Tíminn - 01.07.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.07.1972, Blaðsíða 11
Laugardagur 1. júli 1972 TÍMINN n r Umsjón: Alfreð Þorsteinsson - unnu FH 9:8 í úrslitaleik Valsmenii urðu isiandsmeistarar i handknattleik utanhúss si. fimintudagskvöld, þegar þeir unnu FH i úrslitaleik 9:8 (fi:2). Rigning var meðan á leiknum stóð og hafði hún sín áhrif á leikinn, völlurinn var allur i pollum og knötturinn háll eins og sánustvkki. i fyrri hálfleik, þegar leikmennirnir voru ekki búnir að venjast blautum knettinum var oft broslegt að sjá hvernig þeir inisstu hann. Valsmenn skoruðu þrjú fyrstu mörkin í leiknum og FH—ingar skoruðu sitt fyrsta mark á fi. min. — siðan skoruðu þeir ekki aftur fyrr en á 28. min. en i millitiðinni voru Valsmenn búnir að skora þrjú mörk. Var staðan þvi 6:2 i leikhlé. A 3. min. siðari hálfleiks bætir Bergur Guðnason marki við fyrir Val og staðan er þá orðinn 7:2. Við markið var eins og FH-ingar- nir áttuðu sig á,hvað væri að gerast — fer spilið þá i gang hjá þeim og leikmennirnir leita að veikum bletti i hinni geysisterku vörn Vals — þeir finna blettinn. Þá var ekki að sökum að spyrja, með miklum hraða og frábæri markvörzlu Birgis Finnboga- sonar, tekst þeim að jafna 7:7 á 14. min. Eftir að FH-ingum tekst að jafna fara liðin að leika af meira öryggi, þvi að mistök geta kostað liðin sigur. Það er ekki fyrr en á 24 min. að Valsmönnum tókst að skora 9:8, og var þar að verki Gisli Blöndal (viti). Minútu siðar kemur fyrir furðulegt atvik, lm 300 þátttakendur taka þátt í Bláskóga-skokkinu á snnnndag Trimmnefnd Héraðs- sambandsins Skarphéðins vill sérstaklega koma eftirfarandi á framfæri gagnvart þátttakendum og almenningi: 1. Bláskógaskokkið fer fram nk sunnudag 2. júli kl. 14.00.Þátttak- endur eiga að vera mættir við hlið á veginum austan við Gjábakka- bæinn kl. 13.00. Þar fer fram skrásetning og að henni lokinni leggja allir þátttakendur af stað samtimis kl. 14.00. 2. Leiðinni yfir Lyngdalsheiði verður lokað fyrir allri umferð kl. 13.00, bæði að austan og vestan. Þátttakendur geta þó komizt á skráningarstað á sinum bilum til kl. 14.00. 3. Lögreglan i Árnessýslu vekur athygli þeirra, sem vilja leggja leið sina um Lyngdalsheiðina frá kl. 13.00—17.00, að hún er lokuð á þeim tima annari umferð en þeirri sem varðar Bláskóga- skokkið. 4. Lögregluvörður verður við báða vegaenda frá kl. 1300 og einnig verður gæzla á veginum meðan á skokkinu stendur. Fólki er heimilt að biða keppenda hvar sem er á leiðinni, en verður þá að vera búið að koma sér fyrir áður en veginum er lokað. 5. Kl. 12.45 fer fólksflutningabill frá Laugarvatni að skráningar- stað og geta þeir, sem ekki hafa sérstaka bilstjóra,skilið bila sina eftir að Laugarvatni og tekið þennan bil frá Bifreiðastöð Olafs Ketilssonar. 6. Afhending verðlauna og „diploma” fer fram kl. 19.00 við styttu Jónasar frá Hriflu, ef veður leyfir, annars i barnaskólanum. 7. Trimmnefnd Skarphéðins býður alla þátttakendur og aðra við- stadda velkomna til Bláskóga- skokksins með von um góða skemmtun. Ólafur Einarsson (FH), ryðst inn i vörn Vals og beint á Gunnstein Skúlason. Héldu menn þá að það yrði dæmdur ruðningur á Ólaf, en Jón Friðsteinsson dómari var á öðru máli, hann benti á vita- punktinn öllum til undrunar- og hreinlega gaf FH viti. Jón Breið- fjörð, markvörður Vals, varði vitakastið, sem Geir Hallsteins- son, tók. Þá varð einum áhorf- endanum að orði: „Það kom i ljós, að það átti ekki að vera viti”. Á 28. min jafnar svo Geir fyrir FH 8:8 og spennan náði hámarki. Þegar hálf minúta var til Ieiks- loka voru FH með knöttinn i sókn og reyndu að finna smugu hjá vörn Vals — en eins og byssukúla, skýzt Ólafur Jónsson, inn i send- ingu hjá FH-liðinu og brunar fram völlinn, þegar hann var kominn á miðjan völlinn, gripur Ólafur Einarsson, i hann og heldur honum. Á þetta brot var dæmt réttilega viti. Gisli Blöndal tók vitið og skoraði örugglega úr þvi og var þá leiktiminn út- runninn. Með þessu marki færði Gisli Vals-mönnum Islands- meristartitilinn i ár. Valsliðið var nokkuð jafnt i leiknum og gat það aldrei sýnt, hvað i liðinu býr. Það var greini- legt, að blautur knötturinn háði liðinu. Einnig lék blautur knötturinn FH-ingana oft grátt, sérstaklega i fyrri hálfleik. Beztu menn liðanna voru markverðirnir Jón Breiðfjörð og Birgir Finn- bogason. Geir gekk ekki heill til skógar i leiknum, samt var hann bezti útspilari FH-liðsins. SOS. Ó..a..ha.. Stefán Gunnarsson, leggur sig allan fram, þegar hann svifur inn i teiginn og skorar þriðja mark Vals. (Timamynd Róbert) , Landskeppnin íriand—Island: Ahorfendnr geta riðið baggamnninn - í þessari tvísvnu keppni Valsmenn Islandsmeisfarar í handknattleik ntanhnss Lísa setti Islandsmet - sjnti nndir OL-lámarki LJsa Rj, Pétursdóttir setti ný- rikjunum. Llsa synti á 10:11,7 lega istaþdí^iet í 800 m skrið min, sem er betri árangur en ÓL- sundi ícVenfl£ á móti i Banda- lágmark SSl I greininni. Isaksson 5,50 metra! A stórmóti i Helsinki, sem Finnar nefndu „Top Games” stökk Kjell Isaksson 5,50 m. i stangarstökki. Hann reyndi við 5.60 m. sem er 1 cm. hærra en heimsmetið og var mjög nærri að fara yfir. Finninn Vilén hljóp 100 m á 10,1 sek.,sem er Norður- landamet og 200 m hljóp hann á 20,9 sek. Þess má geta i sambandi við stangarstökkskeppnina, að byrjunarhæð Isakssons var 5,20 m. en þá hæð stökk Nordwig, A. Þýzkalandi, sem varð annar i keppninni og er núverandi Evrópumeistari. Norömaðurinn Audun Garshol hljóp 200 m á 21,4 sek. en hann kemur til Reykja- vikur 10. júli og keppir á afmælis- móti FRI. Takmark 2,21 A Znamenski minningarmótinu i Moskvu á miðvikudag og fimmtudag stökk Tarmak 2,21 m i hástökki. Klim kastaði sleggju 71,88 m og Melnik kastaði kringlu kvenna 63,52 m. Grebnev, Sovét sigraði i spjótkasti i fjarveru Lusis, sem var kvefaður, hann kastaði 82,54 m. Fréttir í stnttn máli Pólverjar sigruðu Norðmenn i handknattleik i Gdansk i fyrra- kvöld með 17 mörkum gegn 15. Áhorfendur voru um 1000. Sviar sigruðu Dani i knatt- spyrnu i fyrrakvöld i Malmö með 2 mörkum gegn engu. í liði Dana léku m.a. 7 atvinnumenn en það dugði ekki til. 1 liði Dana, sem leikur hér i Reykjavik verða engir atvinnumenn að sögn. Leika ekki með? Óvist er að Hermann Gunnars- son og Asgeir Eliasson, geti leikið með islenzka landsliðinu i knatt- spyrnu gegn Dönum n.k. mánu- dagskvöld. Þeir meiddust i leik Fram og Vals. Þá er talið fullvist, að Steinar Jóhannsson gefi ekki kost á sér i liðið og óvist er, að Ingi B. Albertsson, verði áfram i 18. manna „grúppunni”, sem búið er að velja. Einum leikmanni hefur verið bætt i hana, það er Ásgeir Sigurvinsson, frá Vestmann- eyjum. Liðið verður liklega valið á sunnudaginn og biða menn spenntir eftir vali þess. ET—Reykjavik. Þá tökum við upp þráðinn frá þvi i gær og birtist nú spá um úr- slit siðari keppnisdags i lands- keppni íslendinga og Ira i sundi. Skv. spá okkar, gerum við ráö fyrir, að Irar vinni fyrri daginn með eins stigs mun, 66 stigum gegn 65. Siöari dagur: 12. grein: 400 metra skriösund kvenna. 4. Vilborg Sverrisdóttir Isl. 2. E. Bowles. Irl. írar keppa á ankasnndmótnm Mánudaginn 3. júli og þriðju- daginn 4. júni, mun<verða haldin aukasundmót með þátttöku sund- fólks úr irska landsliðinu. Þar sem frestur sá,er Irarnir hafa til þess að ná Ó.L. Lágmörkum er nær á enda. Mun landskeppnin og þessi aukasundrhót verða siöustu mótin, sem þeir hafa til þess að ná lágmörkunum. Keppnisgreinar veröa: 1500m skriðsund karla 800m skriðsund kvenna 200m fjórsund karla 400m fjórsund karla 200m skriðsund kvenna 200m skriðsund karla lOOm skriðsund karla lOOm baksund kvenna 200m baksund kvenna lOOm bringusund karla 200m bringusund karla 200m bringusund kvenna Þvi miður er ekki hægt að ákveða, hvaða keppnisgreinar verða hvorn dag þar sem Irarnir hafa ekki tjáð sig um það. Mótin hefjast kl. 20,00 1. Guðmunda Guðmundsd. Isl. 3. A. O’Leary, trl. 13. grein: 200 metra baksund karla. 3. Páll Ársælsson ísl. 2. E. White, Irl. 1. Guðmundur Gislas. tsl. 4. J. Cummins, írl. 14. grein: 200 metra bringusund kvcnna. 3. Guðrún Magnúsdóttir Isl. 1. A. O’Connor, Irl. 2. Helga Gunnarsd. tsl. 4. D. Cross Irland. 15. Grein: 100 metra bringusund karla. 3. Leiknir Jónss. Isl. 2. M. Mcgrory, Irland 1. Guðjón Guðmunds. tsl. 4. E. Foley, Irl. lfi. grein: 100 metra baksund kvenna. 4. Guðrún Halldórsd. Isl. 1. C. Fulcher, írl. 2. Salome Þórisd. tsl. 3. E. Mcgrory, Irl. 17. grein: 100 metra skriösund karla. 3. Sigurður ólafss. Isl. 2. A. Hunter, trl. Bjarni hljóp á 47,9 í Moskvn Bjarni Stefánsson stóð sig með ágætum á stórmóti i Móskvu I fyrrakvöld, er hann varð I 7. til 8 sæti af 70 keppendum i 400 m hlaupi á móti,sem haldiö er til minningar um bræöurna Znamenski. Hann hljóp á 47,9 sek., sem er næstbezti timi, sem hann hefur náð á vegalengdinni, en tslandsmet hans er 47,5 sek. Sigurvegarinn hljóp á 47,2 sek. Þess má geta, að lokum, að Olympiulágmarkiö er 47,3 sek. 1. Finnur Garðarss. Isl. 4. F. O’Dwyer, Irl. 18. grein: 100 metra fiugsund kv'enna. 4. Hildur Kristjánsdóttir Isl. 1. B- Mcgrory, Irl. 2. Guðmunda Guðmundsd. Isl. 3. H. Holan, trl. 19. grein: 200 metra flugsund karla. 3. Gunnar Kristjánss. Isl. 2. D. O’Dea, Irí. 1. Guðmundur Gislas. Isl. 4. L. Geraghty, Irl. 20. grein: 200 metra fjórsund kvenna. 4. Vilborg Sverrisd. Isl. 1. A. O’Connor, trl. 2. Salome Þórisd. Isl. 3. E. Campion, trl. 21. grein: 4x100 metra skriösund 2. Sveit IRLANDS 1. Sveit ISLANDS 22. grein: 4x100 metra fjórsund kvenna. 1. Sveit IRLANDS 2. Sveit ISLANDS Spádómurinn er þvi sá, aö viö islendingar vinnum tra meö 3 stiga mun siöari keppnisdaginn, 67 stigum gegn 64, og þá i lands- keppninni i heild meö 132 stigum gegn 130. Mörgum þykir spáin e.t.v. i bjartsýnna lagi og má þaö til sanns vegar færa. Hins vegar getur hvatning frá áhorfendum riöiö hér baggamuninn og þvi skorum við á sundáhugafólk aö bregöa sér inn i Laugardal og fylgjast meö landskeppninni. Meö þvi slær þaö tvær flugur i einu höggi, fylgjast meö spenn- andi keppni og stuðlar aö sigri islendinga. Landskeppnin fer fram i Laugardalslauginni og hefst kl. 16 á laugardag, en kl. 15 á sunnudag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.