Tíminn - 15.07.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.07.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Laugardagur. 15. júli. 1972 ódYri MARKAÐURINN Herrasokkar með þykkum sólum fyrir svcitta og sjúka fætur. LITLISKÓGUR Snorrabraut 22 simi 25644. Ílögfræði- "1 j SKRIFSTOFA | Vilhjálmur Ámason, hrl. \ Lækjargötu 12. 1 (Iönaðarbankahúsinu, 3. h.) . Simar 24635 7 16307. .J Bréf frá lesendum NOKKUR ORÐ TIL STCKUBRÓÐUR Guðjón minn. Ég var ein þeirra kvenna sem sat aðalfund Snæ- fellskra kvenna á Lýsuhóli og það var ekki sizt min sök, að sam- þykktir þær, sem hneyksla þig, voru gerðar, eftir að ég flutti þar erindi. Ég er ein þeirra sem tel bann óskhyggju, sem ekki sé framkvæmanleg. Ekki af þvi að KSI - KRR íslandsmót ^ J (j Q í I (J Laugardalsvöllur KR - ÍBY leika i dag klukkan 16,00 Komið og sjáið spennandi leik KR ISparaaÖar- umbúöir Yoghurt með jarðarberjum í Vi Itr. sparnaðarumbúðum. Verð kr. 38^ pr. Vi ltr. með söxuðum jarðarberjum Jh i IHHt mi IHf mHIIHl ] Sjlllji, 8i III ég muni ekki bannárin og telji þau miklu betri en almennt er lát- ið. Heldur af þvi að við erum ekki lengur búendur á eyju úti i At- lanzhafi langt frá öðrum þjóðum, heldur á alfaraleið. Og fyrst svo er, er spurningin, hvort við erum menn til að ganga i gegnum þann hreinsunareld, sem samskipti okkar við umheiminn krefjast. Séum við ekki menn til þess verð- um við að keppa að þvi að bæta okkur. Ég held, að almenningsá- litið hafi hér miklu hlutverki að gegna. Ef foreldrar barnanna, sem allir eru að dæma fyrir alls konar óreglu, væru sjálfir reglu- samt fólk, sem væri aldrei með á- fengi á heimilunum og notaði ekkert tóbak, væri það fyrir- mynd, sem börnunum væri styrk- ur að. Kennarar taka snemma við börnunum og hafa sin áhrif á þau. Fjöldi kennara eru samvizku- samir menn, sem vilja börnunum Kveðja frá kvenfélaginu Hildi Kvenfélagið Hildur i Bárðardal sendir sinar innilegustu þakkir og kveðjur til allra þeirra mörgu, nær og fjær, sem gefið hafa minningarsjóði félagsins á undanförnum árum. Eru það bæöi minningargjafir áheit og aðrar gjafir, sem allar hafa borið vitni hlýhug gefenda og ræktarsemi við sveit og sóknarkirkju. Við endurtökum: Hafið öll hjartans þökk! Nú hefur þessum sjóði ásamt viðbót frá Kvenfélaginu Hildi veriö variö til kaupa á skirnar- fonti i Lundarbrekkukirkju.sem afhentur var og vigður sunnu- daginn 4. júni s.l. og þá voru skirð 3 börn. Fonturinn er úr eik, smiðaður og útskorinn af bræðrunum Kristjáni og Hannesi Vigfús- sonum að Litla-Arskógi. Efst á honum hringinn i kring eru útskornar hendingarnar: Ó, faðir gjör mig litið ljós um lifs mins stutta skeið. Skirnarfonturinn er hinn fegursti gripur, allur frágangur vandaður og útskurðurinn lista- verk. Þess má lika geta, að hann fer vel og stingur ekki i stúf viö annaö i kirkjunni. Skálina fengu kvenfélagskonur að gjöf frá Glit h/f i Reykjavik. Er þaö keramikskál, blá með svörtum kanti, látlaus og smekk- leg, og fyrir þá gjöf viljum við einnig koma á framfæri inni- legasta þakklæti. Við munum halda áfram að veita viðtöku gjöfum i minningar- sjóðinn og væntum þess.að hann gleymist ekki þeim.sem hafa i huga minningargjafir eftir þá, sem héðan eru ættaðir, eöa vilja sýna heimabyggð vott um hlýju og tryggð. FASTEIGNAVAL SkólavörBustlg 3A. II. hœð. Símar 22911 — 19259. FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti yður fasteign, þá hafið ’ samband við skrifstofu vora. 'Fasteignir af öllum stœrðum og gerðum fullbúnar og í ismíðum. FASTEIGNASELJENDUR Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögjí -á góða og ör- ugga þjónustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst’ hvers konar samn- ingsgerð fyrir yður. . '■ Jón Arason, hdl. Málflutningur . fastelgnasala. allt það bezta. En til eru kennarar þvi miöur, sem til dæmis hafa notaö bindindisdaginn til að dá- sama áfengi og tóbak fyrir börn- unum i kennslustund, eins og átt hefur sér stað og það ekki fyrir löngu. Við viljum bæði vinna að bindindi. Ég með fræðslu og fá al- menning til að sjá hvernig ástatt er , þú með banni. En við skulum láta konurnar á Lýsuhóli i friði. Ég fullyrði að engin þessara kvenna taki staup, jafnvel þótt það væri boðið i veizlu á æðri stööum. Samþykktirnar voru gerðar af einlægum hug, með það eitt að markmiði að ljá þörfu og góðu máli lið, og þær eiga ekki skilið hnútukast, sem ég bjóst sizt við úr þessari átt. Við getum deilt um skoðanir okkar annars staðar, en vegna kvennanna á Lýsuhóli vildi ég ekki láta þessu ósvarað. Vil ég mikið fremur þakka þeim og öll- um öðrum konum, sem árum saman hafa hjálpað mér og stutt i viðleitni minni i bindindisstarf- inu. Guðlaug Narfadóttir. KENNARAR Eftirtaldar kennarastöður við skólana i ísafjarðarkaupstað eru lausar til umsóknar: 1. 5 kennarastöður i bóklegum greinum við Gagnfræðaskólann á ísafirði. Upplýsingar gefurJón Ben Ásmundsson, skólastjóri, simi (94) 3010 2. Ke.nnarastaða við Barnaskólann i Hnifsdal. Upplýsingar gefur Bernharður Guð- mundsson, skólastjóri, simi: (94) 3716 3. Staða iþróttakennara stúlkna við Barna- og Gagnfræðaskólann á Isafirði. 4. Söngkennarastaða við Barna- og Gagn- fræðaskólann á Isafirði. Upplýsingar um báðar stöðurnar gefa Björgvin Sighvatsson, skólastjóri, simi (94) 3064 og Jón Ben Ásmundsson, skóla- stjóri. Ennfremur gefur Jón Páll Halldórsson, formaður fræðsluráðs ísafjarðar, simi (94) 3222 upplýsingar um allar stöðurnar. Fræðsluráð ísafjarðar. Ríkisútvarpið/Norddeutcher Sjónvarp Rundfunk Leikmy nda gerðarmenn Brekkukotsann- áls óska eftir að komast i samband við fólk sem hefur yfir að ráða: Gömlum fatnaði, innanstokksmunum, myndum i römmum, skrautmunum, reið- hjólum, gömlum árabátum, helzt sjó- færum og ýmsum öðrum gömlum munum frá árunum 1920 - 30 eða þar um bil Staðgreiðsla eða leiga i óákveðinn tima. Vinsamlegast hafið samband við okkur sem allra fyrst i sima 36801. Það leynist kannski eitthvað á háaloftinu ????

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.