Tíminn - 05.07.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.07.1972, Blaðsíða 16
16 TÍMINN MiAvikudagur 5. júli 1972 1 kvöld leika Skotland og Brasilia. B-riöill: Portúgal 2 1 1 0 3:2 3 Rússland 2 1 0 1 2:1 2 Argentina 2 1 0 1 2:2 2 Uruguay 2 0 1 1 1:3 1 Annað kvöld leika Portúgal og Rússland, og dugar Portúgal að- eins jafntefli til að komast i úrslit. bað er vont að spá þvi hvernig Litlu heimsmeistarakeppninni lýkur, en til gamans ætlum við að spá um úrslit i keppninni. — Fjög- ur efstu liðin: Skotland Portúgal Brasilia Argentina. SOS. Umsjón Alfreð Þorsteinsson í Brasilíu >■ siðasta keppnistimabil var hann ráðinn aðstoðarframkvæmda- stjóri hjá Hull. Einnig var hann beðinn aö taka að sér að sjá um skozka landsliðið, sem hann gerði með svo góðum árangri, að hann var ráðinn fyrsti einvaldur skozka landsliðsins. Nú er hann á góðri leið með að stýra liðinu i Litlu heimsmeistarakeppninni. Ilér sésl fyrirliði Skotlands og Leeds.Hilly Bremner, i hjólhestastell- ingu. I»essi mynd var lekin þegar Brcmner skoraði gegn Chelsea. Staöan i keppninni er nú A-riðill: þessi: Brasilia 2 110 3:0 3 Skotland 2 0 2 0 2:2 2 Tékkósló. 2 0 2 0 0:0 2 Júgósl. 2 0 11 2:5 1 The I)oc. . . Svona gerum við, þegar viö vinnum Brasiliu. . er eins og Docherty segi, þcgar hann bendir á Bremner. spyrnusambandið haföi sett hann i 28 daga bann fyrir ódrengilega (eins og það var orðaö þá) fram- komu i" keppnisför Chelsea til Bermuda, en þar lenti The Doc, eins og hann er svo oft kallaður , i hörkurifrildi við dómara i einum leik félagsins þar. Honum var bannað að skipta sér á nokkurn hátt af knattspyrnu i 4 vikur. The Doc fékk strax fjölda til- boða frá liöum i Grikklandi, Portú gal og Astraliu, en hann vildi ekki yfirgefa England. Stuttu siðar tók hann við framkvæmdastjóra- stööu hjá 2. deildar liðinu Rother- ham, en honum gekk ekki vel þar og hætti fljótlega. Siöan varð hann framkvæmdastjóri hjá As- ton Villa, en þar gekk honum heldur ekki vel og hætti. Fyrir Nú velta menn þvi fyrir sér, livort umdeildasta framkvæmda- stjóra i enskri knattspyrnu, Tommy Docherty, sem er ein- valdur sko/.ka landsliðsins i knaltspyrnu, takist að leiöa lið sitt til sigurs i „Litlu heimsmeist- arakeppninni” i Brasiliu. Skot- landi nægir að sigra núverandi heimsmeistara i knattspyrnu, Brasiliu, til að komast i úrslit I keppninni. Docherty (42 ára), sem á 24 landsleiki að baki fyrir Skotland, hefur veriö einna mest umræddur af framkvæmdastjórum ensku knattspyrnufélaganna. Hann varö framkvæmdastjóri Chelsea i janúar 1962. Undir hans stjórn vann félagið sig fljótlega upp i 1. deild (1963), og hefur siðan verið eitt litríkasta knattspyrnufélag Bretlandseyja. Arið 1967 kom fyrir atvik, sem vakti mikinn úlfaþyt i Englandi. Hann sagöi upp stöðu sinni hjá Chelsea. Tók hann þessa ákvörð- un stuttu eftir að brezka Knatt- Fær Dorherty nppreisn? - tekst honuni að leiða Skotland til sigurs í „Litlu heimsmeistarakeppninniM 70 útlendingar á Aímælis- moti PRÍ 10.-13. jnlí n.k. Dagana 10.—13. júli fer fram aðal Afmælismót Frjálsiþrótta- sambands tslands i tilefni 25 ára afmadis sambandsins, sem er 16. ágúst n.k. Aðalviðburöurinn er unglinga- landskeppnin við Dani bæði pilta og stúlkna en þetta er i fyrsta sinn, sem islenzk unglingalands- lið keppa við Dani i frjálsum i- þróttum, þar sem tveir eru frá hvorri þjóð i hverri grein og keppt er i öllum venjulegum lands- keppnisgreinum. Danir hafa tekið mjög miklum framförum i frjálsum iþróttum undanfarin ár, svo að reikna má með dönskum sigri bæði i drengja- og stúlknakeppninni. Von er samt á hörkukeppni i mörgum greinum og trúlegt er, aö munurinn verði ekki mikill, a.m.k. mun minni en siðast þegar tsland keppti við Danmörku i landskeppni i Reykjavik 1963, en þá áttust við landslið fullorðinna. Framfarir hafa verið töluverð- ar hjá okkur i þessari iþrótta- grein upp á siðkastið og þess vegna voru Danir fúsir til lands- keppnissamvinnu við tsland aft- ur. FRl leggur mikla áherzlu á, að það samband haldisl i framtið- inni og þvi er mikið atriði. að vel takizt nú, bæði að keppni verði skemmtileg og ekki siður að töl- vert mæti af áhorfendum, til að hvetja hið unga fólk okkar til dáða og koma i veg fyrir mikið tap. t sambandi við þessa keppni hefur verið boðið frægum iþrótta- mönnum til að taka þátt i auka- greinum. Þessir afreksmenn koma fram i Sviþjóð, F"innlandi, Noregi, Bandarikjunum og e.t.v. Vestur-Þýzkalandi. Þessar auka- greinar ættu að verða skemmti- legar og keppt veröur i þeim greinum, þar sem við eigum frambærilegast fólk. Eftirtaldir iþróttamenn hafa verið tilkynntir til þessa: Noregur: Per Rom, 400 m. hlaupari og Tormod Lislerud kringlukastari. Finnlánd: Risto Myyrá,' kringlukastari og Bo Grahn kúlu- varpari. Bandarikin: Roger Colglazier 200 og 400 m. hlaupari og Bog Richards jr. stangarstökkvari. Þetta er allt mikið afreksfólk, sem hefur kastað kringlu 60 til 65 m., stokkið 5,20 m. á stöng, hlaup- ið 200 og 400 m. á 20,8 og 45,6 o.s.frv. Beðið er eftir tilkynning- um frá Sviþjóð og Vestur-Þýzka- landi um menn þaðan. Þess má að lokum geta, að is- lenzka unglingalandsliðið verður valið endanlega eftir Unglinga- meistaramót lslands, sem fer fram á Laugardalsvellinum um helgina. 1 gær var skýrt frá þvi i blaðinu, að sænski kringlukastar- inn Ricky Bruch kemur og keppir á mótinu. Austurriska 1. deildarliðinu Wiener Sportklub var visaö frá landamærum Tékkóslóvakiu, þegar liðið ætlaði inn i landið til að leika þar vináttuleik i knatt- spyrnu viö Slovan Bratislava. Astæðan fyrir þvi, að liðið fékk ekki að fara inn i landið, var sú, að i liðinu voru nokkrir leikmenn með bitlahár. Landamæraverð- irnir neituðu að hleypa svo hár- prúðum mönnum inn i landið — þurfti þvi liðið að snúa við og halda aftur heim á leiö. Þegar Pólverjar og Norðmenn mættust i landsleik i handknatt- leik i Varsjá um helgina, þurfti að stöðva leikinn þegar 8 min. voru til leiksloka. Ástæðan fyrir þvi var sú að gólf iþróttahússins hrundi. Þegar þetta gerðist var staðan 14:11 fyrir Pólland. Á frjálsiþróttamóti i Jyvæskylæ i Finnlandi um helgina sigraði Siitonen i spjótkasti, kastaði 81,92 m. Annar varð Hovinen með 80,90 m, og þriðji varð heimsmethafinn Kinnunen með 80,32 m. Ala- Leppilampi sigraði i 3000 m hindrunarhlaupi á 8:41,8 min. Schalke O frá Gelsenkirchen varö vesturþýzkur bikarmeistari i knattspyrnu, er liðiö sigraði Kaiserlautern með 5 mörkum gegn engu i úrslitaleiknum, sem fór fram i Hannover á laugardag- inn, að viðstöddum 67 þúsund áhorfendum. Frakkland og England léku landsleik i knattspyrnu á Þróttar- vellinum á laugardaginn. Ekki voru þetta aðal-landslið land- anna, heldur sjóliðar á skipum, sem voru stödd i Reykjavik. Frakkarnir unnu 7:1. Tímaseðill unglinga- landskeppninnar kl. 20,00: Setning kl. 20,10: 110 m. grindahlaup unglinga, kúluvarp unglinga, spjótkast stúlkna, kringlukast stúlkna, stangarstökk, aukagrein karla. kl. 20,20: 100 m. grindahlaup stúlkna kl. 20.25: 100 m. hlaup unglinga kl. 20,30: 200 m. hlaup karla, aukagrein, langstökk unglinga. kl. 20,35: 400 m. hlaup stúlkna kl. 20.45: 800 m. hlaup stúlkna kl. 20,55: 800 m. hlaup karla, au kagrein, hástökk unglinga. kl. 21,05: 3000 m. hlaup ungl- inga, kringlukast unglinga, kúlu- varp karla, aukagrein. kl. 21,15: 400 m. hlaup ungl- inga, langstökk stúlkna. kl. 21,25: 3000 m. hlaup karla, aukagrein. kl. 21,40: 800 m. hlaup unglinga. kl. 21,50: 200 m. hlaup stúlkna. kl. 21,55: 4x100 m, boðhlaup unglinga. 11/7: kl. 20,00: 400 m. grindahlaup unglinga, stangarstökk unglinga, hástökk stúlkna, kúluvarp stúlkna, sleggjukast unglinga. kl. 20,10: 100 m. hlaup karla, aukagrein. kl. 2o,20: 1500 m. hlaup ungl- inga. kl. 20,30: 1500 m. hlaup karla, aukagrein. kl. 20,40: 1500 m. hlaup stúlkna, spjótkast unglinga, kringlukast, aukagrein þristökk unglinga. kl. 20.50: 200 m. hlaup unglinga. kl. 20,55: 100 m. hlaup stúlkna. kl. 21,05: 400 m. hlaup karla aukagrein. kl. 21,10: 2000 m. hindrunar- hlaup unglinga. kl. 21,20: 4x100 m. boðhlaup stúlkna. kl. 21,30: 4x400 m. boðhlaup unglinga. Þrír íslendingar keppa á llnglinga- meistaramóti Norðurlanda í snndi, sem fer fram í Árósum dagana 14.-16. júlí n.k. Dagana 14.—167. júli n.k. fer fram i Árósum i Danmörku Unglingameistaramót Norð- urlanda i sundi. Stjórn S.S.l. ákveðið er að senda eftirtalda unglinga á mótið: Guðrúnu Magnúsdóttur, sem keppir i 100 m. skriðsundi, 100 m. bringusundi og 200 m. fjór- sundi. Vilborgu Sverrisdóttur, sem keppir i 100 m. skriðsundi, 400 m. skriðsundi og 200 m. fjór- sundi. Elias Guðmundsson, sem keppir i 200 m. fjórsundi, 100 og 200 m. bringusundi. Mót þetta er fyrir unglinga, sem fæddir eru 1957 og siðar.. Allir islenzku keppendurnir eru fæddir 1957. Fararstjóri og þjálfari hóps- ins er Hreggviður Þorsteins- son, þjálfari K.R.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.