Tíminn - 08.07.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.07.1972, Blaðsíða 16
Verður hægt að sameina Kóreu með friðsemd? SB-Reykjavík-NTB Suður-Kóreumenn búa sig nú undir langvarandi og strangar viöræður viö Norður- Kóreumenn cftir hina óvæntu, sameiginlegu tilkynningu, um að báðir aðilar ætluðu að vinna að endursameiningu landsins, sem hefur verið skipt sföan heimsstyrjóldinni lauk. Samband ríkjanna hefur einkennzt af bitrum fjand-. skap, einkum eftir Kóreu- styrjöldina, sem varð hálfri þriðju milljón manna að aldurtila eða örkumlun. Aður en Rauða kross-sam- tökin i landshlutunum hófu viðræður sin á milli i fyrra, var sambandið annars i al- gjóru lágmarki. Vegna hinna stórfelldu byltinga og breyt- inga i stjórnmálaheiminum undanfarinn áratug, hefur heimurinn átt von á, að sam- band N- og S-Kóreu lagaðist - ágreiningsmálin bæði mörg og mikil eitthvað. En þrátt fyrir þá von, er eins og yfirlýsingin ný- lega hafi komið flatt upp á stjórnmálasérfræðinga um allan heim. Fyrir aðeins þremur árum höfðu S-Kóreumenn miklar áhyggjur af þeirri boðun Nix- ons, að bandamenn Banda- rikjanna i Asiu skyldu taka á sinar herðar meiri hluta ábyrgðarinnar á öryggi sinu. Bandarikin hafa kallað heim helming þess herliðs, sem ver- ið hefur i S-Kóreu siðan styrj- öldinni þar lauk árið 1953. Jafnframt hefur aðstoð Bandarikjanna við S-Kóreu minnkað ár frá ári. Það, sem mest áhrif hafði til að koma á betra sambandi milli S- og N-Kóreu, var þó heimsókn Nixons til Peking og siðartil Moskvu. Tilgangurinn með þessum heimsóknum var einmitt að minnka spennuna milli a-usturs og vesturs. 1 sama mánuði og Nixon fór til Moskvu, áttu fulltrúar N- og S-Kóreu með sér leynilega fundi i Seoul Og Pjongjang. Arangurinn kemur fram i sameiginlegu yfirlýsingunni. Þar segir að aðilarnir ætli að vinna að friðsamlegri endur- sameiningu landsins, án ihlutunar erlendis frá. Beinni simalinu skuli komið á milli höfuöborganna, til að koma i veg fyrir að ágreiningsefni verði alvarleg vegna mis- skilnings, og komið verði á fót nefndum, sem eiga að sjá um framkvæmdaatriði. Yfirlýsingunni hefur verið vel tekið um allan heim, og i fyrsta sinn i 20 ár er sá mögu- leiki i augsýn, að bundinn verði endir á fjandskap, sem skipt hefur 50 milljónum manna i tvo hluta. Sérfræðingar leggja áherzlu á að það séu ekki nein smá- vandamál, sem aðskilja landshlutana. Eitt af þvi erfið- asta er hlutverk Sameinuðu þjóðanna i Kóreu, en búizt er við, að SÞ muni hafa sitthvað til sameiningarmálanna að leggja. Sumir vilja telja það erlenda ihlutun, en aðrir ekki. Stjórnin i S-Kóreu vill að SÞ hafi eftirlit meö frjálsum kosningum i báðum landshlut- um og að á úrslitum kosning- anna skuli byggja grundvöll sameiningarinnar. N-Kóreu- stjórn leggur hins vegar áherzlu á, að Sþ hafi ekki nein völd til að skipta sér af innan- rikismálum Kóreu. ¦¦¦ C I.augardagur 8. júli 1972 D Vilja leigja Waldheim hús næði fyrir 1$ NTB-New York Bandarikjamaður, sem ekki vill láta nafns sins getið, en er, auk þess að vera vellauðugur, mikill aðdáandi Sameinuðu þjóð- anna, hefur boðið samtökunum lúxusvillu sina i New York til leigu fyrir aðalframkvæmda- stjórann. Ekkert er út á húsaleig- una að setja, hún á að vera einn dollar á ári. (Um 90 isl. kr.) Lögfræðingar auðkýfingsins hafa sagt að Sþ séu að igrunda til- boðið og von sé til þess, að Wald- heim og fjölskylda flytji inn fyrir haustið. Sem stendur þurfa Sþ að greiða 10 þúsund dollara i húsa- leigu fyrir Waldheim, en á þess- um siðustu og verstu timum þykir það lítið i New York fyrir al- mennilegt húsnæði. Skánar lítið á N-lrlandi: 12 fallnir á 12 vopnahlésdögum NTB-Belfast. Tólf maiins hafa nú látið lifið á N-írlandi siðan vopnahléð liófst lyrir 12 dögum. öf lug sprengja sprakk f fyrrinótt við kaþólska skólabyggingu í Belfast, en engan manii sakaði. „Provisionals" armui' IRA tók i gær tvo brezka herforingja til fanga fyrir að hafa farið inn á lokað, kaþólskt svæði i Londonderry. Talsmaður brezka hersins sagði i gær, að herforingjarnir hefðu ekki haft leyfi til að fara inn á svæðið og kvað ekki útilokað, að þeir hefðu verið færðir þangað nauðugir. Þetta er i fyrsta sinn sem slikur atburður gerist siðan hverfin Bogside og Creggan voru afgirt i ágúst 1969. Þar búa um 30 þúsund kaþólikkar undir stjórn IRA. Bandariski stórmeistarinn Larry Kvans tefldi fjöltefli viö fr'étta- menn í Olgarði f gær. Tefldi hann við 21 fréttamann. Þvi miður er okkur ekki kuniiugl um hvernig fjölteflinu lyktaði, en vafalaust hafa margar skákirnar verið spennandi, þvi aö margir fréttamannanna eru góðir skákmenn. (Timamynd Róbert.) Fischer heldur sabbatsdaginn heilagan ÞÓ-Reykjavik 1 dag er hvildardagur Gyð- inga, sabbatsdagur, og er þvi litil hætta á að Fischer láti sjá sig á ferli. Fischer hefur ávallt notað þennan dag til að hvila sig, og hefur hann meðal ann- ars neitað aö tefla á sabbats- daginn. Sabbatsdagur er frá þvi kl. 18 á föstudegi til jafn- lengdar á laugardegi. Ekki er vitað, hvað Spasski hyggst hafa fyrir stafni i dag, en hann mun sjálfsagt leika tennis fyrir framan Melaskól- ann einhvern hluta dagsins. Guðmundur G. Þórarinsson, forseti SSl, sagði blaðinu i gær, að þeir Fischer og Spasski hefðu ekki skoðað ein- vigisborðið aftur, en hann bjóst við að þeir myndu gera það nú um helgina. Messmer tekin við völdum Fækkaði ráðherr unum um tíu NTB-Paris Hinn nýi franski forsætisráð- herra, Pierre Messmer, hóf stöf i gær, og af þvi tilefni sagði Pompi- dou forseti, að ýmsar breytingar yrðu á, en þrátt fyrir það yrði stjórnin áfram stjórn gaull ista. Fækkað hefur verið um 10 ráð- herra i stjórn Frakklands Messmer fækkaði ráðherrunum úr 41 i 31, en reyndir menn eru þar i hverju rúmi. Maurice Schu- mann hélt stöðu sinni sem utan- rikisráðherra, Valery Giscard d'Estaing sem fjármálaráðherra, Michel Debré sem varnarmála- ráðherra og Raymond Marcellin sem innanrikisráðherra. Nitján ára gamall mótmælandi lézt i gærdag af völdum skotsára, sem hann hlaut fyrr um daginn, er leyniskyttur skutu að bifreið hans. Er hann sá 12., sem lætur lifið, á jafnmörgum vopnahlés- dögum. Talsmenn Varnarhreyfingar Ulsters, UDA, sögðu i gær, að i nótt yrðu reistar varanlegar girð- ingar umhverfis ibúðahverfi eitt i Belfast. Auk þess verða bráða- birgðagötuvigi sett upp um helg- ina. Wallace farinn af sjúkrahúsinu NTB-Washington George Wallace, rikisstjóri Alabama, yfirgaf i gær sjúkra- hiisið i Silver Springs í Maryland, þar sem hann hefur verið i 53 daga, siðan skotárásin var gerð á hann. Wallace lét aka sér beinustu leið upp i flugvél, og var förinni heitið til Alabama, þar sem Wall- ace mun sinna skyldustörfum i tvo daga. Siðan fer hann á lands- þing demókrata i Miami á Flórida og freistar þess að verða útnefndur forsetaefni. Hann er ennþá lamaður neðan við mitti. Jöklarnir minnka óðum Hassið streymir með póstinum til íslands NTB-Leningrad Jöklarnir á Svalbarða fara óð- um minnkandi. Sovézkir visinda- menn hafa lýst þvf yfir, að ísinn umhverfis N-ishafið hafi minnk- að aö flatarmáli um 10-15 km síð- ustu 50 árin. A Edge-eyju og Vestur-Sval- barða hafa visindamennirnir fundið leifar plantna og annarra Hfvera i fslögunum. A þeim grundvelli hafa visindastofnanir i Moskvu og Leningrad getað ákvarðað hreyfingar islaganna. Komið hefur i ljós, að jöklarnir á Svalbarða minnkuðu i núverandi stærð einhverntima á milli þriðju og þrettándu aldar, en tóku siðan að vaxa aftur, þar til þeir þöktu eyjarnar. Á þessari öld tóku þeir að minnka á ný. OÓ-Reykjavik. Hasshundurinn Prins hefur gegnt skyldu sinni af slikum dugnaði undanfarna daga, að tollayfirvóld og lögregla hafa nú i fórum sinum 30 bréf, sem inni- halda hass, og er ekki grunlaust um að meira magn sé á leiðinni til landsins. Bréf þessi koma öll i flugpósti frá Kaupmannahöfn og eru stiluð á viðtakendur, sem búa á að minnsta kosti fjórum stöðum á landinu. Flest hassbréfin eru stiluð til fólks i Reykjavik, fimm til Keflavikur og nokkur til ann- arra staða. 1 hverju bréfi er til- tölulega litið magn af hassi, 7 til 10 grömm i hverju. Búið er að kalla nokkra af viðtakendum bréfanna fyrir, og nokkrir hafa játað að hafa átt von á sendingun- um. Það er eftirtektarvert, að viðtakendur sumra bréfanna áttu eða neyttu nokkurs af þvi hassi, sem nýafstaðin rannsókn leiddi i ljós, að smyglað hefur verið til landsins i stórum stil. Nokkrir dagar eru liðnir siðan sendibréf með hassi fóru að ber- ast til landsins, og hefur hass- hundurinn þefað uppi, en toll verðir, og siðan lögreglan, tóku Frh. á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.