Tíminn - 08.07.1972, Page 10

Tíminn - 08.07.1972, Page 10
10 TÍMINN Laugardagur 8. júli 1972 er laugardagurinn 8. 1972 HEILSUGÆZLA Slökkvíliðiöiog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan ;i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Apótck Ilafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. .U þ p 1 ý s i n g a r u m læknisþjónustu i Reykjavik eru gefnar i sima 18888. Nætur og helgidagavörzlu apótekanna i Reykjavik, 8. júli til 14. júli annast, Ingólfs Apótek og Laugarnesapótek. Kvöld og næturvör/.lu i Kcfla- vik 8. júli annast, Arnbjörn Ólafsson. FLUGÁÆTLANIR Flugfclag islands, innan- landsflug. Er áætlun til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, tsafjarðar (2 ferðir) til Egilsstaða (2 ferðii) til Sauðárkróks. Flugfclag Islands, millilanda- l'lug. Gullfaxi: fer frá Kaup- mannahöfn kl. 09.40 til Oslö, og væntanlegur aftur til Kefla- vikur kl. 12.30 fer frá Keflavik kl. 13.45 til Frankfurt og væntanlegur tii Keflavikur þaðan kl. 20.55 um kvöldið. Sólfaxi: fer frá Keflavik kl. 08.30 til Lundúna, væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 14.50, fer frá Keflavik kl. 15.45 til Kaupmannahafnar og væntanlegur þaðan kl. 19.35 um kvöldið. Flugáætlun Loftlciða. Þorfinnur Karlsefni kemur frá New York kl. 05,00. Fer til Luxemborgar kl. 05,45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 14,30. Fer til New York kl. 15,15. Eirikur Rauði kemur frá New York kl. 07,00. Fer til Luxemborgar kl. 07,45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16,30. Fer til New York kl. 17,15. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07,00. Fer til Glasgow og London kl. 08,00. Er væntanlegur til baka frá London og Glasgow kl. 16,50. Fer til New York kl. 17,30. SIGLINGAR Skipaútgerð rikisins. Esja er i Reykjavik. Hekla kemur til Reykjavikur siðdegis i dag úr hringferð að vestan. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12.00 á hádegi i dag til Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmannaeyja. Á morgun sunnudag fer skipið frá Vestmannaeyjum kl. 12.00 á hádegi frá Vestmannaeyjum til Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmannaéyja. Frá Vestmannaeyjum kl. 22.00 um kv öldið til Reykjavikur. Skipadeild S.i.S. Arnarfell væntanlegt til Hull 9. þ.m., fer þaðan til Antverpen og Rotter- dam. Jökulfell væntanlegt 9. júli til New Bedford. Disarfell væntanlegt til Þorkákshafnar i dag. Helgafell fór 5. þ.m. frá Kotka til Akureyrar. Mælifell er i Rotterdam. Skaftafell væntanlegt til Hornafjarðar 10. þ.m. Hvassafell er á Akureyri, Stapafell er i oliu- flutningum á Faxa- flóa.Litlafell fer væntanlega á morgun frá Glasgow til Seyðisfjarðar. KIRKJAN Arbæjarprestakall. Guðsþjónusta i Árbæjarkirkju kl. 11. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Grcnsásprcstakall. Guðsþjón- usta i safnaðarheimilinu Mið- bæ kl. 11. Séra Jónas Gislason. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Ath: breyttan messutima. Séra Arni Pálsson. Ncskirkja. Messa kl. 11. Séra Páll Pálsson. Jón Thoraren- sen. Ilallgrimskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðuefni Skáktafl. Dr. Jakob Jónsson. Ilátcigskirkja. Messa kl. 11. árdegis. Kvöldbænir eru dag- lega i kirkjunni kl. 6,30 siðdegis. Séra Arngrimur Jónsson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Dómkirkja. Prestsvigsla kl. 11. Biskup lslands, Herra Sigurbjörn Einarsson vigir cand. theol. Ólaf Jens Sigurðs- son til Kirkjuhvolsprestakalls Rangárvallaprófastsdæmis. Séra Jón Auðuns dómpró- fastur lýsir vigslu. Vigsluvott- ar auk hans, sér a Sigurður Haukdal prófastur, séra Sveinn ögmundson fyrrver- andi prófastur, séra Sigurður Sigurðsson Selfossi. Vigslu- þegi predikar. Skálhollskirkja. Barnaguðsþjónusta verður i Skálholti næstkomandi sunnu- dag og hefst kl. 10,30.Almenn guðsþjónusta kl. 5 siðdegis. Sóknarprestur. Vegaþjónusta Félags islenzkra bifreiðaeigenda, helgina 8.-9. júli 1972. F.l.B. 1. Út frá Reykjavik (umsjón og upplýsingar). F.l.B. 2. Hvalfjörður. F.l.B. 3. Mosfeilsheiði-Þingvellir. F.l.B. 4. Hellisheiði-Arnes- sýsla. F.l.B. 5. Út frá Akra- nesi. F.I.B. 13. Út frá Hvols- velli. F.l.B. 17. Út frá Akur- eyri. Eftirtaldar loftskeyta- stöðvar taka á móti aðstoðar- beiðnum og koma þeim á framfæri við vegaþjónustubif- reiðir F.I.B.: Gufunes-radio s. 22384. Akureyrar-radio s. 96- 1004. Að endingu bendum við umráðamönnum bifreiða, sem þurfa á kranabifreiðum að halda að hringja i simsvara F.l.B. 91-33614 til að fá upplýsingar um sima og kall- merki kranabifreiða, sem starfa i samvinnu við F.I.B. Vegaþjónustubifreiðar gefa upplýsingar um viðgerða- verkstæði, sem eru með vakt- þjónustu um helgina. A Islandsmótinu i vor spilaði Theódór Á. Jónsson 6 Sp. i S á eftirfarandi spil og V spilaði út T- G. A ÁD6 V KD105 4 D64 * Á53 4 72 * 982 ♦ K95 + KD97 A KG1094 V Á73 ♦ Á8 * G106 Litill T var látinn úr blindum og tekið á As heim. Þá tók Theódór þrisvar Sp,- siðan Hj-K og Hj. á Ásinn. Þá þriðja Hj. og þegar gosinn kom fra Vestri, varð út- litið bjartara. Hj-10 var spilað og T kastað heima. Nú varð sagnhafi að treysta á, að Austur væri með L-hjónin auk T-K, og hann spilaði þvi litlu L frá blindum. Þegar A tók á K var spilið i höfn, þvi A varð að spila L eða frá T-K. Hann valdi L-D, og L-G varð þvi 12. slagurinn hjá Theódóri i spilinu. A 853 VG64 ♦ G10732 * 842 Friðrik Ólafsson hafði hvitt i þessari stöðu gegn Taimanov á Hastingsmótinu 1956 og leikur og vinnur. I.e4 — Dxd2 2.exf5 — Hxf5 3.De4 — Hf4 4.HxH — Dxcl-F 5.Hfl — d2!! 6,DxR! -- He8!! 7.Rdl! — Friðrik var heldur ekkert ginn- keyptur fyrir þessari drottn- íngarfórn, og Taimanov gafst þvi upp. Tvenns kon- ar kort á einu blaði KJ-Reykjavik Ferðaféiag Islands hefur gefið út nýtt Islandskort og er þetta i annað sinn,sem það er gefið út i núverandi formi. öðru megin er Islandskort sem sýnir allar leiðir á landinu, þorp og bæi, helztu sveitabæi og kirkjustaði, og auk þess er lands- lag sýnt með litum. Það má til ný- mæla telja á þessu korti, að sýndar eru með sérstökum ein- kennum reiðgötur eða leiðir, sem farnar voru fyrr á timum, og margar hverjar eru merktar með vörðum. Yfir Skeiðarársand er leiðin sýnd með punktalinu, sem skýrð er þannig i skýringum: Fjallaslóð með óbrúuðum ám og aðeins fær bifreiðum með drifi á öllum hjólum (og eru þau orð að sönnu) að sumarlagi. Vonandi tekur enginn mark á siðustu tveim orðunum enn sem komið er, þvi að yfirleitt eru árnar á sandinum mestar á sumrin. A hinni hlið kortsins eru sýndir vegir og vegalengdir, og auk þess eru þeim megin á kortinu töflur ýfir helztu vegalengdir á Islandi. Korið kostar 167 krónur i verzlunum. Auglýsið í Tímanum r liiiiiiliii KAUPMANNA- HAFNARFER0IR Farið 27. júlí. Komið til baka 3. ágúst. Farið 3. ágúst. Komið til baka 10. ágúst. Nauðsynlegt að panta sem allra fyrst og greiða fargjaldið fljótlega. Ferðirinnanlands auglýstar mnan skamms. Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins Hringbraut 30 - Sími 24480. Stjórn fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík. Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Austurlandi verður haldið á Vopnafirði dagana 2. og 3. september n.k. Þingið verður sett kl. 14. laugardaginn 2. september. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. Rennismiður - Vélvirki - Hjálparmaður á verkstæði óskast strax. Framtiðaratvinna og góð laun. Upplýsingar á skrifstofu okkar. BAADER ÞJÓNUSTAN H.F. Ármúla 5. SKRIFSTOFUSTÚLKA óskast. til starfa allan daginn á Skrifstofu Rannsóknarráðs rikisins. Góð málakunnátta æskileg, æfing i vélrit- un á ensku, eftir handriti og segulbandi. Frekari upplýsingar i sima 2-13-20 SKRIFSTOFUSTÚLKA Skrifstofustúlka óskast til starfa við bókhaldsvélar og al- menn skrifstofustörf. úpplýsingar i skrifstofunni á mánu- dag. Skipaútgerð ríkisins Gistihúsið Hvolsvelli Höfum eins, tveggja og þriggja manna herbergi simi 99-5187 og 5134. Verkstjóri óskast Starf bæjarverkstjóra hjá Húsavikur- kaupstað er laust til umsóknar strax. Skriflegar umsóknir um starfið sendist undirrituðum, sem einnig veitir upp- lýsingar, ef óskað er. Bæjarstjórinn i Húsavik.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.