Tíminn - 16.07.1972, Blaðsíða 22

Tíminn - 16.07.1972, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 16. júli 1972 Frá söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar. Ný sálmalög Óskað er eftir sönglögum við eftirtaldc sálma i nýju sálmabókinni: Nr. 13, 61, 95, 107,126,129, 168,169, 216, 259; 304, 312, 316, 366, 381, 384, 392, 393, 427, 480, 497, 499, 508, 509, 515, 521. Lögin eiga að vera hljómsett og hæf til al- menns safnaðarsöngs. Nánari upplýsingar i sima 21185 milli kl. 3 og 6 alla virka daga. Galli á gjöf Njarðar (Catch 22) sí>n 18936 J Eiginkonur læknanna (Doctors Wives) tslenzkur texti Magnþrungin litmynd hár- beitt ádeila á styrjaldaræði manna. Bráðfyndin á köfl- um. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nichols tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Alan Arkin Martin Balsam Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Blaðaummæli: „Catch 22 — er hörð, sem demantur, köld viðkomu en ljómandi fyrir augað”. Time. „Eins og þruma, geysilega áhrifamikil og raunsönn”. New York Post. „Leikstjórinn Mike Nichols hefur skapaö listaverk”. C.B.S. Radió. Barnasýning kl. 3 Tarzan og drengurinn ★ Mánudagsmyndin Sacco.. oGVanzetti ttölsk verðlaunamynd i litum, um ein frægustu réttarhöld sögunnar, er flestir telja að hafi endað með dómsmorði. Þetta er stórbrotin mynd. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Ódýri markaðurinn Dömukápur terylene kr. 1810/- tilvaldar við siðbuxur. 5 geröir 4 litir. LITLISKÓGUR Snorrabraut 22, simi 25644. Afar spennandi og áhrifa- mikil ný amerisk úrvals^ kvikmynd i litum gerð eftir samnefndri sögu eftir Frank G. Slaughter, sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri : George Schaefer. Aðalhlutverk: Dyan Cannon, Richard Crenna, Gene Hackman, Carrell O’Connor, Rachel Heberts. Mynd þessi hefur allstaðar verið sýnd með met aðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára ' Fljúgandi hrakfalla- bálkurinn Bráðskemmtileg litkvik- mynd. Isl. texti. Sýnd kl. 10 min. fyrir 3 SÍÐASTI DALURINN (The Last Valley) Mjög áhrifamikil og spenn- andi, ný, amerisk-ensk stórmynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Michael Caine, Omar Sharif, Florinda Bolkan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Barnasýning kl. 3 i fótspor Hróa Hattar með Roy Rogers JOHN OG MARY (Ástarfundur um nótt) JOHNanöMARY DUSTIN HOFFMAN MIA FARROW Mjög skemmtileg, ný, amerisk gamanmynd um nútima æsku og nútima ástir, með tveim af vinsæl- ustu leikurum Bandarikj- anna þessa stundina. Sagan hefur komið út i isl. þýðingu undir nafninu Astarfundur um nótt. Leikstjóri: Peter Yates. Tónlist: Quincy Jones. íslenzkir textar Sýnd kl. 5, 7 og 9. SVARTI SVANURINN Hörkuspennandi sjó- ræningjamynd gerð eftir sögu Sabatinis Tyrone Power Barnasýning kl.3 Ljúfa Charity Úrvals bandarisk söngva og gamarimynd i litum og Panavision, sem farið hefur sigurför um heiminn, gerð eftir Broadway söng- leiknum „Sweet Charity” Leikstjóri: Bob Fosse. Tónlist eftir Cy Coleman. Mörg erlend blöð töldu Shirley McLaineskila sinu 1 bezta hlutverki til þessa, en hún leikur titilhlutverkið, meðleikarar eru: Sammy Davis jr. Ricardo Montalban John McMartin. ísl. texti. Synd kl. 5 og 9 Allra siöasta sinn . Barnasýning kl. 3 Frumskógastríðið Spennandi ævintýramynd i litum með isl. textá. Landsins gróðnr j - yðar hróðnr■ BtNAÐARBANKl " ISLANDS i UR OG SKARTGRIPIR KCRNELÍUS JONSSON SKÓLAVÓRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 ^»18588-18600 Tónabíó Sími 31182 Hvernig bregztu við berum kroppi? „What do you say to a naked Lady?” Ný amerisk kvikmynd, gerð af ALLEN FUNT, sem frægur er fyrir sjón- varpsþætti sina „Candid Camera” Leyni-kvik- myndatökuvélin). 1 kvik- myndinni notfærir hann sér 1 þau áhrif, sem það hefur á venjulegan borgara þegar hann verður skyndilega fyrir einhverju óvæntu og furðulegu — og þá um leið yfirleitt kátbroslegu. Meö leynikvikmyndatökuvélum og hljóðnemum eru svo skráð viðbrögð hans, sem oftast nær eru ekki siður óvænt og brosleg. Fyrst og fremst er þessi kvikmynd gamanleikur um kynlif, nekt og nútima siðgæði. Tónlist: Steve Karmen Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Rússarnir koma Mjög skemmtileg gaman- , mynd. Sýnd kl. 2.30 Miðasala frá kl. 1.30. Slml 50249. Tannlæknirinn á rúm- stokknum. Sprenghlægileg ný dönsk gamanmynd i litum, með sömu leikurum og i „Mazurka á rúmstokknum” OLE SÖLTOFT og BIRTE TOVE. ÞEIR SEM SÁU „Mazurká“| á rúmstokknum” LÁTA ÞESSA MYND EKKI FARA FRAMHJA SÉR. Bönnuð börnum innan 16j ára Sýnd kl. 9. Krakatoa Stórbrotin og spennandi amerisk mynd i litum með isl. texta Sýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3 Merki Zorros Aqjancffc • Charfcs ComcrBronson Byssur fyrir Sán Sebastian Guns ror . San Xcbasfian Spennandi og vel gerð bandarisk stórmynd tekin i Mexikó. islenzkur texti. Sýnd kl. 5 7. oj 9. Bönnuö innan 14 ára. Tarzan og Týndi leið- angurinn Barnasýning kl. 3 hafnurbíó 5ími 16444 candy íoUrtHoggiog.PeterZorefandSeirTwrPichraCap. prwent A Chnstian Mcrquond Production CFiarles Aznovour' MaHon Brando Bchand BurlonJames Cobum John Huston • Walter MaHtiau fönqo Starr rtrodjarq EwaAulin. Viðfræg ný bandarisk gamanmynd i litum, sprenghlægileg frá byrjun til enda. Allir munu sannfærast um , að Candy er alveg óvið- jáfnanleg, og með henni eru fjöldi af frægustu leik- urum heimsins. isl. texti. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. El Dorado Hörkuspennandi mynd i lit- um, með Isl. texta. Aðalhlutverk: John Wayne. Robert Mitchum. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3. Strandlíf Skemmtileg gamanmynd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.