Tíminn - 08.07.1972, Side 5

Tíminn - 08.07.1972, Side 5
Laugardagur 8. júlí 1972 TÍMINN nrtOPatiTTTTn 5 árinu 1931, en þá vann hún titil- inn Ungfrú Evrópa. Ná á dögum fegurðarsamkeppna þykir ástæða til þess að sýna fólki, hvernig fegurðardrottningar litu út i gamla daga. Nokkuð hefur smekkur fólks breyzt á þessu sviði, eins og reyndar ger- ist á flestum sviðum, og ekki er vist að móðir Georgiönu hefði orðið Ungfrú Evrópa, ef hún hefði tekið þátt i keppni um titil- inn i dag. Móðirin heitir Aliki Diplarakos. Það er fortið móð- urinnar, sem nú á ef til vill eftir að koma i veg fyrir að unga fólkið, þau Georgiana og Karl prins fái að njótast, en móðir Georgiönu er tvigift. Hún var gift áður en hún giftist núver- andi manni sinum Russell lá varði, ambassador Breta á Spáni. Skilnaður ætlar þvi enn einu sinni að hafa áhrif á ham- ingju eins úr konungs fjölskyldu Breta. Allir muna eftir Hertog- anum af Windsor, sem varð að afsala sér krúnunni vegna skiln- aðar konunnar, sem hann ákvað að kvænast, og styttra er siðan Margrét prinsessa vildi giftast manni, Townsend flugmanni, en hann var skilinn, og ekki kom til mála að hún fengi að eiga frá- skilinn mann. Nú er það skiln- aður Ungfrú Evrópu 1931, sem getur orðið til þess, að Karl prins fái ekki að eiga stúlkuna, sem hann elskar. Systir Aliki Biðja Ingrid Bergman afsökunar Borin hefur verið fram opin- ber afsökunarbeiðni við Ingrid Bergman leikkonu, sem um þessar mundir fer með hlutverk i leikriti eftir Bernard Shaw, sem sýnt er i New York. Þeir sem biðja frúna afsökunar eru bandariksir öldungadeildar- þingmenn, en öldungadeildin samþykkti að biðja Ingrid Berg- man formlega afsökunar á framkomu opinberra aðila gagnvart henni fyrir tuttugu árum, þegar hún var á ttaliu og varð ástfangin af kvikmynda- leikstjóranum Roberto Rosse- lini. Aróðurinn, sem hafður var um hönd gagnvart henni, varð beinlinis til þess, að hún kom ekki aftur til Bandarikjanna fyrr en eftir niu ár, þegar hún átti að koma þangað til þess að taka á móti viðurkenningu fyrir góðan leik i kvikmynd. Nú segir öldungadeildin, að hún harmi þessar persónulegu árásir, sem urðu til þess^að Ingrid Bergman sást ekki vestra i svo mörg ár. ★ Sýslumannsstofan i Kollabæ Sigurður sýslumaður Sverrisson hafði reist þiljaða stofu i Kollabæ og látið mála hana. Hann bauð granna sinum, Arnbirni i Litla-Kollabæ inn tií þess að sýna honum húsakynnin og láta karl dást að þeim. Arnbjörn skimaði i kringum sig ★ og lét dæluna ganga. „Þetta er merkileg stofa , herra minn, sagði hann, ,,og prýðisfalleg og ekki litið komið saman i henni af þinggjöldunum, og það vænti ég, að hún sé heitari fyrir það, að hún er blá”. isl. klausa. ★ Skagfirzkt reiðislag Valdimar Guðmundsson nefndist Skagfirðingur einn, reiðgikkur eins og þeir fleiri. Hann átti hest, sem hann kallaði Góða-Grána, mikinn hlaupa- hest. Eitt sinn kom Valdimar með Góða-Grána á hestamannamót i Eyjafirði, og reyndi hann þar i keppni. Ekki er að fjölyrða um það, að þeir Valdimar og Góði- Gráni komu langfyrstir á marki. Gerði Valdimar sér þá litið fyrir snéri við og reið á móti keppinautum og veifaði húfunni um leið og hann kallaði: „Svona riða Skagfirðingar! ” ★ Dóttir fegurðardrottningar drottning Englands? Ekki alls fyrir löngu sögðum við frá þvi, að margt benti til þess að Georgiana nokkur Russ- ell, 25 ára gömul yngismær, yrði næsta drottning Englands. Þá höfðum við ekki mynd af móður þessarar stúlku við hendina, en móðirin er hvorki meira né minna en fegurðar drottning frá Diplarakos, Thalia, hefur ný- lega veitt grisku blaöi viðtal, og þar segir hún frá ýmsu, sem betur hefði mátt þegja yfir. — Systir min hefði orðið Ungfrú Heimur árið 1931, ef brasiliskur milljónamæringur hefði ekki mútað dómnefndinni til þess aö velja vinkonu sina, segir Thalia. — En þótt Aliki yrði ekki Ungfrú heimur tapaði hún ekki öllu þennan dag. Franskur milljóna- mæringur, Paul-Louis Weiller kom auga á hana, og það endaöi með hjónabandi. Þau eiga einn son, Paul Alik, sem kvæntist Olympiu Torloniu prensessu, barnabarni Alfonsar XIII kon- ungs af Spáni. Þvi miður entist hjónaband þeirra Aliki og Paul- Louis ekki lengi og þau skildu. Siðar giftist Aliki ungum dug- andi manni, John Russel, sem starfaði i utanrikisþjónustu Breta, og þau hjón eiga tvö börn, Georgiönu 25 ára og Alex 20 ára. Thalia segir um mögu- leika á hjónabandi Karls og Georgiönu, að ef til vill geti það haft einhver áhrif, að Filippus prins sé griskur eins og móöirin, faðirinn hafi verið aðlaður, og þá hafi fegurðardrottningin fyrrverandi að sjálfsögðu verið það lika, og beri nú titilinn lafði, og svo biða allir eftir þvi aö vita hvernig fer. Myndirnar eru af dótturinni og móður hennar, og er móðirin að spila tennis um það leyti sem hún varð fegurð- ardrottning fyrir rúmum fjöru- tiu árum. DENNI DÆMALAUSI „Kaflinn i tryggingaskil- maiunum, sem fjallar um allt, sem getur gerzt i kringum húsið er góður. Lesið hann aftur.”

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.