Tíminn - 04.07.1972, Blaðsíða 22

Tíminn - 04.07.1972, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Þrinjudagur 4. júli 1972 ATVINNA Óskum að ráða skrifstofu- og afgreiðslu- mann. stAlborg h.f. Smiðjuveg 13, Kópavogi Fiskvinnsluskólinn Verkleg kennsla i undirbúningsdeild skói- ans hefst um miðjan ágúst n.k. Umsóknir um skólavist ásamt afriti af prófskirteini sendist fyrir 10. júni n.k. til Fiskvinnsluskólans, Skúlagötu 4, Reykja- vik, simi 20240. Inntökuskilyrði eru,að nemandi hafi stað- izt gagnfræðapróf eða landspróf miðskóla. Skólastjóri Kennarar Tvær kennarastöður við Alþýðuskólann á Fiðum eru lausar til umsóknar. 1. Kennarastaða i dönsku og ensku 2. kennarastaða i stærðfræði, eðlis- og el'nafræði. Góð kjör i boði. Upplýsingar veitir skóla- stjórinn i sima 1-25-18 i Reykjavik milli kl. 16 og 19.00 i dag. Gjafavörur fyrir alla handskorinn og mótaður — Einnig litaður kristall LITIÐ Á OKKAR FALLEGA gjafaúrval Verð fyrir alla ISLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta' kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siðustu árin. Mynd sem alls staðar hefur; vakið mikla athygli og ver- iö sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd.kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta sinn. Borsalino Krábær amerisk litmynd, sem allstaðar hefur hlotið gifurlegar vinsældir. Aðalhlutverk: .lean-Foul lielmundo Michel Rouquet Sýnd kl. 5 og 9 Islenzkur texti Bönnuð hörnum innan 16 ára. Byltingar- forkólfarnir Sprenghlægileg litmynd með isl. texta. Ernie Wise Margit Saad Endursýnd kl. 5.15 og 9. hafnorbíó síiii! 16444 Undir Uröarmána NATIONAI CCNCRAL PICTURIS P»*s. ot4 GREGORY PECK • EVA MARIE SAINl THE STALKING MOON -R06eHT PORSTFR Afar spennandi, viðburða- rik og vel leikin bandarisk litmynd i Panavision, um þrautseigju og hetjudáð. tsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Landsins sráðar - ytTar hróðnr BtNAÐARBANKI ISLANDS Tónabíó Sími 31182 Hvernig bregztu viö berum kroppi? ,,What do you say to a naked Lady?” Ný amerisk kvikmynd, gerö af ALLEN FUNT, sem frægur er fyrir sjón- varpsþætti sina ..Candid Camera” Leyni-kvik- myndatökuvélin). 1 kvik- myndinni notfærir hann sér þau áhrif, sem það hefur á venjulegan borgara þegar hann verður skyndilega fyrir einhverju óvæntu og furðulegu — og þá um leið yfirleitt kátbroslegu. Með leynikvikmyndatökuvélum og hljóðnemum eru svo skráð viðbrögö hans, sem oftast nær eru ekki siður óvænt og brosleg. F^yrst og fremst er þessi kvikmynd gamanleikur um kynlif, nekt og nútima siðgæði. Tónlist: Steve Karmen tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuö börnum innan 16 ára Úrvals bandarisk söngva og gamanmynd i litum og Panavision, sem farið hefur sigurför um heiminn, gerð eftir Broadway söng- leiknum „Sweet Charity" Leikstjóri: Bob Fosse. Tónlist eftir Cy Coleman. Mörg erlend blöð töldu Shirley McLaineskila sinu bezta lilutverki til þessa, en hún leikur titilhlutverkið, meðleikarar eru: Sammy Davis jr. Ricardo Montalban John McMartin. ísl. texti. Synd kl. 3 og 9 ÍSLENZKUR TEXTI WOODSTOCK Meimsfræg stórmynd tekin á mestu pophátið, sem haldin hefur verið. Jimi Hendrix, Joan Baez Crosby, Stills and Nash Santana, Joe Cocker, Ten Years After, The Who, Country Joe & The Fish Richie Havens. Endursýnd kl, 5 og 9 Byssur fyrir ‘ San Sebastian Guns ror San Scbastian Spennandi og vel gerð bandarisk stórmynd tekin i Mexikó. islen/.kur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Eiginkonur læknanna (I)oclors Wives) íslen/kur texti Afar spennandi og áhrifa- mikil ný amerisk úrvals- kvikmynd i litum gerð eftir’ samnefndri sögu eftir Frank G. Slaughter, sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri : George Schaefer. Aðalhlutverk: Dyan Gannon, Richard Crenna, Gene Hackman, Carrell O’Connor, Rachel Heberts. Mynd þessi hefur allstaöar verið sýnd með met aðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára I I 1 I 1 r-FFT Slml 50248. MacKenna's Gold Afar spennandi og viö- burðarik ný amerisk stór- mynd i Technicolor og Panavision. Gerð eftir skáldsögunni MacKenna’s Gold eftir Will Henry. Leikstjóri: J.Lee Thomson. Aðalhlutverk hinir vinsælu leikarar Omar Sharif, Gregory Peck, Julie Newman. Telly Savalas, Camilla Sparv. Kcenan Wynn. Antony Quayle Edward G. Robinson, Eli Wallach. Lee J. Cobb. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára Siðasta sinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.