Tíminn - 18.07.1972, Side 18
18
TÍMINN
Þriðjudagur. 18. júli. 1972
Galli á gjöf
Njarðar
(Catch 22)
Magnþrungin litmynd hár-
beittádeila á styrjaldaræði
manna. Bráðfyndin á köfl-
um. Myndin er byggð á
sögu eftir Joseph Heller.
Leikstjóri:
Mike Nichols
íslcn/.kur texti.
Aðalhlutverk:
Alan Arkin
Martin Balsam
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
Blaðaummæli:
„Catch 22 — er hörð, sem
demantur, köld viðkomu en
ljómandi fyrir augaö”.
Time.
„Eins og þruma, geysilega
áhrifamikil og raunsönn”.
New York Post.
„Leikstjórinn Mike Nichols
hefur skapað listaverk”.
C.B.S. Radió.
Óska eftir íbúð
tveggja til þriggja
herbergja fyrir 15.
september. Einhver
fy rirframgreiðsla.
Ómar örn, simi 1-37-
80.
Eiginkonur læknanna
(Doctors Wives)
tslenzkur texti
Afar spennandi og áhrifa-
mikil ný amerisk úrvals^
kvikmynd i litum gerð eftir*
samnefndri sögu eftir
Frank G. Slaughter, sem
komið hefur út á islenzku.
Leikstjóri: George
Schaefer. Aðalhlutverk:
Dyan Gannon, Richard
Crenna, Gene Hackman,
Carrell O’Connor, Rachel
Heberts. Mynd þessi hefur
allstaðar verið sýnd með
met aðsókn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára
SIÐASTI DALURINN
(The Last Valley)
Mjög áhrifamikil og spenn-
andi, ný, amerisk-ensk
stórmynd i litum og
Cinema Scope.
Aðalhlutverk:
Michael Caine,
Omar Sharif,
Florinda Bolkan.
ÍlöGFRÆÐI- 1
j SKRIFSTOFA j
| Vilhjálmur Ámason, hrl. j
Lækjargötu 12. j
I
(Iönaöarbankahúsinu, 3. h.)
Simar 24635 7 16307.
I
.J
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Pl . Landsins grróður \ - yðar hróðnr SbCnaðarbanki f ÍSLANDS
Hjúkrunarkonur -
Námsstöður
Við Landsspitalann eru lausar til umsókn-
ar þrjár stöður námshjúkrunarkvenna i
svæfingum.
Námið hefst 1. september.
Umsóknareyðublöð fást hjá forstöðukonu
spitalans,sem gefur allar nánari upplýs-
ingar.
Reykjavik 14. júli 1972.
Skrifstofa rikisspitalanna.
JOHN OG MARY
(Astarfundur um nótt)
DUSTIN HOFFMAN MIA FARROW
Mjög skemmtileg, ný,
amerisk gamanmynd um
nútima æsku og nútima
ástir, með tveim af vinsæl-
ustu leikurum Bandarikj-
anna þessa stundina.
Sagan hefur komið út i isl.
þýðingu undir nafninu
Astarfundur um nótt.
Leikstjóri: Peter Yates.
Tónlist: Quincy Jones.
islenzkir textar
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hafnorbíó
5íviii IE444
candv
Kobort Hoggiog, Pe*er Zoreí and Seímur Pidvres Corp. prnenfl
A Orrsfian Marquand Production
Öiaries Aznavour' Marlon Brando
Rictard BurtonJames Cobum
John Huston • Walter Matttau
RingoStarr JL, EwaAulin.
Viðfræg ný bandarisk
gamanmynd i litum,
sprenghlægileg frá byrjun
til enda.
Allir munu sannfærast um
að Candy er alveg óvið-
jafnanleg, og með henni
eru fjöldi af frægustu leik-
urum heimsins.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5,9 og 11.15.
ódýri
markaðurinn
Dömukápur terylene kr.
1810/- tilvaldar viö siðbuxur.
5 gerðir 4 litir.
LITLISKÓGUR
Snorrabraut 22, simi 25644.
IBUÐ OSKAST
Múrari óskar eftir 2-
3ja herb. ibúð strax i
Reykjavik eða ná-
grenni. Upplýsingar
i sima 19848.
Tónabíó
Sími 31182
Hvernig bregztu við
berum kroppi?
„What do you say to a
naked Lady?”
Ný amerisk kvikmynd,
gerð af ALLEN FUNT,
sem frægur er fyrir sjón-
varpsþætti sina „Candid
Camera” Leyni-kvik-
myndatökuvélin). I kvik-
myndinni notfærir hann sér
þau áhrif, sem það hefur á
venjulegan borgara þegar
hann verður skyndilega
fyrir einhverju óvæntu og
furðulegu — og þá um leið
yfirleitt kátbroslegu. Með
leynikvikmyndatökuvélum
og hljóðnemum eru svo
skráð viðbrögð hans, sem
oftast nær eru ekki siður
óvænt og brosleg.
Fyrst og fremst er þessi
kvikmynd gamanleikur um
kynlif, nekt og nútima
siðgæði.
Tónlist: Steve Karmen
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7, og 9
Bönnuð börnum innan 16
ára
Slml 50249.
Tannlæknirinn á rúm-
stokknum.
Sprenghlægileg ný dönsk
gamanmynd i litum, með
sömu leikurum og i
„Mazurka á rúmstokknum”
OLE SÖLTOFT og
BIRTE TOVE.
ÞEIR SEM SAU „Mazurka
á rúmstokknum” LÁTA
ÞESSA MYND EKKI
FARA FRAMHJA SÉR.
Bönnuð börnum innan 16
ára Sýnd kl. 9.
Næst siðasta sinn.
TIL LEIGU
er gott húsnæði,
þrjár stofur og eld-
hús. Ekki langt frá
Reykjavik. Aðstaða
fyrir skepnur og tún
getur fylgt, ef um
semst. Upplýsingar i
sima 15421 eftir kl. 7.
Aqjancffe _ Charks
ComerBronson
Cuns For
San Scbastian
Spennandi og vel gerð
bandarisk stórmynd tekin i
Mexikó.
islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 7. og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Byssur fyrir San
Sebastian
TOPAZ
llrnnmck
KMIISKS
llll MIIS'I
KAI’IIISIVK SIÖ
Sl \\l)\l. (IK TIIIS
(KVHIIV!
Geysispennandi bandarisk
litmynd, gerð eftir sam-
nefndri metsölubók LEON
URIS sem komið hefur út i
islenzkri þýðingu og byggð
er á sönnum atburðum um
njósnirsem gerðustfyrir 10
árum.
Framleiðandi og leikstjóri
er snillingurinn ALFRED
HITCHCOCK.
Aðalhlutverkin eru leikin
af þeim FREDERICK
STAFFORD, DANY
ROBIN, KARIN DOR og
JOHN VERNON
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Enn ein metsölumynd frá
Universal.
; TOPAfr ; m.
El Dorado
Hörkuspennandi mynd i lit-
um, með Isl. texta.
Aðalhlutverk:
John Wayne.
Robert Mitchum.
Endursýnd kl. 5.15 og 9
Bönnuð börnum.
UR OG SKARTGRIPIR
KCRNELÍUS
JONSSON
SKÚLAVORÐUSTIG 8
BANKASTRÆTI6
18588-18600