Tíminn - 09.07.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 09.07.1972, Blaðsíða 17
Sunnudagur 9. júli 1972 TÍMINN 17 MENNTASKÓLINN VIÐ HAMRAHLlÐ EINKUNNABLAÐ Nafn | Nafnnúmer l Fæðingardagur Upphaf náms Númer annar Áætluð námslok Svi8 Útskriftardagur KJARNI Islonzka ió 20 21 31 32 33 41 Vélrltun 10 Danska 10 20 30 Saga 12 13 14 15 25 10 20 30 40 Félagsfræði 10 3. mál 10 20 30 40 50 60 Efnafræðl 10 StærSfræði 10 20 30 40 JarOfræði 10 Llffræði 10 20 SVIÐ NÝMÁLASVIÐ 3. mál •• •• 4. mál .. 70 80 10 20 30 40 50 60 Islenzka 30 Enska 50 60 7Ö Eðllsfræðl Tl FORNMÁLASVIÐ Latlna 10 20 30 40 50 60 Grlska 10 20 Islenzka 30 Saga 1*é Eðlisfræðl Tí nAttúrusvið Efnafræðl 20 30 40 41 Líffræðl 21 30 Jarðfræðl 20 Stærðfræðl 50 60 70 Eðlisfræðl 10 20 EÐLISSVIÐ Stæröfræðl 50 60 70 80* Eðllsfrœðl 10 20 30 40 Efnafræði 20 30 40 FÉLAGSSVIÐ Fólagsfræðl 20 30 Stjórnmálafr. íí 2*1 Lögfræðl Í0 Hagfræðl 10 20 Sálarfræðl 1*6 20 Helmspekl TÓ Stærðfræðl 5*? 52 Eðllsfræðl 1*1 TÓNLISTARSVIÐ Hljómfræðl 11 2*1 3*1 4*1 Tónheyrn 11 21 31 4*1 Tónllstarsaga 10 20 30 40 Formfrœði 10 20 3*0 4*0 Hljóðf.lðikur 10 20 30 40 Eöllsfræðl Ví EINKUNNIR Á ÖNN Áfangl EININGAR kjarnl svlð val Skólasókn SAMTALS EININGAR LOKIÐ ER EININGUM ÓLOKIÐ ER EININGUM EINKUNNASTIGI A Ágætt (hraðferð heimil) 6 Stóðst vel C Stóðst D Stóðst án eininga (framhald óheimllt) E Stóðst ekkl F Stóðst ekkl (alger vanræksla) VAL Islenzka 3*6 3*4 35 36 37 Danska 40 50 Enska 50 60 70 31 51 52 53 54 55 71 72 Þýzka 10 20 30 40 50 60 70 80 71 81 Franska 10 20 30 40 50 60 70 80 Rússneska 10 20 30 40 50 60 70 80 Spænska 10 20 30 40 50 60 70 80 Latlna 10 20 30 40 50 60 11 21 Grlska 10 20 Norska 41 Sænska 41 Esperanto To 20 30 40 Italska To 20 30 40 Klnverska To 20 30 40 Bókmenntlr To 20 Saga To 11 1*6 Félagsfræði 20 30 Heimspekl 10 Sálarfræði 10 20 30 40 Mannfræði i’o 20 Hagfræði 10 20 Lögfræði 10 Stjórnmálafr. 11 21 Stærðfræðl 50 60 70 80 51 52 62 Efnafræðl 20 30 40 *41 50 51 Liffræðl 21 30 22 31 32 40 Jarðfræði 20 30 Eðlisfræði 10 20 30 ‘ib ?1 41 Stjörnufræði 10 20 34 54 Tónlist 13 23 14 24 44 64 u Myndlist To 20 Leikllst io 20 ’Vaftdev Þéttir gamla og nýja steinsteypu. SIGMA H/F Bolholti 4, simar B8718—86411 ANTIK Nýkomið: Sessilon, sófasett, útskornir stofuskápar, hókahilla, lampar, útskornir stólar, borðstofustólar, borö, marg- ar gcrðir og stæröir, skips- kikir, kcrtastjakar, vegg- klukkur, borðklukkur, skrif- borð, barómet, sófi, fisi- belgur o.fl. Allt gamlir og falleg- ir munir. ANTIK HÚSGÖGN Vesturgötu 2, simi 25160. Skólasóknar- elnkunn 1. önn 7. önn 2. önn 8. önn 3. önn 0. önn 4. önn 10. önn 5. önn 11.önn 6. önn 12. önn Menntaskólinn við Hamrahlíð tekur upp áfangakerfið Magnús E. Baldvlnsson 1 augavegl 11 - Slml 11B04 Margt mætti betur fara i is- lenzkum skólamálum en það ger- ir i raun. Er þar fyrst að nefna, að á flestum, ef ekki öllum, skóla- stigum hefur verið húsnæöis- skortur um árabil. Orbætur hafa oft einkennzt af þvi, að hlaupið er upp til handa og fóta þegar komið er i óefni og bráðabirgðalausnir, misvel hugsaðar, fundnar hverju vandamáli fyrir sig. Margt af þvi sem er mönnum þyrnir i auga livað áhrærir samræmingu og skipulagsatriði skólanna á snerti- punkt i húsnæöinu, þvi að án þess verður fátt um nýmæli. Engu að siður eru nýmæli á döf- inni. Einn menntaskólanna hyggst taka upp áfangakerfi og virða námsefni til eininga. Þetta kerfi hefur tiökazt i Bandarikjun- um og i háskólum, t.d. i Sviþjóð. Menntaskólinn við Hamrahlið tekur upp svonefnt áfangakerfi næsta haust, og er það á ýmsa lund frábrugðiö þvi, sem þekkzt hefur hér lendis til þessa, þvi að einkunnir verða gefnar i bókstöf- um og stúdentsprófi lokið i á- föngum i hverri grein. Vetrar- starfið mun fara fram á tveimur önnum og eðlilegur námstimi verða 4 ár, og er þá miðað við að nemandi ljúki einum áfanga i námsgrein á önn. Góðu námsfólki gefst á hinn bóginn kostur á að ljúka 2 áföngum á önn i náms- greinum, sem það hefur hlotið einkunnina A fyrir i áfanganum næst á undan, og getur það stytt námstima þess i 3—31/2 ár, en þeir sem slakir reynast munu ugglaust þurfa lengri tima en þann sem talinn er eðlilegur. Námsþættir. Námsefnið skiptist i 3 þætti, kjarna, svið og val. Kjarni er það námsefni, sem allir nemendur skólans verða að nema. Svið er flokkur námsgreina, og verður hver nemandi að velja sér eitt slikt svið og ljúka öllu námsefn- inu á þvi. Skiptingin i svið er sam- bærileg við deildaskiptinguna áður. Val er allt námsefni nem- enda umfram kjarna og sviö, og skiptist þaö i einstakar náms- greinar. Eðlilegt er að ljúka kjarna sem fyrst og að svið og val fylgi i kjölfarið. Auk þess verða gefnar einkunnir fyrir skólasókn á hverri önn, og er möguleiki fyr- ir þvi að nemandi falli á önn fyrir eina saman skrópasótt. Einingar. Notazt verður við svonefnt ein- ingakerfi, og hljóta nemendur 1—3 einingar i grein að lokinni önn. Eining jafngildir 2 kennslu- stundum á viku önnina út. Til stú- dentsprófs verður krafizt 132 ein- inga samanlagt eftir öll námsár- in. 1 kjarna verða samtals 76 ein- ingar. Sviðin gefa ekki öll sama einingafjölda og rokkar hann milli 27 og 34 eininga, eftir þvi hvaða svið nemandi velur. Val og skólasókn sjá svo um það, sem á vantar og umfram kann að verða, þvi að skólasókn verður virt til eininga. Einkunna- stiginn er frá A—F, og er hann t.a.m. notaður þannig hvað á- hrærir skólasókn: A gefur 1 ein- ingu, B gefur enga, C gefur 4-1 einingu, D gefur 4-2 einingar og.E þýðir, að nemandi sé fallinn á önninni. Einkunnin F er aðeins gefin i þvi tilfelli, að nemandi syni algera vanrækslu á námi. Einkunnablað Einkunnablöð eins og það,sem sjá má hér á siöunni, munu nem- endur hljóta og fá einkunnir inn á i lok hvers áfanga. Tölurnar fyrir aftan námsgreinarnar eru tákn fyrir áfanga, og einingarnar, sem áfangi gefur, standa i liki punkta fyrir ofan þær. Tugahluti taln- anna gefur visbendingu um i hvaða röð eðlilegt er að taka á- fangana. Afangar, sem hafa sömu tölu i tugasæti, t.d. 31 32 eða 10 11, eru vel til þess fallnir aö teknir séu fleiri en 1 á önn. Þeir sem leggja stund á tónlist- arsvið, munu nema þann þátt viö tónlistarskólann. Þegar augum er rennt yfir það, sem stendur hér aö framan, er skipting námsefnis ekki bylting- arkennd nema hvað viðkemur tónlistarsviði. Hitt er öllu nýstár- legra, að námsefni skuli metið til eininga. Einkunnagjöf i bókstöf- um mun aö öllum likindum njóta almennra vinsælda þótt hinir ó- stundvisu reki efalitið upp rama- kvein, þegar skrópasóttin segir til sin á einkunnablaðinu. Létt í spori Þessi Singer saumavél kostar aðeins kr. 18.669,00, en hefur flesta kosti dýrari saumavéla og þann kost fram yfir að hún vegur aðeins 6 kíló og er þess vegna mjög létt í meðförum. Þegar þér saumið úr hinum nýju tízkuefnum getið þér valið úr mörgum teygjusaumum, m. a. „overlock", svo að engin hætta er á að þráðurinn slitni þó að togni á efninu. Singer 438 hefur einnig: innbyggðan, sjálfvirkan hnappagata- saum tvöfalda nál, öryggishnapp (gott þar sem börn eru), fjölbreyttan skrautsaum og marga fleiri kosti. SÖLU- OG SÝNINGARSTAÐIR: Liverpool, Laugavegi 18A, Domus, Laugavegi 91, Gefjun, Austurstræti, Dráttarvélar, Hafnarstræti 23, Véladeild SfS, Ármúla 3 og Kaupfélögin um land allt. SAMBANO ISLENZKRA SAMVINNUFELAGA ^Véladeild ARMULA 3 REYKJAVIK. SIMI 38900 Tökum gamlar vélar sem greiðslu upp í nýjar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.