Tíminn - 04.07.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.07.1972, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 4. júlí 1972 TÍMINN 15 Skrifstofustúika óskum eftir að ráða skrifstofustúlku, nokkurra ára reynsla ásamt góðri ensku- kunnáttu nauðsynleg, þýzkukunnátta æskileg. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Þeim.,sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu,er bent á aö hafa samband viö starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöö fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavik og bókabtlö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Umsóknir óskast sendar eigi.siöaren 14. júli 1972 f pósthólf 244, Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. STRAUMSVÍK HAFNARFJORÐUR - SKRIFSTOFUSTÚLKA Hafnarf jarðarbær óskar að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 10. júli n.k. Bæjarritarinn Hafnarfirði. ATVINNA Óskum eftir að ráða trésmiði og hjálpar- menn á verkstæði. GLUGGASMIÐ J AN, Siðumúla 20 KÓRÓNA Straumsvíkurlán: Stuttum lánum breytt í löng . 29. júni, var lokiö i Sviss útboöi á skuldabréfaláni rikis- sjóös aö fjárhæö 25 milljónir svissneskra franka, og gekk sala bréfanna vel. Lániö er tekiö i þvi skyni aö breyta stuttum lánum rikissjóös vegna Straumsvikur- hafnar i löng lán, en leigu- greiöslur Islenzka álfélagsins af Straumsvikurhöfn munu standa undir vöxtum og afborgunum af láni þessu. Lántaka þessi hefur veriö alllengi i undirbúningi, en henni hefur veriö frestaö þar til nú vegna markaösaöstæöna er- lendis. Hefur Seölabanki Islands, annazt lántökuna fyrir hönd rikis- sjóös, en Jóhannes Nordal, seöla- bankastjóri, undirritaði láns- samninginn fyrir hönd fjármála- ráðherra fyrir skömmu. Þrir svissneskir bankar hafa annazt lánsútboöiö, en þaö eru Schweizerische Kreditanstalt i Zurich, Sch w e i zerische Bankgesellschaft i Zurich og Schweizerische Bankverein i Basel. Vextir af láni þessu er 5 3/4%i á ári.en útboösgengi 100%. Kostnaöur vegna útboðsins og lántökuskattar I Sviss nemur nálægt 5%. Lániö endurgreiöist á 12 árum, og munu greiöslur af láninu falla mjög saman viö um- isamdar leigugreiöslur islenzka álfélagsins af höfninni. Leiðrétting SJ-Reykjavik 1 grein i blaöinu á sunnudag um feröalag kaþólskra var rang- hermt nafn Torfa Ólafssonar, sem sagöi þátttakendum frá krossinum helga i Kaldaöarnesi. Torfi Ólafsson er varaformaöur Félags kaþólskra leikmanna, sem stóö fyrir ferðinni. Lesendur eru beðnir velvirðingar á þessum ruglingi. BáH—A erverk þáhafiðer Oræðnm laudiA grcymum U) íGnaðarbanki ISLANDS BÆNDUR Er rösk vantar vinnu i 1 1/2 mánuð, allt nema eldhúsverk. Simi 36308 milli kl. 17 - 18. Starfsstúlka óskast Starfsstúlku vantar i 1/2 dagsvinnu (eftir hádegi) á geðdeild Barnaspitala Hringsins, Dalbraut 12. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan, simi 84611. Reykjavik 3/7. 1972. Skrifstofa rikisspitalanna. Evrópu meisiari Rekord er mest seldi bíll í sínum stæróar- flokki í Evrópu. öll Evrópa viðurkennir þannig framúrskarandi kosti hans. Ástæðan er einföld: ökumenn gera alls staðar sömu kröfur er þeir velja bíl - öryggi, þægindi, endingu, orku og útlit. Vandlátur kaupandi gerir samanburð og velur ekki fyrr en hann er ánægöur. Rekordll -fyrir þá sem hugsa máliö Sýningarbíll í salnum ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA $ Véladeild ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SÍMI 38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.