Tíminn - 18.07.1972, Page 11

Tíminn - 18.07.1972, Page 11
Þriöjudagur. 18. júli. 1972 TÍMINN 11 í tilefni af afmælisaðal- fundi Sambands ísl. samvinnufélaga nú ný- verið, bauð Sambandið eiginkonum fulltrúanna til hádegisverðar í Átt- hagasal Hótel Sögu. í hófinu, sem frú Margrét Helgadóttir stjórnaði, var gestum skemmt með tízkusýningu, þar sem sýndar voru vor- og sumarvörur frá Marks & Spencer og ýmis fatnað- ur frá Verksmiðjum Sambandsins og flíkur unnar úr íslenzkum ullar- og skinnavörum. Um 120 konur sátu hófið, og vakti tízkusýningin mjög mikla hrifningu Þeirra. Hér á síðunni gefur að líta nokkrar myndir af gestum og sýningarstúlk- um frá Pálínu Jónmundsdóttur. Marks & Spencer

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.