Tíminn - 05.07.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.07.1972, Blaðsíða 12
12, TÍMINN Miðvikudagur 5. júli 1972 llll er miðvikudagurinn 5. júlí 1972 HEILSUGÆZLA FÉLAGSLl F Slökkviliðiðiog sjúkrabifreiðar fyrir Eeykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. hækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Apótek llafnarfjarðar cr opið ' alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. ,U þ p 1 ý s i n g a r u m læknisþjónustu i Reykjavik eru gefnar i sima 18888. Nætur og hclgidagavörzlu apótekanna i Reykjavik, 1. júli til 7. júli annast Veslurbæjar Apótek og Háaleilis Apótek. Kviild og nælurvörzlu i Keflavik 5 júli, annast Jón K. Jóhannsson. SIGLINGAR, Skipaúlgerð rikisins. Ksja er i Reykjavik. Hekla er á Aust- l'jarðarhöfnum á norðurleið. Herjólfur fer frá Veslmanna- eyjum kl. 10.30 i dag til Uor- lákshaínar, þaðan al'lur kl. 17.00 til Vestmannaeyja. Krá Vestmannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavikur. Skipudcild S.i.S. Arnarfell er i Svendborg, fer þaðan 6. júli til llull, Antverpen og Rotter- dam. Jökuli'ell er væntanlegt 9. júlí til New Bedford. Disar- fell fór 2. júli frá Lubeck til Þorlákshafnar. Helgafell átti að fara i gær frá Kotka til ts- lands. Mælifell er i Rotter- dam. Skaftafell fer i dag frá Lissabon til tslands. Hvassa- l'ell fer i dag frá Reyðarfirði til Akureyrar og Húsavikur. Stapafell er i Reykjavik.Litla- fell fer i dag frá Rotterdam til Glasgow og lslands. FLUGÁÆTLANIR Klugfélag islands — lnnan- landsflug. Áætlun til Akur- eyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Húsa- vikur, lsafjarðar (2 ferðir) til Patreksfjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) til Sauðárkróks. Millilandaflug. — Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30. til Glasgow, Kaupmannahafnar, Glasgow og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18.15 um kvöldið. Gullfaxi fer frá Kaup- mannahöfn kl. 09.40 til Kefla- vikur og væntanlegur aftur til Kaupmannahafnar kl. 21.15 um kvöldið. ORÐSENDING Frá Kvenfélagasambandi tsl. Skrifstofa sambandsins og leiðbeiningarstöð húsmæðra verður lokuð i júlímánuði vegna sumarleyfa. SÖFN OG SÝNINGAR Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30 til 16. Kvenfclag Kópavogs, félagskonur athugið. Kvenfélagasamband íslands mun halda námskeið i september, kennt verður baldering og upphlutsaumur. Námskeið þetta er einkum ætlað þeim konum, sem kenna siðan hjá kvenfélögunum. Umsóknir þurfa að berast hið allra fyrst til stjórnar K.S.K. Upplýsingar i sima 41260. Kvenfélag óháða safnaðarins. Kviildferðalag út i Viðey næst- komandi fimmtudag kl. 8. Karið verður frá Sundahöfn. Kafliveitingar i Viðey , allt safnaðarfólk og gestir þess velkomið. Stjórnin. KERDAKELAGSKERDIR Miðvikudagsinorgun 5/7 kl. 8.011 Þórsmerkurlerð. Miðvikudagskvöld 5/7 kl. 20. Ilrauntunga sunnan Hafnar- Ijarðar. Kerðafélag lslands, Oldugötu 3, simar: 19533 11798 ÁRNAÐ HEILLA .1 ú 1 i ii s R ó s i ii k r a n s s o n . fyrrum bókari i vegamála- skrifslofunni, á áttræðisaf- mæli i dag. liann er On- l'irðingur að uppruna, en kaupfélagsstjóri á Klateyri og aðalbókari kaupfélagsins i Stykkishólmi, unz hann varð bókari hjá vegamálaskrifstol- unni 1946. Þvi starfi gegndi hann til 1968. Um mörg ár varr hann i stjórn Vestfirðinga- félagsins i Reykjavik. Hann er kvæntur Sigriði Jónatansdótt- ur frá Hóli i önundarfirði og dvelst i dag á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Hvassaleiti 125. BLÖÐ OG JÍMARII Æskan 5-6 tbl. 1972 er komin út. Efni blaðsins er fjölbreytt að vanda. Þorvarður Magnús- son skrifar um Henry Hudson landkönnuð. Hvers vegna ég vil vera íslendingur, eftir Signýju Jóhannesdóttur, Gull- treyjan (stytt og endursögð) Tarzan. Tal og tónar, i umsjá Ingibjargar Þorbergs. lþróttir, skák, málshættir. sögur og visur og fl. YMISLEGT A.A. samtökin. Viðtalstími alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. Suður spilaði fjóra T á eftir- farandi spil og Austur fann góða vörn eftir að V spilaði út Hj-As - sem hnekkti spilinu. * G94 ¥ 72 * KG83 * ADG6 A 652 ¥ AD10864 ♦ 5 * K42 * D108 ¥ K95 ♦ A42 4> 10753 A AK73 ¥ G3 ♦ D10976 * 98 Eftir Hj-As spilaði V meira Hj. og A fékk á K og spilaði L-3, sem var upphafið að hinni góðu vörn. V lék Kóng og tekið var á As i blindum. Þegar A komst inn á T- As spilaði hann L-10 og eftir það var ekki nokkur leið fyrir Austur aö vinna spilið. Ef A spilar ekki laufinu lendir hann i óverjandi kastþröng i sp. og laufi -t.d. tekur S þrisvar, trompar, svinar L einu sinni, spilar þá tveimur hæstu i Sp. og tveimur siðustu trompun- um og A getur ekki kastaö frá Sp- D og L-10-7-5 Sp-7 hefur þarna af- gerandi áhrif. II I Mll I I, i 11 mm i !"- :n i II Botvinnik hafði svart f þessari stöðu og átti leikinn gegn Uhlman á ólympiuskákmótinu i M'únchen 1958. 17.-Be4! 18.BxB-fxe4 19.Db3? - Rxc4 20.Dxc4 - DxH 21.Dxe6+ - Kh8 22.Ha2 - Dc7 23.Dxe4? - Df7 og hvitur gaf. 0DYRI MARKAÐURINN Dömukápur terrylin 1810/- lilvaldar við siðbuxur. 5 gerðir, 4 litir. LITLISKÓGUR Snorrabraut 22 simi 25644. Hugsum óöurenviö hendum 0 IH—i M! — KAUPMANNA- HAFNARFERÐIR Farið 27. júlí. Komið til baka 3. ágúst. Farið 3. ágúst. Komið til baka 10. ágúst. Nauðsynlegt að panta sem allra fyrst og greiða fargjaldið fljótlega. Ferðirinnanlands auglýstar mnan skamms. Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins Hringbraut 30 - Sími 24480. Stjórn fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík. Hveragerði ■ ÖLFUS Aðalfundur p'ramsóknar- 5. júli kl. 20.30 á venjulegum félags Hveragerðis og Olfuss fundarstað. Fundarefni: Aðal- verður haldinn miðvikudaginn fundarstörf. Stjórnin. Laust embætti er forseti íslands veitir Tvö prófessorsembætti við námsbraut i almennum þjóðfélagsfræðum i Háskóla íslands eru laus til umsóknar, annað i félagsfræði en hitt i stjórnmálafræði. Umsóknarfrestur til 30. júli 1972. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna rikisins. Umsækjendur um prófessorsembætti þessi skulu láta fylgja umsókn sinni ræki- lega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 30. júni 1972. + Útför eiginmanns mins Sigurðar Snædals Júliussonar Akurgerði 20 fer fram fimmtudaginn 6. júli kl. 10.30 frá Fossvogskirkju. Fyrir hönd barna minna, tengdabarna og barnabarna. Guðrún Jónsdóttir Alúðarþakkir færum við hinum fjölmörgu, sem auðsýndu okkur vinarhug og samúð, við andlát og jarðarför Jonu Haraldsdóttur Ólafsbraut60, Ólafsvik. Sérstakar þakkir færum við Alexander Stefánssyni, kirkjukór og safnaðarsystrum I ólafsvik. Guðrún Haraldsdóttir Guðmundur Breiðfjörð Innilegar þakkir til allra þeirra, sem hafa sýnt okkur samúð og vináttu vegna andláts og útfarar eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa. SIGURÐAR JÓNSSONAR bónda, Stafafelli i Lóni. Ragnhildur Guðmundsdóttir Nanna Sigurðardóttir ólafur Bergsveinsson Asgeir Sigurðsson Guðrún Guðjónsdóttir börn og barnabörn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.