Tíminn - 02.07.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 02.07.1972, Blaðsíða 15
Sunnudagur 2. jtili 1972 TÍMINN 15 ODYRT til Kaupmannahafnar með leiguflugi Beint þotuflug. — Frjálst val um hótel og ódýrar framhaldsferðir m.a. Tjæreborg. Skrifstofa Sunnu i Kaupmannahöfn veitir ómissandi fyrirgreiðslu. Auðvitað er mesta ferðaúrvalið og ódýr- ustu ferðirnar hjá stærstu ferðaskrifstofu landsins. ferdaskrifstoía bankastræti 7 travell símar 16400 12070 þetm aft Wa Á afgreiðslustöðum okkar seljum við SHELL flugnafæluspjaldið. Spjaldið er sett upp og engar flugur í því herbergi næstu 3 mánuðina. Spjaldið er lyktarlaust, og fæst í tveim stærðum. Olíufélagið Skeljungur hf Shell Mikil og fjölbreytt þörungavinnsla Skota. 1 Skotlandi er mikil vinnsla þangs og þara, og eru i verk- smiðjum Skota unnir allt að hundrað og tuttugu gæðaflokkar af alginötum úr sæþörungum. Þeir skera mikið þang heima hjá sér, einkum á vesturströndinni, og mikið fá þeir einnig frá Irlandi. En auk þess afla þeir sér ýmissa tegunda brúnþörunga allt sunnan frá Afriku og Perú og norðurtil Noregs. Þessu er þann- ig varið, að mismunandi algin- sýra fæst úr þörungunum, ekki aðeins eftir þvi, hverrar tegundar þeir eru, heldur einnig, hvar þeir vaxa. ___ Skotar vilja skipta við okkur. Þessar skozku verksmiðjur hafa hug á þvi að skipta við okk- ur. Fyrir nokkrum árum leituðu Skotar fyrir sér um kaup á þangi og þara frá Eyrarbakka, og nú eru vonir til þess, að þeir vilji kaupa framleiðslu hinnar fyrir- huguðu verksmiðju á Reykhólum á viðunandi veröi. — En það má ekki dragast, að þessi viðskipti geti hafizt, sagði Sigurður Hallsson að lokum. Eigi aðhrinda þessum viðskiptum áleiðis og koma nýtingu breiöfirzks sjávargróöurs á fastan fót, er mjög brýnt aö hið nýstofnaða félag fái fjármagn til þess að þurrka þegar i sumar um hundraö lestir þörunga i þeim tækjum, sem til reiðu eru á Reyk- hólum. Markaðsmöguleikar i Skotlandi framvegis verða svo að sjálfsögðu háðir þvi, hvernig árangurinn af tilraunavinnslunni i sumar verður. Shelltox FLUGNA' FÆLAN Hafið þér ónæði af f lugum? Við kunnum ráð við því Sjávargróður við Breiða Þarataka á fjörum. Skriður að komast á þö runga- vinnslu á Reykhólum, sem verður að hefjast í sumar fjörð ónotuð auðlind Ef til vill eru einhver grósku- mestu þörungasvæði i veröldinni á Breiðafirði. AUlengi hefur mönnum leikiö hugur á að nýta þessi auðæfi, og að undirbúningi þess hefur verið unnið siðustu ár. Nú standa vonir til þess, að skrið- ur komizt á þetta mál. Fyrir skömmu var stofnað vestur á Reykhólum hlutafélag, sem nefndist Sjávaryrkjan, og er Ingimundur Magnússon i Hábæ formaður þess. Hlutafé er hálf önnur milljón króna. Formlega staðfestingu hefur þetta hluta- félag að visu ekki fengið enn, en gögn öll eru komin i sýsluskrif- stofuna á Patreksfirði. Þetta nýja fyrirtæki liyggst að reisa að Reykhólum verksmiðju, þar sem bæði verður unnt að þurrka sæþörunga og grænfóður. Jarðhitinn þungur á metunum. Timinn átti i gær simtal við Sig- urð V. Hallsson efnaverkfræðing, sem unnið hefur árum saman að þörungarannsóknum á Breiða- firði og undirbúningi að þörunga- vinnslu þar. Sagði hann, að skil- yrði til slikrar vinnslu væru þar góö að þvi leyti, aö á Reykhólum væri nægur jarðhiti til þess að þurrka og forverka þangiö með heitu vatni, en einmitt á þvi byggðust vonir manna um gott verö á þvi, en að hinu leytinu væri þar erfið hafnarskilyrði og raf- orka ónóg, og yrði úr þvi að bæta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.