Tíminn - 16.07.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 16.07.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Sunnudagur 16. júli 1972 //// er sunnudagurinn 16. júlí 1972 HEILSUGÆZLA ' SlökkvfliOiðjog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Köpavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. j Sirúi 51336. ; Slysavarðstofan ___ j I Borgar-1 spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á * laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til i helgidagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur og helgarvakt: i Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Apótek Hafnarfjarðar er opið ’ alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. ;U!þ p 1 ý g i n~g a r u m ! læknisþjónustu i Reykjavik ' teru gefnar i slma 18888. Breytingar á afgreiðslutima lyfjabúða i Reykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Árbæjar- Apotek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9-12. Aðrar lyfja- búðir eru lokaðar á laugar- dögum. A sunnudögum (helgi- dögum) og almennum fridög- um er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10-kl. 23. A virkum dög- um frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Næturvarzla Apoteka i Reykjavik vikuna 15.-21. júli annast Reykjavikur-Apotek og Borgar-Apotek. Sú lyfjabúð sem tilgreind er i fremri dálk • annast ein vörsluna á sunnu- dögum (helgidögum) og alm. fridögum. Næturvarsla er óbreytt I Stórholti 1. frá kl. 23 til kl. 9. Næturvörzlu i Keflavík 14-15 og 16 júii, annast Kjartan Ólafsson. Næturvörzlu i Kefla- vik 17. júli, annast Arnbjörn Ólafsson. ÁRNAÐ HEILLA 70 ára er i dag. Valdemar Pétursson bóndi Hraunsholti, Garðahreppi. Attræður er I dag Oddur Jónsson fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Mjólkurfélags Reykjavikur, Grenimel 25, Reykjavik. Hann verður að heiman i dag. KIRKJAN Arbæjarprestakall. Guðsþjón- usta i Arbæjarkirkju kl. 11 (siðasta guðsþjónusta fyrir : sumarfri.) Séra Guðmundur : Þorsteinsson. Grensásprestakall. Guðsþjón- usta i safnaðarheimilinu Mið- bæ kl. 11. Séra Jónas Gislason. Hallgrimskirkja.Messa kl. 11. Fermd verður Ragnhildur Thorlasius. Altarisganga. Dr. Jakob Jónsson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ólafur Skúlason. Fríkirkjan i Reykjavik. Messa kl. 11. f.h. Þorsteinn Björns- son. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 11. séra Lárus Halldórsson messar. Séra Jón Þorvarðsson. Dómkirkjan. Messað kl. 11. Séra óskar J. Þorláksson. Kópavogskirkja. Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Þingvallakirkj. Messa kl. 2. Séra Eirikur J. Eiríksson. MINNINGARKORT! Minningarspjöld liknarsjóös dómskirkjunnar, eru afgreydd hjá Bókabúö Æskunnar Kirk- juhvoli, Verzlunni Emmu Skólavöröustig 5, Verzluninni öldugötu 29 og hjá j prestkonum._____ - ________j Minningarspjöld Kapellusjóðs Séra Jóns Steingrimssonar; fást á eftirtöldum stöðum: Minningarbúðinni, Laugaveg 56/ Skartgripaverzlun Email; Hafnarstræti 7, Þórskjöri,1 Langholtsvegi 128, Hraö-. ■ hreinsun Austurbæjar, Hliðar- rvegí 29, Kópavogi, ’Þó'rðt; Stefánssyni, Vik I Mýrdal og! Séra Sigurjóni Einarssyni, Kirkjubæjarklaustri. Minningarkort Flugbjörg-”! j unarsveitarinnar fást á eftirj töldum stöðum: Bókabúð1 Braga Brynjólfssonar, Minn- ingabúðinni Laugavegi 56, hjá Sigurði M. Þorsteinssynir ' sifni 3206Ó, hjá STguröi Waage, simij j34527,| ’ rijá * ’ Magnúsi Þórarinssyni, simi 37407 og Stefáni Bjarnasyni simi 37392. i. FÉLAGSLIF Vegaþjónusta Félags islenzkra bifreiðaeigenda helgina 15. til 16. júli 1972. FIB 1. Út frá Reykjavik (umsjón og upplýsingar). FIB 2. Borgarfjörður og nágrenni. FtB 3. Hellisheiði — Arnessýsla. FIB 4. Mosfellsheiði — Þingvellir — Laugarvatn. FIB 5. Út frá Akranesi. FIB 6. Út frá Selfossi. FtB 8. Hvalfjörður. FtB 13. Út frá Hvolsvelli. FtB 17. Út frá Akureyri. FIB 20. Út frá Viðigerði i Viðidal. Eftirtaldar loftskeyta- stöðvar taka á móti aðstoðar- beiðnum og koma þeim á framfæri við vegaþjónustubif- reiðir FtB: Gufunes radio.........22384 Brú radio .........95-1111 Akureyrar radio....96-11004 Einnig er hægt að koma að- stoðarbeiðnum til skila i gegn- um hinar fjölmörgu tal- stöðvarbifreiðar á vegum landsins. Að gefnu tilefni viljum við benda á upptalningu bifreiða- verkstæða viðsvegar um land, i nýjasta fréttabréfi FIB. Að endingu bendum við umráðamönnum bifreiða, sem þurfa á kranabifreiðum að halda að hringja i simsvara FIB....91-33614 til að fá upplýsingar um sima og kall- merki bifreiða, sem starfa i samvinnu við FIB. Vegaþjón- ustubifreiðarnar gefa upplýs- ingar um viðgerðarverkstæði, sem eru með ' vaktaþjónustu um helgina.i Húsmæðrafélag Reykjavikur. Skemmtiferð þriðjudaginn 18. júli. Miðasala að Hallveigar- stöðum Túngötu mánudaginn kl. 2-5. simar. 17399 og 23630 — 25197. 0RÐSENDING Dregið var i byggingar- happdrætti Blindrafélagsins 5. júli s.l. Vinningurinn Mercury Comet GT, sportbifreið, kom upp á miða no. 13177. Simi Blindrafélagsins er 38180. S var fljótur að tapa 3 gr. á þetta spil eftir að V spilaði út spaða- sexi. + 43 V A8 ♦ KD8743 * G75 * G98652 V G9 * 9 * K1084 + K107 V 107653 4 A1065 + 6 A skákmóti i Budapest 1940 hafði Euwe svart og átti leikinn i eftirfarandi stöðu gegn Rethy. l.-Hal+! 2.Kxe2 —a2! og hvitur gaf', þvi hann á enga vörn gegn hótuninni Hhl. Landvernd hefur á undanförnum áruin gefið út veggspjöld til að hvetja landsmenn til góðrar um- gengni. Nú er að koma út nýtt veggspjald, og er mynd af þvi hér að ofan. Þetta spjald minnir á umhverfi þéttbýiisins og er prentað i svart-hvitu. Myndin er tekin á virkum degi og er dæmi um dagiega umgengni i borginni. Heilbrigðisnefndum sveitar- félaganna hefur verið sent vegg- spjaldið og þær beðnar að koma þvi fyrir, þar sem þurfa þykir, á hverjum stað. Hugsun áöurenviö! hendum ^li liilWI ML StrandasýsSa + AD V KD42 ♦ G2 * AD932 S tók Sp-K með ás og spilaði T-G. Austur tók á As og spilaði Sp. þegar kom i ljós, að A stöðvaði aftur T rey ndi S svinun i L og varð 2 niður. Þó stendur spilið alltaf, ef laufin skiptast ekki verr en 4-1. Eftir Sp-As átti S að leggja niður L-As og ef báöir fylgja lit er litlu Lspilaðá G blinds. ef Vsýnir eyðu er G stungið upp, og siðar getur S svinaðgegnum L Austurs. eins og spilin liggja verður V að láta L-8, sem tekin er á G og þegar nú A sýnir eyðu er einfalt, að ráðast á tigulinn og tryggja sér tvo slagi þar, sem ásamt tveim slögum i L, tveimur i Sp. og þremur i Hj. tryggir sögnina. Framsóknarmenn i Strandasýslu efna til héraðsmóts að Sæ- vangi 12. ágúst næst komandi. Asar leika fyrir dansi. önnur skemmtiatriði auglýst siðar. Sumarferð Framsóknarmanna í Reykjavík sunnudaginn 23. júií Lagt verður af stað frá Hring- braut 30. kl. 8 að morgni 23. júli og farið i aðaldráttum sem hér segir: Þingvellir — Laugarvatn — Gullfoss — Hvitárvatn — Hveravellir, en Hveravellir eru aðalviðkomu- staðurinn. Að likindum verður farin sama leið til baka, að þvi undanteknu, að sennilega verður komið við hjá Geysi. Nauðsyniegt er að búa sig vel, og taka með sér nesti. Farmiðar kosta 750 kr. fyrir fullorðna, en 550 fyrir börn innan 10 ára. Miðar verða seldir á skrifstofu Framsóknr arflokksins, Hringbraut 30, simi 24480 og i afgreiðsluTim- ans, Bankastræti 7, simi 12323. Nauðsynlegt er aö menn tryggi sér farmiða STRAX, þvi að erfitt er að fá bfla, nema samið sé um þá með margra daga fyrirvara. Fararstjóri er Eysteinn Jónsson, forseti sameinaðs þings, en d Hveravöllum flytur Einar Ágústsson, utanríkisróðherra óvarp. SUF-ráðstefna um iðnþróun og orkumál verður haldin í Hótel Mælifelli á Sauðárkróki í dag, sunnudag Samband ungra framsóknarmanna hefur ákveðið að gangast fyrir ráðstefnu um iönþróun og orkumál á Norðurlandi.Dagskrá: 1. Ráðstefnan sett — Már Pétursson, form. SUF. 2. Ávarp — Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra. 3. Framsöguerindi um virkjunarmál á Norðurlandi — Valgarð Thoroddsen, rafmagnsveitustjóri. 4. Framsöguerindi um iðnþróun á Norðurlandi — Sveinn Björns- son, framkvæmdastjóri. 5. Framsöguerindi um Framkvæmdastofnun rikisins og starf- . semi hennar — Steingrimur Hermannsson, alþingismaður. 6. Umræður og ályktanir. Sveitarstjórnarmönnum i Norðurlandskjördæmi vestra verður sérstak lega boðið áð sitja ráð stefnuna og taka þátt i störfum hennar. Ólafur N'algarð Steingrimur Sveinn Már Héraðsmót í Dalasýslu 21. júlí Héraðsmót framsóknarfélaganna i Dalasýslu verður haldið að Tjarnarlundi, Saurbæ, föstudaginn 21. júli n k og hefst það kl. 20.30. Ræður flytja Agúst Þorvaldsson, alþingismaður, og dr. Ólafur R. Grimsson, lektor. Jón B. Gunnlaugsson fer með skemmtiþætti. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar leikur fyrir dansi. im Ólafur Jón.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.