Tíminn - 08.07.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.07.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Laugardagur 8. júli 1972 K.í. í Sambandi norrænna kirkju- tónlistarmanna EB-Reykjavik Aöalfundur Kirkjukórasam- bands tslands var haldinn i Reykjavik 21. jiini s.l.. Fundinn sátu 17 fulltrúar frá 15 kirkju- kórasamböndum, auk söngmáia- stjóra Þjóðkirkjunnar, Róberts A. Ottóssonar og aöalstjórnar K.t. t skýrslu formanns Jóns tsleifs- sonar, kom fram, að 6 tónlistar- leiðbeinendur hefðu starfað á vegum sambandsins s.l. starfsár i 4 kirkjukórasamböndum. Þrjú sambönd efndu til söngmóta á árinu — það voru Árnes- Borgar- fjarðar- og S-Þingéyjarprófast- dæmi. Auk þess hafa fjölmargir kirkjukórar staðið fyrir samsöng og kirkjukvöldum í byggðar- lögum sinum. Á þessu starfsári var gengið endanlega frá aöild Kirkjukórasambandsins að Sam- bandi norrænna kirkjutónlistar- manna. Formaður K.t. er nú Jón ts- leifsson, Hrefna Tynes er ritari, og gjaldkeri er Finnur Árnason. íslendingum ef til vill þakkað Bandalag Islendinga i Norður- Þýzkalandi hefur beitt sér fyrir kynningu á málstað tslendinga i landhelgismálinu. Formaður þess er Frans Siemsen , ræðis- maður i Llibeck. Bandalagið hefur samið grein- argerð um málið og sent hana þýzkum fjölmiðlum, fyrirtækjum og stofnunum, auk fjölmargra einstaklinga, og mun þar aö auki efna til kynningarfundar i Brem- erhaven á miðvikudaginn kemur. Nokkur þýzk blöð hafa birt vin- samlegar greinar um málið, og i blaðinu Neue Cuxhaven Zeitung segir: ,,Ef til vill munu menn ein- hvern tima þakka tslendingum, að þeir hófust handa á réttum tima." Næg verkefni hjá prjónastofunni Kötlu í Vík SG - Vik i Mýrdal. Nú er liðið eitt ár frá þvi, að prjónastofan Katla tók til starfa hér á staðnum, og tvo s.l. mánuði hefur verið unnið stanzlaust viö framleiðslu á kápum. 21 kona vinnur nú hjá prjónastofunni við saumaskapinn og 2 karlmenn Kastaði sér til hliðar rétt áður en stýrið fór í gegnum sætið OÖ — Reykjavik. Vörubill, sem var meö þunga sanddælu á pallinum, ók aftan undir annan vörubil á Miklubraut á móts við Elliðavog i gærmorg- un. Siðarnefndi billinn var kyrr- stæður, og var höggið mjög þungt. Kastaðist hann- fjora metra áfram þótt bilstjórinn stæði á hemlunum. ökumaður i bilnum, sem aftan á ók kastaði sér til hliðar rétt i sama mund og stýrið gekk inn og al'tur i bak sæt- isins. Hefði maðurinn ekki náð að sleppa til hliðar hefði stýrið geng- ið gegnum hann. Stúlka og fullorðinn maður sátu við hlið bilstjórans. Stúlkan meiddist litisl háttar, en maður- inn slapp ómeiddur. ökumaður aftur á móti, hlaut mjög slæman skurð á vinstri fót fyrir neðan hné. Þótt honum tækist að komast undan stýrinu voru fætur hans viö stjórntæki bilsins þegar framendi hans gekk inn. Bilarnir óku báðir austur Miklubraut og var sá, sem á und- an fór, að beygja i átt að Elliða- vogi þegar áreksturinn varð. Sagðist hann hafa verið stanz á götunni, en sá sem á eftir ók, sagðist ekki hafa séð nein hemla- ljós. Bilarnir eru báðir skemmd- ir, og sá sem ók aftan á hinn að öllum likindum ónýtur. Tvö smávægileg umferðarslys önnur urðu i Reykjavik i gær. Barn hljóp undan bil út á Lang- holtsveg og fyrir bfl, sem kom ak- andi eftir brautinni. Meiddist barniö á höfði, en var flutt heim af Borgarspitalanum að lokinni aðgerð. Siðar um daginn gekk kona fyr- ir bil á Nóatúni, en slapp litið meidd. Landsins gróðar - yöar hrdður (HbCnaðarbanki ISLANDS vinna á vöktum við prjónaskap- inn. Hvern dag eru framleiddar 35—37 kápur, og virðast verkefni vera næg framundan. Framkvæmdastjóri prjónastof- unnar er Einar Oddsson, og verk- stjóri er Karlotta Guðlaugsson. Mikil rigning hefur verið hér um slóðir undanfarnar vikur, svo mikil, að rignt hefur hvern dag. Er ástandið svo slæmt, að bændur geta varla tekið fé til rúningar. Tónabíó Sími 31182 Hvernig bregztu við berum kroppi? „What do you say to a naked Lady?" Ný amerisk kvikmynd, gerð af ALLEN FUNT, sem frægur er fyrir sjón- varpsþætti sina ..Candid Camera" Leyni-kvik- myndatökuvélin). I kvik- myndinni notfærir hann sér þau áhrif, sem það hefur á venjulegan borgara þegar hann verður skyndilega fyrir einhverju óvæntu og furðulegu — og þá um leið yfirleitt kátbroslegu. Með leynikvikmyndatökuvélum og hljóðnemum eru svo skráð viðbrögð hans, sem oftast nær eru ekki siður óvænt og brosleg. Fyrst og fremst er þessi kvikmynd gamanleikur um kynlif, nekt og nútima siðgæði. Tónlist: Steve Karmen islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuð börnum innan 16 tSLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siðustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Vegna fádæma vinsælda sýnd þessa helgi kl. 5,7 og 9. fflUffl Borsalino Frábær amerisk litmynd sem allstaðar hefur hlotið gifurlegar vinsældir. Aðalhlutverk: Jean-Poul Belmondo Michel Bouquet Sýnd kl. 5 og 9 islenzkur texti Bönnuð börnum innan 16 ára. I I I I I 1 I 1 I isaaaaas^4 Slml 5024». Uppgjörið JIM DIAHANN JULIE BROWN CARROLL HARRIS ERNESTBORGNINE Hörkuspennandi, ný, bandarisk sakamálamynd. — tslenzkur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Si'ðasta sinn. Ljúfa Charity SWEET BROADWAY S 5MASH MUSICAL NOW TH£ MOST £XCITING MOVIE IN tfARS' r - ^1:?«§p Úrvals bandarisk söngva og gamanmynd i litum og Panavision, sem farið hefur sigurför um heiminn, gerð eftir Broadway söng- leiknum „Sweet Charity" Leikstjóri: Bob Fosse. Tónlist eftir Cy Coleman. Mörg erlend blöð töldu Shirley McLaineskila sinu bezta hlutverki til þessa, en hún leikur titilhlutverkið, meðleikarar eru: Sammy Davis jr. Ricardo Montalban John McMartin. isl. texti. Synd kl. 5 og 9 SÍDASTI DALURINN (The Last Valley) Mjög áhrifamikil og spenn- andi, ný, amerisk-ensk stórmynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Michael Caine, Omar Sharif, Florinda Bolkan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. hofnorbíó sitni IS444 candy íobert Hoggiog, Pe#er Zcref ond Scirrur r"ictir« Ccrp. pment A GiHrian Morquond Production Crxirles AznavourAVirlon Brando Rknord BurtonJames Cobum JohnHuston-WalterMarrhau Rinqo Starr *__, EwaAulin. Viðfræg ný bandarisk gamanmynd i litum, sprenghlægileg frá byrjun til enda. Allir munu sannfærast um að Candy er alveg óvið- jafnanleg, og með henni eru fjötdi af frægustu leik- urum heimsins. tsl. texti. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. GAMLA BIO S. I Byssur fyrir San Sebastian __ Anjanette _^ Charks CofiKrBfonson Guns ror San Scbasfian Spennandi og vel gerð bandari.sk stórmynd tekin i Mexikó. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. sl.vn __B^U!^__~ J8936 Eiginkonur læknanna (DoctorS'Wives) íslenzkur texti Afar spennandi og áhrifa- mikil ný amerisk úrvals- kvikmynd i litum gerð eftir* samnefndri sögu eftir Frank G. Slaughter, sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri: George Schaefer. Aðalhlutverk: Dyan Gannon, Richard Crenna, Gene Hackman, Carrell O'Connor, Racheí Heberts. Mynd þessi hefur allstaðar verið sýnd með met aðsókn. Sýnd kl: 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára wmm El Dorado Hörkuspennandi mynd i lit- um, með tsl. texta. Aðalhlutverk: John Wayne. Robert Mitchum. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.