Tíminn - 05.07.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.07.1972, Blaðsíða 8
8 TÍMINN MMvikudagur 5. júli 1972 ☆ Meira en þrjú þAsund miijónir manna byggja nú jarðar- kringluna. Meira en tv» þúsund tungumál fyrir utan aaáHýzkur, notar þessi mannþyrping Ul þess af> tjá meé hugmyndir sfnar, óskir, vonir og þrár. Það er langt siöan menn fóru að gera sér grein fyrir óhagraeðinu, sem allur þessu málglundroði veldur i samskiptum mannanna. — Sagan unr Babelsturman ervíst ein sú elzta skýring, sem fundin hefur verið á þessu fyrirbæri: Semsé guöleg ráðstöfun vegna þess að mennirnir ætluðu sér að færast meira i fang en goðmögnin töldu þeim hollt. Og einnar tungu voru þeir öllum skepnum máttkari- l>að er einnig langt siðan við- leitni mannanna hófst til þess að beina þróuninni i hagfelldari átt. — Ilinar meiri mannfélags- heildir, sem átthafa sameiginlegt tungumál , hafa á öllum timum, ýmist óalvitandi eða af ráðnum hug, reynt með krafti viðskipta- valds sins aft útrýmamenningu og tungu hinna smærri heilda. — Væri hægt að telja fram ótal dæmi sögunnar um slikt. Af- leifting þessa l'yrr á öldum varð i miirgum tilíellum sú, að upp sprultu ný og ný tungumál i stað hinna giimlu, sem ýmist lifðu á- Iram, eða l'éílu i valinn. I'inn er sá hugsunarháttur rikjandi hjá miljónum manna, viða um heim, að bezt sé að láta undan ofureflinu og fórna tungu- máium hinna fámennari heilda, og þá um leift þeim menningar- geymdum, sem með tungunni lifa, en laka i staðinn upp mál og hyggju þeirra ljölmennari. llér á Islandi hefur, sérstaklega á siðari árum verið uppi mikill áróðuriyrir nytsemi þess, að sem lleslir lærðu enska tungu, vegna þess að enskan væri það sem kalla mætti alheimsmál, og þá vitnað i það, hve margar mi11jónir manna tali ensku. — l>vi miftur eru þetta ha'pin rök, vegna þess að margar aðrar fjölmennar málaheildir skáka enskunni til hliftar einmilt með mannfjölda sinum. — Tökum lii dæmis kinverska svæðið meft mandarinskuna að rikismáli, sem er helmingi mannl'leira en enska svæðið, sovelzka svæðið með rússneskuna að tengimáli, þýzka, Iranska, spánska og arabiska svæðið, sem hvert um sig telur meira en hundrað milljónir, sem og mörg fleiri, sem iillum cr þaft sameiginleg tiihneiging að breiða út áhrif sin ;í kostnaft hinna. Ilvað sem segja má tungu- málum allra þessara svæða til lofs eða lasts að einskunni ekki undanskilinni, þá fylgir þeim öllum sami ókosturinn, sem ekki verftur girt fyrir á neinn hátt, en það er hin ógnarsterfca valda- «g yfirráðaaðstaða, sem fcin árattn Ragnar V. Sturluson: Esperanto - eina tungu málið, sem er lifandi alþjóðlegt hjálparmál andi tunga skapar frumeig- endum sinum. — Vér tslendingar megun vel minnast þess úr sögu vorri á liðnum öldum. Ef vér hefftum ekki haldið tungu vorri, þa byggðum vér danskt útsker nú. Kn nóg um þetta, menn hafa fyrir löngu komið auga á agnúa þess að taka einhverja þjóð- tunguna og gera hana að alþjóða- máli. l>að má minna á tillögu Norðmannsins á einu alþjóða- mótinu þar sem fjallaö var um nauðsynþess að taka upp. eitth.. mál sem alþjóðatungu: hann lagði tíl, aft norskan yrði fyrir valinu, en sú lillaga fékk engan hljómgrunn!! l>rautalendingin hjá þeim, sem reynt hafa að finna lausn á þessum vanda, hefur verið sú, að það yrði að búa til mál, sem mannkyniö gæti sætt sig við og skapaöi engri mannfylkingu sér- stæði eða sérrettindi yfir öðrum. llundruð manna hafa gert til- raunir i þessa átt. Kn þær hafa allar koðnað n iður nema ein, scm heldur velli, og er nú á dögum orðin það föst i sessi, að það eru engin likindi til þess, að þróun hennar til hlutlauss tengi- iiftar meðal manna, hverrar tungu, trúar eða kynþáttar sem þeireru, verði nokkurntima snúið við. Kn þetta er einmitt lungumáliö KSI*KltANT() , sem nú þegar hefur sýnt hæfni sina sem mann- legt tjáningartæki i hartnær «5 ár. (Kyrsta kennslubókin i málinu kom út i júli árið 18K7). — l>að á sér nú fylgjendur i flestum löndum heims, auk þess sem skipulögö alþjóðasamtök i ýmsum greinum, ásamt fjölda- miirgum landasamtökum, vinna að framgangi málsins. — Um almenna viðurkenningu þess, hversu Esperanto hefur reynzt hæft sem hjálparmál til túlkunar og þýðinga milli manna af ólikum þjóðernum og tungum, má til- greina það, að á árunum kring um 1950 var ritari Sameinuðu þjóðanna afhent áskorun, sem sextán milljónir manu höfftu undirritað, um » að Sntaeinuðu ESFEICANTO ^ ALijOllEtT N]ALMR»AL Ú ». k«, í. kokúifcfci i. 1. h, I, m. a. a. r, », 1. t, hvrluri Ri allir fetair •óaíimir ákuröwm: /«; /a XÍiifcfckUkl, «».•.«.HM,l,t,«^^l.lfcMaMfari C = (», í = tá, § - lH, l = fc i -U : litiHÍHrlMw -a ihhúli —m : íbúí. -h : g*tuttsfit < harli -*W : mdguleihi *«• : hlutlaus hugmvi -•» : miUil stmkliuu PHnViSZtfpl&fci*: vidi s}á( Mtfcé/a sýmlcgui amiko vtnur, amikeco vinátta varma kftitvr, varmega afarhcitvt ^ huméo hunáur* i í áftéaztd ttíut þur, ukiýi twnift ' bori hora, korifo *cr viro karlmsStsr* i kmo IwftWMftBur ami alskav jmkct .« «‘ ft-uer fttttccið i plumo pcnni.n/wgftyftpftftnrrkftft tpirito atvdi, i maro *jór, rm á kuftamanns Mario María, Manjo tAar&a ^ : þaB, *»m inmkcldur inlto bleU, inkujo blekbytta : pftr*6na, v*ra rica rikur, riculo auSmaður : óákvcðið vfma fuilur, plenumi uppiy’a Hér sjáið þið péttfcort, en á þvi er samaukomin Esperanto málfræðin, endingar orða, forskeyti og við- ^skeyti. Þarna er StafrófiO, framburAur, skýrt frá áherzlu, greini og föllnm. þjóðarinar tækju Esperanto upp sem alþjóðlegt túlkmál á þingi S.þ. Og nokkru seinna gerði ráð- stefna UNESCO samþykkt um að mæla með Esperanto sem túlk- máli i alþjóðasamskiptum. t>ess má geta, að þær þjóðir, sem veittu þessari baráttu fyrir framgangi Flsperanto bezt brautargengi voru einmitt ensku- mælandi þjóðir l>eir sem ekki þekkja annað til Esperantos en að það sé „tilbúið” mál, „gervimál” eins og þeir munu kalla það, gera sér litla grein fyrir þvi, hvað hér sé um að ræða. t>eir imynda sér.að það sé eitthvert hrognamál sett saman út i loftið úr einhverjum hræri- graut orða af ýmsum tungum. En þetta er einmitt öfugt við stað- reyndina. Hínn miklí mannvinur, pólski augnlækmrinn dr. L.L. Zamenhof, sem skapaði Ksperanto, var einmitt mikill lærdómsmaður á tungumál. Og það var á undirstöðu hinna bezt þróuðu tungna Kvrópu, sem hann grundvallaöi máliö. Hann tók ein- mitt rætur og stofna hinna ind- óevrópsku mála og fékk þeim sess sem fastri undirstöðu undir málið. Siðan tók hann fyrir for- skeyta- og viðskeytakerfi evrópu- málanna og gerði af þeim skipu- legt kerfi með undantekninga- lausum reglum, sem hann felldi grundvallarstofnum málsins. l>etta sýndi sig aö vera hin eina rétta aðíerð til þess að fella málið að framhurði og skilningi manna af mismunandi þjóðernum og tungum. l>að má vel likja námi Ksperantos við það að læra á bil eða við það að fara með einfalda ^ og reglulega byggða vél. 011 mál- fra'ði þess og reglur eru ekki fyrirferðarmeiri en svo, að þær komast fyrir a einu póstkorti. Sá, sem lærir þessar reglur til hlitar. á að vera fær um að lesa málið meö hjálp orðabókar fyrst i stað, en siðan kemur valdið til að breyta þvi i ræAu og riti eins og af sjálfu sér, ef athygli og ástundun er haldið vakandi. begar rætt fcefur veriA um aö taka upp einhverja þjóð- tungu, svo sem eins og ensku, og gera hana að alheimsmáli, þá hefur þar á bak við legið sú hugsun, að siikt mál skyldi sigra allar aðrar tungur smátt og smátt. En vegna margs konar óreglu i málfræðilegri byggingu þjóðtungnanna yfirleitt, hafa menn komið auga á hina geig- vænlegu hættu, sem ávallt fylgir útþenslu einnar þjóðtungu inn á yfirráðasvæði annarrar tungu, sem er i þvi fólgin að slik stór- tunga klofni i æ fleiri mallýzkur og loks sérstæð mál, eins og reyndin er þegar með ensku og aðrar stórþjóðatungur. Þessi hætta er alveg útilokuð að þvi er snertir Esperanto, þvi að á vegum þess er starfandi föst nefnd, svo kölluð „Lingva Komitato" ( Má l-nefndin ). skammst: L.K., sem fylgist með þróun Esperantos og útþurkar jafnan alla tilhneigð til klofn- ingar. Þessi starfsemi Lingva Komitatobyggir á hugsjón sjálfs höfundar Esperantos um að þróun þess eigi að haldast i föstum tengslum við uppruna þess og byggist á hinum föstu lögmálum þess. Fyrir höfundi Esperantos vakti heldur ekki sá tilgangur með sköpum málsins, að það ætti að útrýma þjóðtungum, heldur ætti þaö einungis að vera alþjóðlegt hjálparmál, sem hægt væri að þýða yfir á allar hugsanir á sér- hverri þjóðtungu, einskonar al- þjóðlegt mál, sem sérhver maður ætti að kunna auk sins móður- máls. Það má benda á það, að kunnátta i sliku máli sem Esperanto er, hefur allt önnur áhrif á þjóðtungurnar heldur en þjóðtungurnar hafa hver á aðra. Hin rökfasta bygging Esperantos og undanbragðalausi túlkunar- máttur hvetur einmitt sérhvern mann, sem hefur það á valdi sinu, til þess að gefa betur gaum að hæfni og eigindum sins eigin móðurmáls. Allt öðru vísi er þvi varið með þjóðtungurnar Má benda á i þvi MMttbandi, hversu hið attkna hálf- nám enskrar tungu fcér á landi á nfcittlii ánttt hefctr sfcayð geig- i—fcga fcæths fyrir islcazkt mál raftu slawgrayrða af enskri rót, «g Hteir i rste «g riti — Sérstak- lega er þó hin essfca setninga- skifun istenzkuimi hattuieg, þvi rt um leið fig nanfcfti manaa fyrir Islefizhri setntngaskipufi brostiim a* fcjarni, sena tilvera istenzkrar teagfi kyftirt á- Mftfcftl iega i ftm skym, |fi ass, zft fifiMi aft firt horfir, teaifi viiftttr Mrtagttfiáe mesfis siafhaim aahi.fiatti erlaai auðvelt er að læra það, en hann er sá, aðgagnvart Esperanto standa allir menn jafnir, þvi það er ekki móðurmál neins. — Tökum til dæmia: Danir segja, að vér Islendiagar getum aldrei talað dönsku rétt, og sama segjum vér vist um Ðani gagnvart islenzku. Þegar rii danskur maður ætlar að reyoa að tala islenzku við Islendifig, er hann i minnimáttar- aðstöðu gagnvart lslendingnum, þvi að hann veit, að tslend- inguriim kann mörgum sinnum betur skil á máli Sögueyjarinnar en Daninn. Vér íslendingar hljótum vist alltaf að finna til hins sama, gagnvart útlendingum, þegar vér reynum að tala mál þeirra, sem vér höfum ekki alizt upp við. — Þessi tilfinning nær aldrei tökum á Esperantistum, þvi aft þeir vita ósköp vel, að á þvi máii er aldrei um að ræða neinn vegg, sem hlaðinn sé upp af sér- eigindum einhverrar þjóðtungu, og á þvi máli standa allir eins jafnir og hverjir tveir bilstjórar, sem kunna jafnt að aka sama bilnum, þótt sinn af hvoru þjóð- erni sé. Engum er þó kunnátta i Esperanto jafn þagkvæm og smáþjóðunum sökum þess, hve þær standa þá betur að vigi á al- þjóðavettvangi með kunnáttu i þvi máli, sem gerir öllum mönnum jafnt undir höfði. Eg læt hér með þessari grein alla málfræði Esperantos á einu spjaldi. Sá, sem hefur hana i hendi ásamt undirstöðuorðabók málsins: „Plena Vortaro” (-Fullt orðasafn) á að geta kennt sér sjálfumað læra málið til þess að beita þvi i ræðu og riti á full- kominn hátt. Árið 1965 gaf Samband is- lenzkra Esperantista (-Federacio de islandaj Esperantistoj, skamst.: F.I.E.) út islenzkt — esperantiska oröabók, sem auð- veldar mjög nám þessa auðlærða máls. — Ennfremur stendur svo Bréfaskóli S.LS. og A.S.f. fyrir námskeiðum i Esperanto, sem haldin eru á hverjum vetri i út- varpinu. En vitanlega er sú aðferð ein, sem beztum árangri gæti skilað, að Esperanto væri gert að skyldu- námsgrein i skólum landsins eins og enska og danska. — Kennarar yrðu undrandi á þvi,hve nám og kunnátta i Esperanto mundi gera nemendur opnari fyrir námi annarra tungna sem og að þeir næðu betra valdi á eigin móður- máli. Það gerir hin hreina bygging alþjóöamálsins. getur ftzrt * iateuku mál- svtði. og ftfi* er eíaaaitt vegte htfis nána afcyldlertta islenzk- unnar við fnimrót enskuttnar. Er þar á ferðinai sama fcættan og af völdum dönskunnar fyrrum. Allt önnur áhrif eru það, sem Esperanto hefur að þessu leyti. Bsði er það, að stofn þess er fjar- skyldari voru máli, og eins eru málreglur þess mótaöar á annan veg en þær isienzku. Og siðast en ekki sizt vil ég benda á höfuðkost Esperantos, fyrir utan það, hve Til skýringar skrífa Timans út I Degi, „að I vatft Iftm stmmandar ______ vil dftftftja blaðtð fyrir eftlrfte- fækklHi straum ar fuglategi dáift I tem búðinni við m Hæltt* * sliku eykst áriega. 2. ltiftraél aö egg ýmissa Uttftttftfti keypt til tefirtte «ft áleit aft þar með. aft rar sjál „að banna ótvirætt að ég fcefi um að þau fríftttft. ftft fceff eagaa rggjlrttei A6 lokum þetta: AA- eins ótti minn við fækkua á fögrurtfc *g sjaldgæfum fugli réAi orðum minum.Þaft bið ég varp- eigewfur viA Laxá að taka trúan- legt. GunnL Tr. Gunnarsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.