Tíminn - 18.07.1972, Qupperneq 7

Tíminn - 18.07.1972, Qupperneq 7
Þriðjudagur. 18. júli. 1972 TÍMINN 7 í karlmannsfötum i siöasta sinn Murphy fátækur sveitadrengur þegar hann kom fyrst fram á siónarsviðið i siðari heims- styrjöldinni, en þá vann hann til fjölmargra viðurkenninga fyrir ötula framgöngu i styrjöldinni. Eftir styrjöldina fór hann að leika i kvik- myndum, en lézt i mai siðasta ár, þegar flugvél hans fórst yfir Virginia riki. Þá var Murphy 46 ára gamall. Pamela Murphy hefur skýrt frá þvi, að nú hafi verið farið fram á það við hána sem erfingja leikarans látna. að hún greiði 160 þúsund dollara i ógreidda skatta áranna 1964, 1965 og 1966 en auk þess 44 þúsund dollara i sekt fyrir að skattarnir voru ekki greiddir á réttum tima. ★ Nýjasta .✓'v prinsessan » r Sumir eru fæddir inn i konungs- ættir, aðrir frá nafnbætur við það að ganga i hjónaband með konungafólki. Ein slik er Carmen, dótturdóttir Frankos einræðisherra á Spáni. Hún giftist ekki alls fyrir löngu Alfonso prinsi og ambassador Spánar i Sviþjóð. Þau eru ný- komin heim úr ferðalagi, en þau eyddu nefnilega hveitibrauðs- dögunum á Bahamaeyjum. Þar leið þeim vel, að þvi er Carmen segir, þvi þar fengu þauifyrsta skipti að vera ein og i friði. Þessi mynd var tekin af hjónunum þegar þau skoðuðu málverkasýningu i Stokkhólmi fyrir fáum dögum. ★ Skattyfirvöldin á eftir ekkjunni Ekkja hins látna leikara Audie Murphy hefur skýrt frá þvi opinberlega að skattyfirvöld Bandarikjanna reyni nú að inn- heimta hvorki meira ne' rhinna en 200 þúsund dollara i skatta af eigum hins látna eiginmanns hennar. Eins og flestir vita var Wally Stott, einn af þekktustu tónlistarmönnum Bretlands sem semja létta tónlist, um þessar mundir, klæddist i siðasta sinn karlmannsfötum og setti á sig hálsbindi nú fyrir nokkru, en hann hefur nú látið breyta sér i konu. Tónskáldið sem er 48 ára gamll, kvæntur og tveggja barna faðir, hefur sem sagt látið gera á sér uppskurð, og látið breyta sér i kvenmann, og i framtiðinni mun Stott ganga undir nafninu Angela Morley. Stott sagðist hafa átt i miklum erfiðleikum undan- farið, og þegar hann leitaði til lækna, sögðu þeir honum, að erfiðleikar hans myndu minnka, ef hann léti gera áðurnefnda að- gerð á sér. Stott segist ætla að halda áfram tónlistarferli sinum, en framvegis undir nafninu Angela Morley. Á toppnum Vlargt bendir til þess, að við íigum eftir að fá að sjá þessa jóshærðu þokkadis á hvita ijaldinu i framtiðinni. Hún neitir Ingeborg Sörensen og er aorsk, en hefur verið á leið upp á stjörnuhimininn í Hollywood siðustu mánuðina. Nú hefur hún lokið við að leika i sinni fyrstu Hollywood-kvikmynd og er sögð hafa staðið sig allsæmilega. Myndin heitir Top of the Heap, en ekki vitum við hvort hlutverk Ingeborgar hefur verið stórt eða — Elskan, það er svolitið sem mig hefur lengi langað til að spyrja þig um: Hvenær ætlarðu að fá þér litastjónvarp? DENNI DÆMALAUSI „Heyriði nú, getið þið ekki beiðið með að sættast og kyssast þangað til eftir matinn?”

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.