Tíminn - 02.07.1972, Blaðsíða 23

Tíminn - 02.07.1972, Blaðsíða 23
Sunnudagur 2. júli 1972 TÍMINN 23 TAPAÐ Kvengullúr tapaðist á hestamannamóti að Einarsstöðum, Reykjadal, S-Þing., þann 18. júni. Finnandi láti vita i Pálmholt, Reykjadal. Breytt símanúmer Framvegis verður simanúmer okkar 253 J1 Guðmundur B. Guðmundsson, læknir, ísak G. Hallgrimsson, læknir. fer fram á morgun - mánudaginn 3. júlí og hefst kl. 20,00 Dómari: A. Mc Kenzie frá Skotlandi Linuverðir: Guðmundur Haraldsson HILMIR HF VIKAN Fyrirtækið verður lokað frá 1/7-28/7, vegna sumarleyfa og flutninga. Afgreiðsla Vikunnar verður þó opin i Skip- holti 33 til 8/7, Simanúmer 36785 og opnar i Siðumúla 12, 10/7, simi 36720. Hef verið beðinn að selja Svína- og fuglabú Búift er i fuilum rekstri i næsta nágrenni Reykjavikur og fylgja þvf góð viðskiptasambönd. Það stendur á stóru erfðafestulandi (ca. 2,6 ha.) og fylgja þvi tvö góð hús, hús fyrir svin annars vegar og hænsn hins- vegar, ásamt smærri húsum svo og öllum nauðsynlegum tækjum. Ennfremur 20 gyltur og ca. 2000 varphænur. Möguleikar eru til ræktunar á landinu. Til greina kæmi að selja búin sitt i hvoru lagi eða hvorutveggja saman. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar veittar á skrifstofu undirritaðs milli kl. 9-12 f.h. næstu daga. Lögmannsskrifstofa, Knútur Bruun, simi 24940, Grettisgata 8, Reykjavik. og Hannes Þ. Sigurðsson KL: 19.15 KVENNAKNATTSPYRNA Ármann — ÍA Vallargestir — Allir samtaka nú! Látum ,JFRAM ÍSLAND” endurhljóma frá fylkingu þúsundanna — sem hvatningu fyrir islenzkum sigri. 1 Verd ? adgön Qvmida: kr- 250.. fiarna- Í50.. tniöar // /00.. j Knattspyrnusamband islands. Auglýs endur Ath. að auglýsingar þurfa að berast eigi siðar en kl. 2 daginn áöuren þær eiga að birtast. Þeir, sem óska eftir aöstoð við auglýsingagerö þurfa aö koma ipeö texta með 2ja daga fyrirvara. Auglýsingastofa Timans er í Bankastræti 7 Simar 19523 og 18300 Aðeins ekta vam Ekkertannað. Yoghurtúríslenzkrimjólkogsykraðir ávextirútí. Ekkert gerfibragðefini, engin litarefiii! Aðeins ektavara. með söxuðum mandarmi AUGLÝSINGASTOFA KRISTlNAR 3.19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.