Tíminn - 05.07.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 05.07.1972, Blaðsíða 17
Miövikudagur 5. júli 1972 TÍMINN 17 Kári Arnason fékk ekki tækifæri til aö skora gegn Þrótti, þvi aö hann var meiddur. HVEE VERÐUR MARKHÆSTI MAÐURINN t 1. DEILD. Það er skorað mikið af mörkum i 2. deildarkeppninni, og veröur gaman að fylgjast meö þvi, hvaða leikmaður i deildinni verður markhæstur i ár. Það má búast við að baráttan verði milli tveggja fyrrverandi landsiiðs- manna, þeirra Kára Arnasonar og Hreins Elliðasonar. En ungur leikmaður Sumarliði Guðbjarts- son á Selfossi, kemur einnig til með að veita þessum fyrrverandi landsliðsmönnum haröa keppni. Markhæstu menn: Hreinn Elliðason Völsungum, 6 Sumarliði Guöbjartsson Selfossi, 6 Kári Arnason Akureyri, 5 SOS. Ilreinn EUiðason, hinn mark- sækni framhcrji Völsunga. Hann hefur skorað tvö mörk i tveimur leikjum i 2. deild. Happdrætti KSÍ Hafin er sala happadrættismiða KSt 1972, en tilgangur happa- drættisins i ár er tvennskonar, i fyrsta lagi að safna i byggingar- sjóð sambandsins og i öðru lagi að gefa sambandsaðilum kost á að afla sér tekna. Alls er upplag miða 13000 og verð hvers miða Kr. 200.-, er skiptist þannig að 125.- krónur renna i byggingarsjóð KSt en 75 krónur af verði hvers miða rennur til félaganna, sem sjá um sölu miðanna. I sambandi við 25 ára afmæli KSt hefur stjórn sambandsins ráðist i byggingu skrifstofuhús- næðis með ÍSt og IBR en i húsi sem þessir aðilar munu reisa við hliðina á núverandi tþróttamið- stöð i Laugardalnum, Reykjavik, mun KSl fá efstu hæðina (3) og kjallara ef byggöur verður. Héraðsmót HSK í frjálsum Héraðsmót HSK i frjálsum iþróttum ferfram að Laugarvatni 8. til 9. júli n.k. Hefst mótið kl. 14.00 báöa dagana. Þátttaka til- kynnist i sima 1189 kl. 16.00-18.00 fram að móti. - fjögur lið, Aknreyri, FH, Völsungar og Þróttur, hafa mesta mögaleika á að hljóta 1. deildarsætið, sem losnar í ár Nú eru linurnar farnar að skýr- ast i 2. deiidarkeppninni, sem er jöfn og skemmtileg. Það hefur sjaldan verið svo jöfn keppni i deildinni, fjögur lið eiga enn möguleika á sigri i deildinni og hljóta þar með 1. deildarsætið, sem losnar. Akureyrarliðið, liðið sem féll úr 1. deild i fyrra, er nú efst i 2. deild. Liðið hefur ekki tapað leik.og það hefur skorað langflest mörk i deildinni. Þá er FH- liðið einnig taplaust, og Vösl- ungar og Þróttur hafa aðeins Þessi mynd var tekin i fyrra á Laugardalsvellinum, þegar Faxaflóaúrvalið sigraði unglingalandslið tra 4:3 1 skemmtilegum leik. Tekst Faxaflóaúrvalinu aö vinna i Afmælismóti KSt? Afmælismót KSÍ (1S ára og yngri) hefst á Laugardalsvellinum í kvöld - leiknir verða tveir leikir, Landið - Revkjavík og Faxaflóaúrval - Celtic t tilefni af 25 ára afmæli KSl verður haldið Afmælismót fyrir unglinga 18 ára og yngri, sem fer fram á timabilinu 5. til 9. júli n.k. Þátttakendur i mótinu eru þrjú islenzk unglingalið og tvö skozk: Cowal Boys Club, Scotland Celtic Boys Club, Scotland Faxaflói (úrvalslið) Landið (úrvalslið) Reykjavik 56 (úrvalslið) Eins og framan greinir er aldurstakmark I mótinu 18 ára og yngri, en þess er að geta að úr- valið úr Reykjavik hefur fengiö nafnið Reykjavík 56, vegna þess að það er skipað drengjum fæddum 1956, eða 16 ára. Er þarna verið að leita að kjarna i liö 17 ára og yngri, sem senda á til Skotlands næsta sumar, til aö verja bikar þann, sem Faxaflóa- úrvalið kom með heim, er það sigraði i Alþjóðlegu móti i Dunoon 1970, en mót þetta fer fram á tveggja ára fresti. Leikir Afmælismótsins fara fram 5., 6., 7., 8. og 9. júli og verða háðir i Reykjavik og Keflavik og á Akranesi. 5. júli, 1972 — Laugardalsvöllur Kl. 20:00 Landið — Reykjavik 56 5. júli, 1972 — Laugardalsvöllur K1 20:00 Landið— Reykjavik 56. Faxaflói — Celtic. 6. júli, 1972 — Akranesvöllur Kl. 20:00 Faxaflói — Reykjavik 56. Cowal — Celtic. 7. júli, 1972 — Laugardalsvöllur Kl. 20:00 Faxaflói — Landið. Reykjavik 56 — Cowal. 8. júli, 1972 — Keflavikurvöllur Kl. 20:00 Celtic — Reykjavik 56. Cowal — Landiö. 9. júli, 1972 — Laugardalsvöllur Kl. 14:00 Celtic — Landið. Faxaflói — Cowal Keppt veröur um forkunnar fagra verölaunagripi: 1. verðlaun hefur gefiö — Flug- félag tslands h/f. 2. verðlaun hefur gefiö — Williams snyrtivöruumboðið. og bikar, sem bezti leikmaður mótsins hlitur, hefur Steinar Lúð- viksson, blaðamaöur gefið, en Jón Magnússon, varaformaður KSl mun velja bezta leikmann Afmælismótsins. tapað einum leik. Bæði þessi lið máttu þola tap gegn Akureyri á heimavöllum sinum. Um s.l. helgi voru leiknir þrir leikir i 2. deild, og komu úrslitin i þeim litið á óvart. Við skulum lita nánar á þessa þrjá leiki og sjá, hvernig þeir gengu fyrir sig. ÞRÓTTARAR CHEPPNIR AÐ TAPA FYRIR AKUREYRI. Þróttarar geta kennt sjálfum sér uin að þeir töpuðu gegn Akur- eyri á Melavellinum. Eftir aö hafa skorað fyrsta mark leiksins og sótt meira framan af, létu þeir Akureyringana ná tökum á leiknum, undir lok fyrri hálfleiks, en þá skoruðu Akureyringar fjögur mörk, og voru þau frekar ódýr. Þróttarliðið réði lögum og marki frá Sigurbirni Gunnars- syni. Við þetta dofnaði yfir liði Þróttar og leikmenn liðsins virt- ust vera búnir aö sætta sig við tap gegn Akureyringum. Þessi mistök hjá liðinu kostuðu það bæði stigin. Eyjólfur Agústsson skoraði þriðja markið, og rétt fyrir leikhlé bætti Aöal- steinn Sigurgeirsson fjórða markinu viö fyrir Akureyringa. Þróttarar áttu mun meira i siö- ari hálfleik, en þeim tókst aðeins að skora eitt mark, og var þar að verki Aöalsteinn Ornólfsson, á 10. min. VÖLSUNGAR EKKI A SKOTSKÓNUM GEGN SELFYSSINGUM Það er hægt að segja, að Völs- ungar hafi ekki verið á skot- skónum, þegar þeir léku gegn Berjast tveir íyrrverandi landsliðsmenn um nafnbótina markhæsti leikmaður í 2. deild? lofum i byrjun fyrri hálfleiks og sóttu nú stift að marki Akureyr- inga. Það var ekki langt að biða eftir marki frá þeim, en þaö var heldur ódýrt. Árni Stefánsson markvörður sparkaði knettinum i bakið á Þróttara, sem var að trufla hann við útspark — knött- urinn hrökk til Aðalsteins örnólfssonar, sem átti ekki i vandræðum með að skora. Stuttu siðar bjarga Akureyringar á linu, og Þróttarar halda áfram að sækja. En um miðjan hálfleikinn fer að koma hreyfing á Akur- eyrarliöið, og þeir taka smátt og smátt völdin. Akureyrarliðið fer að sækja, og Þróttarar gefa Akureyringum eftir miðjuna. Ómar Friðriksson jafnar 1:1, og stuttu siðar taka Akureyringar forustuna með Selfyssinguin á Ilúsavik á laugar- daginn. T.d. komst Baldvin Bald- vinsson fjórum sinnum aleinn inn fyrir vörn Selfyssinga, en honum tókst aldrei að hitta i markið. Hréinn Elliðason, fyrrverandi landsliðsmaður úr Fram og markakóngur, lék mjög vel i leiknum, og honum tókst að skora i fyrri hálfleik (40. min) 1:0. Rétt áður björguðu Völsungar á linu, skoti frá Antoni Bjarnasyni, sem er, eins og Hreinn, fyrrverandi landsliðsmaður úr Fram. Strax á 7. min. siðari hálfleiks bætir svo Hreinn öðru marki við. Eftir það dofnaði yfir leiknum, og tókst hvorugu liðinu að skora, þrátt fyrir góð marktækifæri. Bezti maður Selfyssinga var Anton, en hann er einnig þjálfari liðsins. Hjá Völsungum bar mest á Hreini, Arnari Guðlaugssyni og Hermanni Jónssyni. HAUKAR HLUTU SIN FYRSTU STIG A ISAFIRÐI. isfirðingar ætla ekki aö byrja vel i 2. deildinni i ár, þeir hafa leikið þrjá leiki, alla á heimavelli, og hafa þeir mátt þela tap i þeim öllum. Um s.l. helgi fengu þeir liauka úr Hafnarfirði í heimsókn, og fóru Haukar meö bæöi stigin frá tsafiröi. Vom þaö fyrstu stigin, sem Haukar hafa hlotiö I deildinni. Haukaliðiö var betra liöiö i leiknum og vann verðskuldaðan sigur, 1:0. Mark liðsins skoraði Þráinn Hauksson, úr vitaspyrnu, eftir að Björn Helgason, sem er byrjaður aö leika með Isfirö- ingum á ný, hindraði Elias Jóns- son inni i vitateig. Staðan og markhæstu leikmenn STAÐAN ER NÚ DEILD: Akureyri Völsungar FH Selfoss Þróttur Ármann Haukar tsafjörður ÞESSI 1 2. Hörð barátta um toppinn í 2. deild

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.