Tíminn - 08.07.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.07.1972, Blaðsíða 2
TÍMINN Laugardagur 8. júli 1972 Magnús E. Balcfwlnsson Uu|*Vtftl 11 - Slml JII04 ::;„ii[.jii!:„iiiiiji:,íu!ji Sm^A SKATTHEIMTA GEIRS Landfari minn, Timinn hefur um nokkurt skeið skrifað um það, að borgarstjórnin afköst mea sláttuþyrlu Mest selda sláttu þyrlan í Evrópu Tvær stærðir: 1,35 og 1,65 m -- AAeiri sláttuhraði engar tafir — Aðeins 4/6 hnífar auðveld hnífaskipting — Mest reynzla í smíði sláttuþyrla ÞÚRHF REYKJAVIK SKOLAVOROUSTIG 25 TRAKTORAR VÉLADEILD Sambandsins LOKAR á iaugardögum Hér með tilkynnist heiðruðum viðskipta- vinum vorum, að verzlaðir vorar að Ármúla 3 verða lokaðar • • A LAUGARDOGUM Nú i júli og ágúst. Einnig verður Bedford/Vauxhall vara- hlutaverzlunin að Bildhöfða 8 lokuð á laugardögum i júli og ágúst. Samband islenzkra samvinnufelaga VÉLADEILD Ármúla 3 Reykjavík simi 38900 ha.fi bætt 50% ofan á fasteigna- skattinn, sem leyfður er 0,5+eða 5 af þúsundi af fasteignamatinu nýja Þetta er ekki rétt, samkvæmt skattseðlinum minum. Þar er hann 0,9% eða 9 af hverjum þúsund krónum og er hækkunin til Geirs þvi ekki 50% heldur 80%. Þegar ég spurðist fyrir um það, þvi lagt væri á 9 af þúsundi, en ekki 7,5, skýrði innheimtudeildin mér frá þvi að fasteignamatið hafi verið hækkað um 20% frá þvi það kom út i fyrra. Mér er spurn: Er þetta löglegt? Hefur borgarstjórnin leyfi til aö hækka þennan skatt, eftir að lög hafa ákveðið mestu álagningu á fasteignaskattinn? Eða er þetta aðeins lagt á vissa gjaldendur? M.P. PENINGAR A SKAKKAN STAÐ Þessi Slater, sem gaf pen- ingana til skákeinvigisins I þvi skyni að seðja Fischer, sem ætla má þó, að sé lítt seöjandi, fór alveg skakkt að, finnst mér. Framkoma þessa blessaða skák- manns hefur verið slæm allt frá þvi fyrst var farið að semja um mótið, en þó fyrst kastað tólfunum upp á siðkastið, er hann, áskorandinn, tregðaöist við að koma á tilsettum tíma, i ofanálag á endalausar fjárkröfur sinar, sem ekki bera svo litinn keim af fjárkúgun. Mér finnst sem sé, að þessi riki Englendingur hafi farið skakkt að. Hann hefði átt að gefa Skák- sambandi tslands þessa peninga, svo að það gæti sér að skaðlausu veriðlaust við þennan mann, sem sifellt er að stofna til vandræða, baka öðrum kostnað og fyrirhöfn og valda vonbrigðum. Ég .er sem sé þeirrar skoð- unar, að bezt hefði farið á þvi, að hann hefði fengið aö liggja heima hjá sér og þjóna þar duttlungum sinum og veita skapbrestum sinum þá útrás, sem óhjákvæmi- leg virðist. Sig.Sig. ANTIK Nýkomið: Sessilon, sófasett, útskornir stofuskápar, bókahilla, lampar, útskornir stólar, borðstofustólar, borð, marg- ar gerðir og stæröir, skips- kikir, kertastjakar, vegg- klukkur, borðklukkur, skrif- borð, barómet, sófi, fisi- belgur o.fl. Allt gamlir og falleg- ir munir. ANTIK HÚSGÖGN Vesturgötu :i, simi 25160. Skólavörðustlg 3A. II. hæð. Símar 22911 — 19253. FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti yður fasteign, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðum og gerðum fullbúnar og í ismíðum. FASTEIGNASELJENDUR Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögð á góða og ör- ugga þjónustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst hvers konar samn- ingsgerð fyrir yður. Jón Arason, hdl. Málflutnlngur . fasteignasala SKATTARNIR. t Visi fyrir nokkrúm dögum segir skattstjórinn Halldór Sig- fússon: „Vonum viö að fólk búi sig undir skattana". Vonandi gjöra og fyrirtæki það. Eitt fjölskyldufyrirtæki, H. Benediktsson h/f, þarf þess þó ekki, ef dæma má eftir þvi, hvað það fyrirtæki hefur greitt i tekju- skatt og tekjuútsvar árin 1969, 1970 og 1971. Það fyrirtæki greiddi i tekjuskatt árið '69. kr. 00.00 og i tekjuútsvar 1969 sömú núllin. 1970 sömu núllin, bæði i tekjuskatt og tekjuútsvar og 1971 sömu núllin i tekjuskatt og tekjuútsvar. Einn af eigendum þessa fjöl- skyldufyrirtækis mun vera borg- arstjórinn i Reykjavik, Geir Hall- grimsson. Borgarstjórinn i Reykjavik fær þvi ekki einn eyri i borgarsjóð af tekjuútsvari frá þessu fyrirtæki árin 1969, 1970 og 1971. önnur fyrirtæki og einstakl- ingar verða þó yfirleitt að greiða tekjuskatt og tekjuútsvar. Jafnvel bláfátækar ekkjur og fátækir, barnmargir verkamenn hafa orðið að greiða þessa skatta og er hótað lögtaki, ef ekki er greitt.En fyrirtæki H. Benedikts- son hefur ekki greitt einn eyri af þessum sköttum 1969, 1970 og 1971. Ég tek tvö dæmi, tvær ekkjur. Ég set ekki nákvæmar upphæðir, læt muna 50 til 60 kr. á hvorri. Fyrri ekkjan greiðir i tekju- skattkr. 7.859 og i tekjuútsvar kr. 15.170. Siðari ekkjan greiöir i tekjuskatt kr. 3.063 og i tekjuút- svarkr. 6.560 —sex þúsund fimm hundurð og sextiu krónur. Siðar- talda ekkjan er á áttræðisaldri, en báðar eru ekkjurnar i fisk- vinnu. Samtals greiða þessar tvær ekkjur i tekjuútsvar kr. 21.730. á einu árimeðan fyrirtæk- ið H. Benediktsson greiðir árið 1969 ekkerti tekjuútsvar og 1970 ekkerti tekjuútsvar og 1971 ekk- ert i tekjuútsvar. En tekjuútsvar rennur til Reykjavikurborgar, þar sem Geir Hallgrimsson er borgarstjóri. Fáið þér herra borgarstjóri ekki óbragð i munninn, þegar þér heimtið, að þessar tvær ekkjur og þúsundir annarra ekkna og verkamanna greiði tekjuútsvar til Reykjavikurborgar og hótið lögtaki, ef þetta bláfátæka fólk greiðir ekki tekjuútsvar til Reykjavikurborgar, meðan fyrir- tækið H. Benediktsson, hefur ekki greitt einn eyri i tekjuútsvar s.l. þrjú ár og ef til vill lengur? Ef þér, hr. borgarstjóri, fáið ekki óbragð i munninn af þessu, þá eruð þér ekki matvandur. Og ekki skortir fyrirtæki yðar forystu. Bróðir borgarstjórans er forstjóri fyrirtækisins með fram- kvæmdastjóra sér við hlið. Húsa- kynni fyrirtækisins eins og bezt verðurá kosið. Eignaskattahefur fyrirtækið H. Ben. h/f greitt árið 1969 kr. 104.544, árið 1970 kr. 100.712 og 1971 kr. 110.482. Fyrir- tækinu H. Ben h/f hefur þvi tekizt að auka eignir sinar árið 1971 frá árinu 1969, þótt engin hafi tekju- útsvör verið i þrjú ár. Sést á þessu, að stjórn fyrirtækisins H. Ben. h/f er með afbrigðum góð, enda forstjórinn hálærður maður, bæði hér og i Bandarikjunum. tslenzkir samtiðarmenn segja svo frá bróður borgarstjórans: Verzlunarpróf Verzlunarskóla tsl. 1939. Framhaldsnám i Bandarikjunum 1942—43. Við verzlunarstörf á vegum H. Benediktss. h/f i New York 1943—46. Fulltrúi hjá sama fyrir- tæki 1946—52. Forstjóri hjá Ræsi 1952—54. Framkvæmdastjóri hjá H. Ben. h/f 1954 og siðar forstjóri. t stjórn H. Benediktsson h/f frá 1950. Brjóstsykursgerðarinnar Nóa h/f frá 1951. Súkkulaði- verksm. Sirius frá 1951. Sápu- verksm. Hreinn h/f 1951—1955, Steypustöðvarinnar h/f 1953—1960. Ræsis h/f (stjórnar- form.) frá 1954. Félags isl. stór- kaupm. 1955—1960. Verzlunar- ráðs fslands frá 1958. Byggingar- iðjunnar frá 1959. Oliufél. Skeljungs h/f frá 1960 og Sjóvá- tryggingarfél. Isl. frá 1964. Auk þess á eins og allir vita fyrirtækið stóran hluta i h/f Árvakri, sem gefur út Morgunblaðið og er talið stórrikt fyrirtæki. Ef fyrirtækið á það ekki, þá eiga börn Hallgrims sál. Benediktssonar stóra hluti i Árvakri, sumirsegja þriðja hluta aðrirfjórða hluta. Borgarstjórinn leiðréttir þetta ef skakkt er sagt frá. Ég vinn hjá Reykjavikurborg og þori þvi ekki að skrifa mitt rétta nafn — skrifa aðeins: Verkamaður. Þetta bréf var öllu lengra, en vonandi misvirðir sendandi ekki, þótt það hafi verið stytt nokkuð. EINKARITARI Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða stúlku til einkaritarastarfa sem fyrst og eigi siðar en 15. ágúst nk. Skilyrði er, að hún hafi stúdentspróf eða hliðstæða menntun, og sé vön vélritun. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfs- manna, 15. launaflokkur. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Starfsmannadeild Laugavegi 116 — Reykjavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.