Tíminn - 04.07.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 04.07.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriðjudagur 4. júli 1972 Margs völ hjá f erðaskrifstof u nni á Akureyri Ferðaskrifstofan á Akureyri mun i sumar skipuleggja sextán ferðir sem ætlaðar eru hópum og einstaklingum, og verða notuð margvisleg farartæki — bifreiðir, flugvélar og skip. Skoðunarferðir að Mývatni verða farnar daglega, og fylgdarmaður hafður til ieið- sögu, en þvilikar ferðir fóru þús- undir manna i fyrra og þess þó að vænta að þeir verði enn fleiri i sumar. Meðal annarra ferða sem ferðaskrifstofan skipuleggur, má nefna flugferð yfir öskjusvæðið, skipsferðir til Grimseyjar og Hriseyjar og flugferðir á Ólafs- vöku i Færeyjum 27. júli til 1. á- gúst. Ennfremur verður efnt til sjóstangaveiði á Eyjafirði og miðnæturflugs. Ferðaskrifstofan á Akureyri er eina ferðaskrifstofa utan Reykja- vikur, sem starfar með fullum réttindum, og hefur hún skipti við danskar, þýzkar, enskar, fransk- ar og bandariksar ferðaskrifstof- ur, selur farseðla hvert i lönd sem vera vill. Vikulega fær hún vitn eskju um laus sæti i flugvélum Tjöruborgarprestsins fræga. Forstjóri skrifstofunnar er Jón Egilsson, sem annazt hefur ferða- fyrirgreiðslu á Akureyri siðan ár- ið 1948. 1 Keykjavlk er lifið fjölskrúðugt bæöi hjá mönnum og dýrum. Engin höfuðborg i heiminum getur státað sig af þvi, að hafa láxá i miöri borginni og fáar af eins fjölskrúðugu fuglalifi, en flestar geta þo hrósað sér af fjölbreyttara mannlifi, enda ólikt mannfieiri. Hér er gott dæmi um fuglalífð i borginni, -álftahjón meö fjóra væna unga- og þau hjóninskiþtastá um að hafa auga með þeim, enda geta þeir verið baldnir eins og mannanna börn. _(TimamyndGE) Verðlagsnefnd fékk í hendur skýrslu um stöðu smásöluverzlunar með matvöru Hér með tilkynnist það viðskipta- vinum vorum að Rafmótorverk- smiðjan verður lokuð frá 15. júlí til 10. ágúst Engar viðgerðir — né heldur nýsmiði mótora — fer fram á þessu timabili. jÖTUnit HP HRinCDRflirr ira. rcvhírvík. fími 17000 Tilboð óskast í Skoda 11«R árgerð 1972 i núverandi ástandi eftir veltu. Bifreiðin verður til sýnis á Skodaverkstæðinu Auðbrekku 44-4«, Kópavogi i dag og á morgun. Tiloðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Tjónadeild fyrir kl. 17 á miðvikudag 5. júlí 1972. Hinn 16. júni s.l. samþykkti verðlagsnefnd nokkrar hækkanir á smásöluálagningu. Við það tækifæri lögðu fulltrúar launþega i nefndinni fram bókun, sem jafn- framt mun hafa verið komið á framfæri við fjölmiðla i formi fréttatilkynningar. 1 fréttatilkynningunni segir m.a. ,,Þeir (þ.e. fulltrúar laun- þega) hafa þvi talið að þörf væri itarlegrar athugunar á afkomu verzlunarinnar með rannsókn á hæfilegu úrtaki reikninga verzl unarfyrirtækja fyrir árið 1971 áð- ur en þvi væri slegið föstu, and- stætt öllum likum, að nauðsyn bæri til verulegrar hækkunar á- lagningar. Þrátt fyrir marg itrekaðar ósk- ir um slika athugun og góð orð um að hún færi fram áður en ákvörð- un yrði tekin i verðlagsnefnd um breytingu á hundraðshlutaálagn- ingu er nú lagt til af hálfu fulltr. rikisstjórnarinnar og að hennar tilstilli að hækka smásöluálagn- ingu um 6—10%, sem ef samþykkt yrði mundi leiða af sér 1—3% al- menna vöruverðshækkun til neyt- enda. Með hliðsjón af framangreindu teljum við að slik tillaga sé að svo komnu byggð á algerlega óvið- undandi athugun og þvi ekki frambærileg að sinni. Lýsum við þvi algerri andstöðu okkar við framlagða tillögu um hækkun hundraðshlutaálagning- ar og leggjum til að ákvörðun um breytingar á henni verði frestað þar til fullnægjandi og umbeðnar upplýsingar um afkomu smásölu- verzlunarinnar liggja fyrir.” Af orðalagi tilkynningar þess- arar virðist mega ráða, að um- fangsmikil gagnasöfnun og áætl- anagerð kaupfélaganna og Sam- bandsins um hag og afkomu smá- söluverzlunar i landinu hafi með öllu farið fram hjá fulltrúum launþega i verðlagsnefnd. 1 þvi tilefni skal eftirfarandi fram tek- ið: 1. Um mánaðamótin febrú- ar/marz 1972 var komið á framfæri við verðlagsstjóra it- arlegri skýrslu, er bar yfir- skriftina „Athugun á stöðu smásöluverzlunar með mat- vöru”. Mun verðlagsstjóri þá þegar hafa látið nefndarmönn- um i verölagsneínd i té eintak af skýrslunni. 2. Skýrslan var að efni til athug- ****•••**•••••*♦••*♦*♦••••♦••♦••*•♦••♦*•••♦•••«»•••••♦••*•••••«•••••*•••«•»•••««•«••••••••• >•♦♦♦•♦♦•♦♦♦♦♦♦*•♦•♦••••••♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦♦•*♦••••••♦♦♦♦••♦♦•••♦♦♦♦♦•♦♦♦••••••••♦♦*»♦•♦••♦?♦♦•♦♦•♦*♦»••••*•♦••♦• >•♦•••♦••*•••♦♦♦••*•••••••♦••♦••••••*♦••••••••••••••••••♦♦•*•♦*♦♦•♦•*•♦••••♦••*•••♦♦•♦♦♦•••••••♦♦••••♦♦•••♦ >••••••♦••»•***♦♦•♦•••♦♦•••••••♦••••♦*••♦•*••••♦••••♦•••••♦••♦•♦••♦•••♦•••••♦♦♦•••••♦•••♦••••••••••••••••♦• >•••••**•••••*•**♦♦•••••♦•••••**••••*•••*•♦••••••♦••••••••••••♦*••••••••••••••*•••♦•»♦••••••••••♦••••••♦••• RAFGEYMAR IgÉp Fást í öllum kaupfélögum og bifreiðavöruverzlunum NOTIÐ AÐEINS ÞAÐ BEZTA «••♦•••••••< ••*•♦•«♦♦•♦< •♦•♦«•»•♦•*< «•♦••••••♦•< •♦•♦•♦*•♦*•< •••♦••♦♦••♦< FRAMLEIÐSLA POLAR H.F. :::::: un á afkomu 50 kaupfélagsbúa viðs vegar um land. Á árinu 1970 veltu búðir þessar 941 millj. króna en 1087 m. kr. árið 1971. Er talið, að skýrslan taki rúmlega þelmings af allri matvöruverzlun kaupfélag- anna. 3. Að skýrslugerðinni stóðu þessi kaupfélög: Kaupfélag Reykjavikur og nágrennis Kaupfélag Borgfirðinga Kaupfélag Isfirðinga Kaupfélag Skagfirðinga Kaupfélag Þingeyinga Kaupfélag Vopnfirðinga Kaupfélag Héraðsbúa Kaupfélag Austur-Skaftfell- inga Kaupfélag Árnesinga Kaupfélag Suðurnesja Kaupfélagið Ingólfur, Sand- gerði Kaupfélag Hafnfirðinga 4. I skýrslunni var að finna: f fyrsta lagi upplýsingar um rekstrarafkomu hinna 50 verzl- ana á árinu 1970; i öðru lagi upplýsingar um launakostnað og veltu verzlananna á árinu 1971; i þriðja lagi mjög itarlega áætlun um rekstrarafkomu verzlananna á árinu 1972. Var hver einstakur útgjaldaliður kannaður svo gaumgæfilega sem föng voru á, og fylgir skýrslunni itarleg greinargerð. 5. Niðurstaða áætlunarinnar varð sú, að nær 42 millj. króna mundi á skorta til þess að verzlanir þessar næðu halla- lausri afkomu árið 1972. Var þá tekin til greina 15,5% raun- veruleg söluaukning milli ár- anna 1970/1971, en 13.6% áætluð söluaukning 1971/1972. Er ljóst, að sú hækkun álagningar, sem leyfð hefur verið á þessu ári, mun hrökkva skammt i þá átt að eyða þessum halla. Það er ekki ætlunin með þess- um linum að hefja blaðaskrif um verölagsmálin alm., og þvi skal þessum skrifum ekki að sinni beint út i frekari umræður um niðurstöður skýrslunnar. Það ber að harma, að þeir opin- berir aðilar, sem ábyrgð bera á framkvæmd verðlagseftirlits, skuli ekki fyrir löngu hafa gengizt fyrir söfnun og útgá/u aðgengi- legra upplýsinga um verzlun landsmanna. Væru þess konar al- mennar verzlunarskýrslur fyrir hendi, þá mundi margt liggja ljósara fyrir, sem löngum veldur nú tortryggni og deilum. Þegar samvinnufélögin hafa forgöngu um söfnun og úrvinnslu upplýsinga um þróun og afkomu i smásöluverzlun, þá gegnir það mikilli furðu, að fulltrúar laun- þega i verðlagsnefnd skuli ekki telja þær þess virði, að þeirra sé að einhverju getið. (Fréttatilkynning frá Sambandi islenzkra samvinnufélaga dags. 30. júni 1972).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.