Tíminn - 14.07.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.07.1972, Blaðsíða 13
Föstudagur. 14. júli 1972 TÍMINN 13 Dag$krá Hljóðvarps næstu viku SUNNUDAGUR 16. júli 8.00 Morgunandakt. Biskup Is- lands flytur ritningarorð og bæn. 8.10. Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Sinfóniuhljómsveitin i London leikur lög við leikrit Shake- speares; Robert Irving og Douglas Gamley stj. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónieikar. a. Kvartett i e-moll eftir Johan Wikmanson, Saulesco- kvartettinn leikur. b. Strengja serenata i E-dúr eftir Antonin Dovrák. Útvarpshljómsveitin i Hamborg leikur, Hans Schmidt Isserstedt stj. 10.10 Veðurfregnir 10.25 I.oft, láð og lögur. Eyþór Einarsson grasafræðingur talar um islenzkar fjalla- plöntur. 10.45 Krá listahátiðinni i Schwetzingen i ár. Madrigal- kórinn i Stuttgart syngur lög eftir Schiltz. 11.00 Mcssa i Krikirkjunni. Séra Þorsteinn Björns- son prédikar. Organleikari: Sigurður Isólfsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Landslag og leiðir. Jón I. Bjarnason ritstjóri talar um Mosfellsheiði. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá listahátið i Keykjavik. Flytjendur: Sinfóniuhljóm- sveit sænska útvarpsins. Ein- leikari á fiðlu: Arve Tellefsen. Stjórnandi: Sixten Ehrling. a. Fiðlukonsert i d- moll op. 47 eftir Sibelius. b. „Bakkus og Ariadne”, svita nr. 2 eftir Roussel. c. Forleikur að „Rúslan og Lúdmilu” eftir Glinka. d. Forleikur að þriðja þætti ó- perunnar „Lohengrin” eftir Wagner. 15.10 Kaffitiminn. Mirella F'reni og Nicolai Gedda syngja ariur og dúetta úr óperum eftir Donizetti og Bellini. Steve Dominko leikur sigild lög á harmoniku. 16.00 Fréttir. Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. Útvarp frá Akrancsi: Krá islandsmótinu i knattspyrnu. Jón Ásgeirsson lýsir siðari hálf- leik í keppni Akurnesinga og Valsmanna. 17.40 Kramhaldssagan „Anna Heiða” eftir Rúnu Gisla- dóttur. Höfundur les (6) 18.00 Kréttir á ensku 18.10 Stundarkorn með Hans llotter 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kréttir. Tilkynningar. 19.30 Styrjaldarleiðtogarnir; III: Hitler — annar hluti. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Dagur Þorleifs- son. Flytjendur auk um- sjónarmanna: Jón Laxdal Halldórsson (rödd Hitlers) Jón Aðils (rödd dr. Göbbels,) Jónas Jónasson og Knútur R. Magnússon. 20.20 F'rá listahátið i Reykjavík: „Bjartar nætur”. Liv Strömsted Dommersnes leik- kona og Liv Glaser pianó- leikari flytja skáldverk og tónlist i Norræna húsinu 4. f.m. 21.30 Árið 1942; siðari hluti. Bessi Jóhannsdóttir sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.15. Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. MÁNUDAGUR 17. júli 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.) 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7:45: Séra Bragi Friðriksson flvtur (vikuna út) Morgunstund barnannakl. 8.45: Sigriður Eyþórsdóttir byrjar lestur sögunnar „Kári litli og Lappi” eftir Stefán Júliusson. 12.25 Fréttir veðurfregnir og til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan : Eyrarvatns-Anna" eftir Sigurð Ilelgason. Ingólfur Kristjánsson les (17) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Kam mertónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 „Sagan af Sólrúnu” eftir Dagbjörtu Dagsdóttur. Þórunn Magnúsdóttir leik- kona byrjar lesturinn. 18.00 Kréttir á ensku. 18.10 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kréttir. Tilkynningar. 19.30. Daglegt mál. Páll Bjarnason menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.35. Um daginn og veginn. Erling Daviðsson ritstjóri á Akureyri talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.20 „islænderen, han skal nok lave hundeköd” Kristján Ingólfsson kennari talar við Vigfús Þormar hreppsstjóra i Geitagerði i Fljótsdal. 21.05 Pianóleikur Alfred Cortot leikur „Fiðrildi” eftir Robert Schumann 21.20 Útvarpssagan: „Hamingju- dagar" eftir Björn J. Blöndal. Höfundur les (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur. Ketill A Hannesson forstöðumaður búreikningaskrifstofu land- búnaðarins talar um mður- stöður búreikninga árið 1971. 22.35 Tónlist eftir Beethovena. Concertgebouw-hljómsveitin i Amsterdam leikur Egmont- forleikinn op. 84, Eugen Jochum stj. b. Claudio Arrau leikur Pianósónötu nr. 9 i c- moll op. 13 (Pathetique- sónötuna). c. Arthur Grumiaux og Concertgebouw- hljómsveitin leika Rómönsu nr. 2 i f-moll fyrir fiðlu og hljómsveit op. 50;Bernard Haitink stj. d. Mstislav Rostropovitsj og Svatoslav Rikther leika Sónötu nr. 5 i D- dúr fyrir selló og pianó op. 102. 23.30. Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. ÞRIDJUDAGUR 18. júli 7.00 Morgunútvarp. Tilkynningar kl. 8.30 Létt lög milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Jóhann J. E. Kúld um meö- ferð aflans. Sjómannalög. Illjómplöturabb (endurtekinn þáttur Þorsteins Hannes- sonar) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Síðdegissagan: „Ey rarvatns-Anna ” eftir Sigurö Helgason. Ingólfur Kristjánsson les (18). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdcgistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 „Sagan af sólrúnu” eftir Dagbjörtu Dagsdóttur. Þórunn Magnúsdóttir leik- kona les. (2). 18.00 Kréttir á ensku. 18.10 Heimsmeistaraeinvigið I skák. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kréttir. Tilkynningar. 19.30 Fréttaspegill. 19.45 islenzkt umhverfi. Steingrimur Hermannsson alþingismaður talar. 20.00 Lög unga fólksins. Sigurður Garðarsson kynnir. 21.00 íþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.20. Vettvangur.I þættinum er fjallað um utanlandsferðir unglinga. Umsjónarmaður: Sigmar B. Hauksson. 21.45 Sinfónist tilbrigði fyrir pianó og hljómsveit eftir César Franck Valentin Gheorghiu leikur með Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i Búkarest ; Richard Schumacher stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. „Kvöldsagan „Sumarást” eftir Krancoise Sagan. Þórunn Sigurðardóttir leikkona les (11). 22.35 Ilarmonikulög Poul Norback leikur finnsk harmonikulög. 22.50 Á bljóðbergi „Ned med alting”. Ebbe Rode les nokkra valdar gamansögur eftir Storm P. 23.25 Kréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. MIÐVIKUDAGUR 19. júli 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.3 0 Siðdcgissagan: „Eyrarvatns-Anna” eftir Sigurð llelgason. Ingólfur Kristjánsson les (19). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 islenzk tónlist. a. Stef og tilbrigði fyrir kammerhljóm- sveit eftir Herbert H. Áeústsson. 16.15 Veðurfregnir. Almen ningsbókasöfn og ævi- langt nám. Stefán Júliusson bókafulltrúi rikisins flytur erindi. 16.40 I.ög leikin á munnhörpu 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Nýþýtt efni: „Heimför til stjarnanna” eftir Erich von Daniken. Loftur Guð- mundsson rithöfundur les bókarkafla eigin þýðingu. (1). 18.00 Kréttir á ensku. 18.10. Tónleikar. Tilkynningar. 19.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Páll Bjarna- son menntaskólakennari flytur þáttinn. 19.35 Álitamál. Stefán Jónsson stjórnar umræðuþætti. 20.00 Strengjakvartett i Es-dúr op. 125 eftir Schubert. Filharmóniukórinn i Vin leikur. 20.20 Sumarvaka. a. „Kjöllum krýnda Króðárbyggð”. Séra Ágúst Sigurðsson flytur þriðja frásöguþátt sinn undan Jökli. b. Ljóðalestur. Lárus Salómonsson flytur frumort kvæði. c. Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum. Margrét Jónsdóttir les tvær sagnir skráðar af Jóhanni Gunnari Ólafss. d. Kórsöngur. Karla- Kór Reykjavikur og Sinfóniu- hljómsveit islands flytja tvö sjómannalög eftir Sigfús Halldórsson, Páll P. Pálsson stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Hamingjudagar” eftir Björn .1. Blöndal.höfundur les sögu- lok (11) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kra m ha Idsleikritiö „Nóttin langa” eftir Alistair McLean. Endurflutningur annars þáttar. Leikstjóri Jónas Jónasson. 23.00 Létt músik á siðkvöldi. Hermann Prey syngur lög frá Vin með kór og hljómsveit ó- perunnar i Miinchen. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. FIMMTUDAGUR 20. júli 7.00 Morgunútvarp 12.00. DagsKráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frivaktinni. Eydis Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 S iðd e g i s s a g a n : „Eyrarvatns-Anna” eftir Sigurö Helgason. Ingólfur Kristjánsson les (20) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar Gömul tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Nýþýtt efni: „Heimför til stjarnanna” eftir Erich von Daniken. Loftur Guðmunds- son rithöfundur les bókar- kafla i eigin þýðingu (2). 18.00 Kréttir á ensku. 18.10 Heimsmeistaraeinvigið i skák. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Smásaga vikunnar: „Skáldið” eftir Hermann llesse. Sigrún Guðjónsdóttir les þýðingu Málfriðar Einarsdóttur. 19.45 Krá listahátið i Iteykjavik: Sinfóniuhljómsveit islaiuls leikur i Laugárdalshöll 9. júni s.l. llljómsveitarstjóri: Karstein Andersen frá Björgvin. Sinfónia nr. 2 i D- dúr eftir Johannes Brahms. 20.30 l.eikrit: „Rasmussen og limans rás” cftir Pctcr Albrechtsen. Þýðandi: Asthildur Egilson. Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir. Persónur og leikendur: Jóhannes Friðrik Rasmussen — Ævar R. Kvaran, Oda, kona hans — Herdis Þorvaldsdóttir, Morten, sonur þeirra — Guðmundur Magnússon, Móðir Rasmussens — Anna Guðmundsdóttir, Helle , ung stúlka — Þórunn Sigurðar- dóttir, Skreytingamaöur — Sigurður Skúlason, Kátur sjóliði — Kjartan Ragnarsson, Fundarstjóri — Guðjón Ingi Sigurðsson, Þyrstur sjóliði — Hákon Waage 21.45 islenzk tónlisl (frumflutningur) Fjögur lög fyrir kvennakór, sópran, horn og pianó eftir Herbert H. Ágústsson. Kvennakór Suður- nesja, Guðrún Tómasdóttir söngkona.Viðar Alfreðsson hornleikari og Guðrún A. Kristinsdóttir pianóleikari flytja undir stjórn höfundar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sumarást” eftir Krancoise Sagan Guöni Guðmundsson isk Þórunn Siguröardóttir les. Sögulok (12). 22.40 Dægurlög á Norður- löndum. Jón Þór Hannesson kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárl ok. FÖSTUDAGUR 21. júli 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 1225 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegiö. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Síðdegissagan: Eyrarvatns-Anna ” eftir Sigurö Helgason, Ingólfur Kristjánsson les (21). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar: Sönglög.Janet Baker syngur 16.15 Veðúrfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Ferða bóka r lestu r ’ „Krekjan” eftir Gisla Jónsson,. Hrafn Gunnlaugs- son les (6) 18.00 Fréttir á ensku.18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Fréttaspegill 19.45 Við bókaskápinn. Kristján Jóhann Jónsson talar. 20.00 Samleikur I útvarpssal. Gunnar Kvaran og Halldór Haraldsson leika á selló og pianó. a. Serenötu fyrir einleiks-sello eftir Hans Werner Henze. b. Sónötu fyrir selló og pianó op. 65 eftir Benjamin Britten. 20.30 Mál til meðferðar. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 21.00 Krá hollenzka útvarpinu: Tónverk eftir Mozart. Flytjendur: Hermann Salomon og Kammersveit hollenzka útvarpsins. R. Krol stjórnar. a. Sinfónia nr. 3 i Es- dúr (K18) b. Fiðlukonsert nr. 1 i B-dúr (K207) 21.30 Útvarpssagan: „Dalalif” eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson byrjar lestur þriðja bindis sögunnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurlregnir. „Hún”, smásaga eftir Uniii Eiriks- dóttur llnni Eiriksdóttur. Guðrún Asmundsdóttir ieik- kona les. 22.30 Danslög i 309 ár. Jón Gröndal kynnir. 23.00 A tólfta limanum.Létt lög úr ýmsum áltum. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 22. júli 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13. 00 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóltir kynnir. 14.30 i hágir. Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 15.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Pétur Steingrims- son og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Ileimsmeistara- einvigið i skák. 17.30 Kerðabókarlestur: „Krckjan” cftir Gisla Jóns- son. Hrafn Gunnlaugsson les (7) 18.00 Kréttir á ensku. 18.10 Söngvar i léttum dúr Deanna Durbin syngur lög úr kvikmyndum. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kréttir. Tilkynningar 19.30 Þjóðþrif. Gunnlaugur Ástgeirsson sér um þáttinn. 19.55 HljómplöturabbjÞorsteins Hannessonar. 20.40 Kramhaldsleikrit „Nóttin langa" eftir Alistair McLean., Sven Lange bjó til flutnings i- útvarp. Þýðandi: Sigrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Jónas Jónsson. 21.35 Lúðrasveit Húsavikur og Karlakórinn Þrymur,leika og syngja islenzk og erlend lög. Einsöngvarar: Eysteinn Sigurjónsson og Guðmundur Gunnlaugsson. Stjórnandi: Ladislav Vojta. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. CATERPILLAR Hentug lóöir og bilastæði Æ' Simar , . 30352 Sveinn 38876 Landsins grrtfðnr . - yðar hrdður bCnívðarbanki ISLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.