Tíminn - 02.07.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 02.07.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Sunnudagur 2. júli 1972 /# er sunnudagurinn 2. júlí 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliöiölog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði. ; Simi 51336. Slysavaröstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiöni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kvölo, nælur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- dagS til.kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Apótck Hafnarfjaröar er opíð ‘ alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. ,Úþ plýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik «ru gefnar i sima 18888. Nætur og hclgidagavörzlu apótekanna i Reykjavik, 1. júli til 7. júli annast Vesturbæjar Apótek og Háaleitis Apótek. Kvöld og næturvörzlu i Keflavik 2. júli annast Kjartan Ólafsson. Kvöld og nælurvörz.lu i Keflavik, 3. júli annast, Arn- björn ólafsson. MINNINGARKORT Minningarspjöld. Liknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást i bókabúð Laugarness, Hrisateig 19.s. 37560 Hjá Astu Goöheimum 22 s. 32060. Sigriði Hofteig 19. s. 34544. Minningarspjöld liknarsjóös dómskirkjunnar, eru afgreydd hjá Bókabúð Æskunnar Kirk- juhvoli, Verzlunni Emmu Skólavörðustig 5, Verzluninni öldugötu 29 og hjá prestkonum. ÁRNAÐ HEILLA Félag islenzkra bifreiðaeigenda bendir ökumönnum á eftirtalin bifreiöa og hjólbarðaverk- stæði utan Reykjavikur. Hveragerði: Bifreiðaþjónusta Garðars Björgvinssonar, Suðurlandsvegi 5. Heimasimi 994273. Bifreiða og hjólbarða- verkstæði Bjarna Snæbjörns- sonar, Breiðamörk. s. 99-4134. Selfoss. Bifreiðaverkstæði M.M h/f Eyrarvegi 33. S. 99- 1131. Gúmivinnustofa Selfoss Austurvegi 58. S. 99-1626. H volsvöllur: Bifreiðaverkstæði Ragnars J. Jónssonar, Borgarbraut. S. 93-7178. Bifreiðaþjónustan, gúmivið- gerðir, smurstöð Borgarbraut. S. 99-7192.. Reykholtsdalur, Borgarfirði: Bifreiðaverkstæði Guð- mundar Kerúlfs, Litla- Hvammi, simi um Reykholt. Viðidalur Ilúnavatnssýslu. Vélaverkstæðið Viðir, smurstöð o.fl.. Viðigerði simi um Viðidalstungu. Vegamót — Snæfellsnesi: Bifreiðaverkstæðið Holt. simi um Hjarðarfell. 80 ára er á morgun, mánudaginn 3. júli, frú Soffía Guðmundsdóttir, frá Stóru- Hildisey, Austur Landeyjum. Hún mun taka á móti gestum i dag sunnudag 2. júli að heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Engjavegi 14. Selfossi. FLUGÁÆTLANIR Sunnudagur Flugfélag islands — Innan- landsflug. Er áætlun til Akureyrar (4 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Húsa- vikur, tsafjarðar, Patreks- fjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Egilsstaða (2 ferðir) og til Sauðárkróks. Millilandaflug.— Sólfaxi fer frá Kaupmannahöfn kl. 09.40 til Keflavikur, Narssarssuaq, Keflavikur og væntanlegur aftur til Kaupmannahafnar kl. 21.15 um kvöldið. Gullfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 til Glas- gow, Kaupmannahafnar, Glasgow og væntanlegur aftur til Kelfavikur kl. 18.15 um kvöldið. Mánudagur Flugfélag íslands — Innan- landsflug. — Er áætlun til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Isafjarðar, og til Egilsstaða (2 ferðir) — Millilandaflug. — Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 til Lundúna, væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 14.50. Fer þá til óslóar og væntanlegur til Kaupmannahafnar kl. 20.35 um kvöldið. Gullfaxi fer frá Keflavik kl. 09.00 til Kaup- mannahafnar og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 16.00 um kvöldið. FÉLAGSLÍF Kvenfélag Kópavogs, félagskonur athugið. Kvenfélagasamband tslands mun halda námskeið i september, kennt verður baldering og upphlutsaumur. Námskeið þetta er einkum ætlað þeim konum, sem kenna siðan hjá kvenfélögunum. Umsóknir þurfa að berast hið allra fyrst til stjórnar K.S.K. Upplýsingar i sima 41260. Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 3. júli verður skoðunarferð i þjóðminja- safnið, hittumst þar kl. 2 e.h. Miðvikudag 5. júli verður grasaferð. Lagt af stað frá Alþingishúsinu kl. 1. e.h. Þátt- taka tilkynnist i sima 18800 félagsstarf eldri borgara kl. 10-12 f.h. du.:!!i Með góðri vörn tókst varnar- spilurunum i A/V að hnekkja 4 sp. Suðurs i þessu spili. V spilaði út Hj-K. .sv. A 864 V AK2 ♦ 7643 * 1097 * V ♦ * Á3 G9754 10 86532 KAUPMANNA- HAFNARFERÐIR A 952 V D108 ♦ KDG92 * D4 ' A KDG107 V 86 ♦ A85 4> AKG S hafði opnaö á 1 sp. N sagt 2 t-S 3sp. og N 4 sp. i Hj-K Vestur lét Austur Hj-G. Vestur sá strax, að þetta gat ekki veriö kall i Hj. - til þess þurfti S að hafa 5 eöa 6 Hj. og það stóöst ekki miðað viö sagnirnar. Þetta hlaut þvi að vera beiðni um að spila hærri láglitn- um - það er tigli. Og það geröi V, spilaði T-7. Spilarinn i S7 sem greindi hættuna, tók slaginn i blindum og spilaði strax trompi, en Austur tók á Sp-As, spilaöi Hj. og V fékk á ás. Þegar hann nú spilaði T trompaöi A og spilið var tapað. Það var kallinu i Hj. að þakka, en slik köll eru mjög notuð meðal keppnismann. )| Farið 27. júlí. Komið til baka 3. ágúst. jÍFarið 3. ágúst. Komið til baka 10. ágúst. j: Nauðsynlegt að panta sem allra fyrst og jígreiða fargjaldið fljótlega. j; Ferðirinnanlands verða auglýstar tnnan j: skamms. j: Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins j: Hringbraut 30 - Sími 24480, ji Stjórn fulltrúaráðs í Framsóknarfélaganna í Reykjavík. >v.v, ■■■■■■ !■■■■■■■ Auglýsingastofa Timans er I Bankastræti 7 simar 19523 — 18300. r ráðstefna um SUF iðnþróun og orkumál verður haldin á Sauðárkróki 16. júlí n.k. ólafur Valgarð Samband ungra framsóknarmanna hefur ákveðið að gangast fyrir ráðstefnu um iðnþróun og orkumál á Norðurlandi þann 16. júli n.k. i Hótel Mælifell á Sauðárkróki. Dagskrá: 1. Ráðstefnan sett — Már Pétursson, formaður SUF 2. Ávarp — ólafur Jóhannesson, forsætisráð- herra 3. Framsöguerindi um virkjunarmál á Norður- landi — Valgarð Thoroddsen, rafmagnsveitu- stjóri 4. Framsöguerindi um iðnþróun á Norðurlandi, —Sveinn Björnsson, framkvæmdarstjóri. 5. Framsöguerindi um Framkvæmdastofnun rikisins og starfsemi hennar — Steingrimur Hermannsson, alþingismaður. 6. Umræður og ályktanir. Sveitastjórnarmönnum i Norðurlandskjör- dæmi vestra verður sérstaklega boðið að sitja ráðstefnuna og taka þátt i störfum hennar. Stcingrimur Sveinn Már

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.