Tíminn - 06.07.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.07.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Kimmtudagur 6. júli 1972' /# er fimmtudagurinn 6. júlí 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliöiöiog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur Og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. .Úþplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavík ■eru gefnar i sima 18888. Nætur og helgidagavörzlu apótekanna i Reykjavik, 1. júli til 7. júli annast Vesturbæjar Apótek og Háaleitis Apótek. Kvöld og næturvör/.lu i Kefla- vik 6. júli annast Kjartan Olafsson. FELAGSLIF ORÐSENDING Kerðahappdrætti Oháða safnaðarins. Dregið var 17. júni, eftirtalin númer komu upp: 81. Farmiðar til Kanarieyja. 2743. Farmiðar til New York. 410. Ferð fyrir tvo til Evrópu. 4217. Páskaferð með Úlfari. 3135. Vikudvöl fyrir tvo i Kerl- ingafjöllum. 4704. Kórónaföt. 1. Útvarpstæki. 2451. Hárþurrka. Nánari upplýsingar hjá Hall- dóru Sigurðardóttur. Simi: 32725. Krá Kvenfélagasainbandi tsl. Skrifstofa sambandsins og leiðbeiningarstöð húsmæðra verður lokuð i júlímánuði vegna sumarleyfa. A.A. samtökin. Viötalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. SÖFN OG SÝNINGAR l.istasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30 til 16. BÍLASK0ÐUN Skoðun bifreiðai lögsagnar- umdæmi Reykjavikur. 1 dag verða skoðaðir bilar með no. R 11851 — R 12000. SIGLINGAR Skipadeild. S.Í.S. Arnarfell fer i dag frá Svend- borg, til Hull, Antwerpen og Rotterdam. Jökulfell væntan- legt 9. júli til New Bedford. Disarfell væntanlegt til Þor- lákshafnar 8. þm Helga- fell fór i gær írá Kotka til Is- lands. Hvassafell er á Akur- eyri. Stapafell er i Reykjavik. Litlafell væntanlegt til Glasgow á morgun, fer þaðan til Islands. Skipaútgerð rikisins. Esja er i Reykjavik. Hekla er á Noröurlandshöfnum á vestur- leið. Herjólfur fer frá Reykja- vik kl. 21.00 i kvöld til Vest- mannaeyja. Kvenfclag Kiípavogs, félagskonur athugið. Kvenfélagasamband Islands mun halda námskeið i september, kennt verður baldering og upphlutsaumur. Námskeið þetta er einkum ætlað þeim konum, sem kenna siðan hjá kvenfélögunum. Umsóknir þurfa að berast hið allra fyrst til stjórnar K.S.K. Upplýsingar i sima 41260. Kvenfélag óháða safnaðarins. Kvöldferðalag út i Viðey næst- komandi fimmtudag kl. 8. Farið verður frá Sundahöfn. Kaffiveitingar i Viðey , allt safnaðarfólk og gestir þess velkomið. Stjórnin. Kerðafélagsfcrðir. Á föstudagskvöld 7/7 Þórsmörk, Kjalarferð, Land- mannalaugar, Hekla. Laugardag 8/7 Norður Kjöl — Strandir. 6 daga ferð. Ferðafélag ls- lands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. FLUGÁÆTLANIR Klugfélag islands, innan- landsflug. E)r áætlun til Akur- eyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, lsafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar og til Egilsstaða (2 ferðir). Klugfélag islands millilanda- l'lug. Sólfaxi: fer frá Keflavik kl. 08,30 til Lundúna og væntanlegur aftur til Kefla- vikur kl. 14,50 um daginn. Gullfaxi: fer frá Kaupmanna- höfn kl. 09,40 til Osló, Kefla- vikur, Osló og væntanlegur til Kaupmannahafnar kl. 20,35 um kvöldið. Klugáætlun Loftleiða. Eirikur Rauði kemur frá New York kl. 05.00. Fer til Luxemborgar kl. 05.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer til New York kl. 15.15. Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07,45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16,30. Fer til New York kl. 17,15. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07,00. Fer til Kaupmannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn kl. 16,30. Fer til New York kl. 17,30. Þorfinnur KarJséfnikemur frá New York ki. 08,00. Fer til Luxemborgar kl. 08,45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 17,30. Fer til New York kl. 18,15. MINNINGARKORT Minningarspjöld liknarsjóðs dómskirkjunnar, eru afgreydd hjá Bókabúð Æskunnar Kirk- juhvoli, Verzlunni Emmu Skólavöröustig 5, Verzluninni öldugötu 29 og hjá prestkonum. Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minn- ingabúðinni Laugavegi 56, hjá Sigurði M. Þorsteinssyni, simi 32060, hjá Sigurði Waage, simi 34527, hjá Magnúsi Þórarinssyní, simi 37407 og Stefáni Bjarnasyni simi 37392. Hvernig vinnur þú 4 Sp. i S á eftirfarandi spil eftir að Vestur spilar út Hj-3, sem A tekur á As og spilar siðan litlu Hj.? * 92 V 1097642 * G * ÁK93 ^ enginn V AKG85 ♦ KD7543 4> 84 A AK10875 V D + Á102 * 1075 Soilið kom fyrir i leik Islands og Spánar á EM ’71 og Hjalti V Eliasson var með S i 4 sp. dobluðum. A annan slag lét hann litið L og V trompaði og spilaði L. Hjalti tók á As og K og trompaði L. Þá tigul-ás og T trompaður, L trompað og T trompaður. Fjögur spil voru eftir - Hjalti með ÁK108 i Sp., en V DG64 - og nú var Hj. spilaö og trompað með 8. Vestur gat ekki fengið nema einn slag. A hinii borðinu varð N tvo niður i 4 Hj. 12 stig til ísiands. A DG642 V 3 . ♦ 98fi * DG62 A skákmóti i Rijeka 1963 kom þessi staða upp i skák Vasjukov sem hefur hvitt og á leik og Parma. 23. Rf6+ — RxR 24. gxf6 — Dxf6 25. Bg5! —dxf:; 26. Dh2 — D h5 27. Df2 — Bh3 28. De3 — h6 29. Rd2 og svartur gaf. Leiðrétting mishermis Tintinn verður að biðjast af- sökunar á ranghermi i frétt i blaöinu i gær., um skipun skóla- stjóra á Ilvanneyri. Það er rangt og á misskilningi byggt, að yfir- kennarar hafi verið skipaðir jafn- framt skólastjoranum. Yfir- kennaraembættið við framhalds- dcildina hefur enn ekki verið aug- lyst. en Magnús Óskarsson til- raunastjóri er yfirkennari i bú- fræðideildinni. UROGSKARTGRiPIR KCRNELÍUS JONSSON SKÚLAVOROUSTIG 8 BANKASTRÆ Tl 6 ^»ias80-ifl600 Landsins grrdðnr - ytlar hródnr bönaðarbanki ■ ISLANDS ÓDÝRI MARKAÐURINN Gallabuxur drengja frá 275/- Gallabuxur herra frá 420/- Gallabuxur útsniðnar frá 525/- LITLISKÓGUR Snorrabraut 22,simi 25644 KAUPMANNA- HAFNARFERÐIR Farið 27. júlí. Komið til baka 3. ágúst. Farið 3. ágúst. Komið til baka 10. ágúst. Nauðsynlegt að panta sem allra fyrst og greiða fargjaldið fljótlega. Ferðirinnanlands auglýstar mnan skamms. Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins Hringbraut 30 - Sími 24480. Stjórn fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík. Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Austurlandi verður haldið á Vopnafirði dagana 2. og 3. september n.k. Þingið verður sett kl. 14. laugardaginn 2. september. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. nsoíeosu PUMA knattspyrnu- SKÓR Malarskór: Pelé Mexico, stærð 6 1/2-101/2 verð kr. 2060,00 Benfica Super, stærð 7—12, verð kr. 1946,00 London City, stærð 6 1/2—9, verð kr. 1798,00 Puma Rapid, stærð 5—12, verð kr. 1590,00 Pelé Santos, stærð 3 1/2—«, verð kr. 1430,00 PeléRio, stærð 3 1/2—7, verð kr. 984,00 Grasskór: Puma Tottenham, stærð 7—10 1/2, verð kr. 2205,00 Sportvöruverzlun Ingólfs Oskarssonar Klapparstig 44 — Simi 11783 — Reykjavík — Jarðarför föður okkar MARINÓS SIGURÐSSONAR, bakarameistara, Borgarnesi fer fram frá Borgarneskirkju laugardaginn 8. júli kl. 2. e.h. Dæturnar. Sonur minn og bróöir okkar Björn Jónsson Litlu-Drageyri, Skorradal verður jarðsunginn frá Saurbæjarkirkju á Hvalfjarðar- strönd, laugardaginn 8. júli n.k. kl. 2.00 siðdegis.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.