Tíminn - 09.07.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.07.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 9. júli 1972 l'm siftastliflin mánaöamót lauk fyrsta áfanga gagnasöl’n imar í mannfræöi — og læknis- Ira'ftilogri rannsókn á l>ing- oN Íngmn, som væntanlega inun taka )>r.jii ár. Frá þvi i lok mai iiniiii um lo manus i barna- skólanum á llúsavik art þvi af) Skoöa i krók og kring 7'.I4 l'ing-, evinga þaöaii úr bænum og na'i'sv'eiium. einkuni af Tjörnesi, l>af) tók um 2—I klst. aö skoöa livern einstakling. I'inges ingar voru mjög sam- viiuiuþ.vftir aö sögn stjórnanda raiiiisóknarinnar dr. Jens ö.P. I’alssonar, enda gekk starfif) vel. og var gagnasöfiun lokift lyrr en áætlaf) liafói verift og fleiri l>ingey ingar skoðaftir i þetta sinn en upphaflega stóö til. I)r. Jens l’álsson hefur áður staftif) lyrir maiiiifræöilegri lieraflsrannsokn hér á landi, þólt hún væri ekki eins viötæk og raniisókiiin á Þingeyingum mi er. I)r. Jens rannsakaöi fólk i Dalasýslu 'fyrir nokkrum áruni og reundu iiiöurstöflurnar stoflum iindir þá skoflun, aö Dal.iineiin séu skyldir irum. O- blóöl'lokkur er algengur i Dala- sýslu sem á Irlandi. og einnig heudir höfuölag Dalainanna, litarháttur o.fl. til skyldleika viö tra. Kngar uiöurstööur liggja fyrir úr raiinsóktiinni á t>ing- eyingiim, en þó má greina ýmsar visbendingar. Þeir eru t.d. ylirleitt mjög höfuöstórir, eniiisbreiddin svipuö og veriö lielur lijá l>rændum i N'oregi, kinnbeina og kjáikabreiöir. O- blóöflokkur er alimiklu fágætari meöal l’iiigeyinga en Dala- nianiia og jafnvel landsmaniia almeiint, sem gæti bent til þess aö iiiinna irskt hlóö sé i æöum noröa n m a nna. Ilins vegar keuiur annaö einkeiini til skjal- amia lijá Dingeyiiigum til að flækja máliö. Þeir liafa inargir blá eöa blágrá augu. en þó meö lirúitu litarefni eins og aigengt er meö iruiti. Mógræn augu lial'a þeir lika ýinsir en þau eru annars ekki algeng hjá Isleiidiiigum. Viö getum þessara sérkenna Dingeyinga hér aöeins til gamans, en visiiidameun eru rétt að byrja aö atliuga gögnin, sem þeir söfnuöu fyrir noröan i siöasta niánuöi, og þvi er of snemmt aö fullyröa nokkuö um þingeyska eiginleika. Irskir eða ekki, allavega virðast angnn þeirrar ættar ' Rannsóknin á Þingeyingum er gerðaö tilhlutan norrænnar sam- starfsnefndar visindamanna i mannfræöi og læknisfræði (Nordisk humanekologiska forskargruppan), en formaöur hennar er Finninn H. Forsius, prófessör. Rannsóknin hér er liöur í alþjóölegri liffræðirann- sókn (IBP), m.a. á aðlögun manna að ákveönum lands- háttum og veðráttu. Rannsóknir hliöstæöar þeirri, sem nú er hafin hér hafa veriö geröar í öðrum norölægum löndum, m.a. Noröur- Noregi, Finnlandi, Grænlandi og Alaska. Norræni menningarmála- sjóöurinn hefur lagt fram um þrjár milljónir islenzkra króna til rannsóknarinnar hér, en fram- hald hennar er háö frekari fjár- veitingum. Dr. Jens Pálsson og Ólafur ólafsson læknir eiga sæti i norrænu samstarfsnefndinni siöan i vetur. Dr. Jens Pálsson starfaöi áður frá 1969, einn Islendinga að undirbúningi þessara mála f norrænni IBP- nefnd flriternátionál _6iölogicaI Program). Rannsóknafólk vantar Dr. Jens telur mikilvægt, að tslendingar framkvæmi rann- sóknina hér helzt að öllu leyti sjálfir, þegar fram i sækir. Nú i júni var hins vegar um helmingur rannsóknarhópsins tslendingai; þar af tóku um fimm islenzkir visindamenn virkan þátt i rann- sóknirini. „Gifurleg útgjöld fylgja ferðalögum útlendinganna hingaö.'en ef við sæjum einir um allt starf hér reyndust peningarnir drýgri til sjálfrar rannsóknarinnar”, segir dr. Jens. ,,En okkur vantar fólk til að vinna að öllum sviðum þessara rann- sókna.” Þeir islenzkir aðilar, sem aö rannsókninni standa, eru tslenzka — Mannfræöifélagiö, og Mannfræðistofnunin, sem dr. Jens Pálsson veitir forstöðu, en stjórnarformaöur hennar er Jóhann Axelsson prófessor, og nefnd skipuö af háskólarektor meö Guömund Eggertsson erföa- fræöing að formanni og Jens Pálsson sem ritara. Margþætt rannsókn Og þá er komiö aö rannsókninni sjálfri. Hún var m.a. fólgin I almennri heilsufarsskoöun, sem leiddi raunar i ljós aö blóö- þrýstingurinn var almennt dálitið hár meðal Þingeyinga. Visbending um þetta hafði fengizt áður i rannsókn Hjartaverndar á Akureyri. Augu fólksins voru rannsökuö með tilliti m.a. til mannfræöi og erfða. Svo virðist sem gláka sé full algeng meðal þátttakenda. Augnlæknarnir Kristján Sveins- son og Emil Als tóku þátt i rann- sókninni i sjálfboðaliösvinnu ásamt finnskum augnlæknum. Að sögn dr. Jens Pálssonar er mjög erfitt að fá lækna til að taka þátt i rannsóknarstarfi sem þessu, þar sem erfitt og kostnaðarsamt er fyrir þá að losna úr £inu fasta starfi. Fólksekla er yfirleitt mikiö vandamál i sambandi við rannsóknirnar, svo sem áður var á drepið. En þó er ekkert i þeim, sem tslendingar geta raunveru- lega ekki af hendi leyst, að sögn dr. Jens, ef þeir fengju nægilegt fjármagn til umráöa. Þá var erföafræðileg rannsókn. Könnun á blóðflokkum og blóði almennt. Bragöhæfni var rann- liggfgfjlgjg É|jg Ung stúlka sökuð en hún er eitt erfða- einkenna. Sumt fólk finnur bragð af efni, sem nefnist PTC, en annað alls ekki. Athugaöur var hárvöxtur á ákveðnum stöðum á fingrum. Sömuleiöis fingraför og lófa-, sem eru aldrei eins hjá tveim einstaklingum, nema eineggja séu, en form þeirra gengur þó mjög i ættir. Einnig fór fram hrein mann- fræðileg rannsókn á hári andlits- lagi, höfuðlagi, eyrum, augnalit og fleiri einkennum. Loks var lffeðlisfræðileg rann- sókn og voru m.a. lagðar þolraunir fyrir þátttakendur. Ólafur Ólafsson læknir stjórnaði almennu heilsu- farsrannsókninni. Norðmaður að nafni Lange Andersen og Jóhann Axelsson prófessor stjórnuðu lifeölisfræðirannsókninni, en Stefán Jónsson læknir hrinti henni af stað ásamt Andersen. Erfðafræði- og mannfræöi- rannsóknunum veittu forystu Finninn Aldur Erikson prófessor, Þjóðverjinn Lehmann, sem var þátttakandi sem gestur. T. Lewin dósent og dr. Jens Pálsson, sem jafnframt hafði yfirumsjón með rannsóknarstöðinni i barna- skólanum á Húsavik. Til lifeðlisfræöilegu rann- sóknarinnar voru eingöngu valin börn og unglingar. En augnlæknarnir lögðu hinsvegar áherzlu á að skoða gamalt fólk. Erfða- og mannfræðingarnir skoðuðu hins vegar mest fullorðiö fólk, en einnig gamla fólkið og börnin. Ættfræðin lika með i spilinu öllum, sem þess æsktu var heimilt að koma i rannsókn væru þeir 7 ára eða eldri og af þing- eyskum ættum, fæddir og upp- aldir i sýslunni. Ætt hvers og eins var rakin og tillit tekið til að hve miklu leyti hann er Þingeyingur. Indriöi Indriðason ættfræðingur var til aðstoðar i þessu efni. Astæðurnar fyrir þvi aö Þing- eyjarsýslur urðu fyrir valinu sem vettvangur þessara mannfræði- rannsókna voru norðlæg lega þeirra, góðar ættfræðiiegar heimildir um ibúana og sú stað- reynd að Þingeyingar hafa gifzt mjög innbyrðis eru með öðrum orðum tiltölulega hreinræktaðir. En það er ákaflega mikilvægt atriði i sambandi við mannfræði- rannsóknir. Rannsóknarfólkið er mjög ánægt með árangurinn fyrir norðan. Og næsta sumar er ætlunin að hefja rannsóknir i sveitunum. Tölfræðileg vinna fer „Það er eins gott að bera sig karlmannlega I höndum rannsóknar þessi Norðlendingur. Hluti rannsóknarmanna á skólahlaðinu á Húsavik. Myndir Sigtryggur Sigtryggsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.