallegt. Þetta eru þykkir svartir kekkir. Guðmundur Karl Jónsson bæjarstjóri, sem kom með boðin um að nú ætti ekki að kafa meira, kvað ástæðuna þá, að reyna ætti að afla upplýsinga um skipið á ódýrari hátt, til dæmis með þvi að athuga teikningar af þvi og ýmis skjöl. Banaslys í Grímsnesinu ÓV—Reykjavik Það slys varð á bænum Vatnsnesi i Grimsnesi i fyrra- kvöld, að 14 ára piltur úr Reykjavik, Jón Örn Þórarinsson, varð undir dráttarvél og beið bana. Jón örn var einn við vinnu á dráttarvélinni skammt frá bænum þegar slysið varð og voru engir sjónarvott- ar að þvi. Piltur á svipuðu reki kom að Jóni Erni, skömmu eftir slysið að þvi að álitið er, og var hann þá látinn. Talið er að hann hafi látizt sam- stundis. Jón örn var i sveit á Vatnsnesi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.