Tíminn - 19.07.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.07.1972, Blaðsíða 11
Miðvikudagur. 19. júli 1972 11 Umsjón: Alfreð Þorsteinsson PFEIFFER LÍFGJAFI 2. DEILDAR LIÐANNA Hefur nú tekið við þjdlfun vestur-þýzka liðsins Bremerhaven 1893 , sem hann vill koma með til Islands Flestir knattspyrnuunnend- ur hér á iandi muna eflaust eftir austurrfska þjálfaranum Walter Pfeiffer, sem á sinum tima þjáifaði 1. deildarlið KR og gerði það að islandsmeist- ara þetta eina ár, sem hann dvaidi hér. Sumir muna kannski betur eftir honum i sambandi við at- vinnumannaferil Hermanns Gunnarssonar, en það var ein- mitt Pfeiffer, sem fékk Her- mann til að koma til Austur- rikis og leika með liði þvi, sem hann þjálfaði þá, Eisenstad. Það lið var þá i 1. deild, en Pfeiffer tók við þvi árið áður, er það lék i 2. deild. Skömmu eftir að Hermann fór frá Eisenstad, hætti Pfeiff- er þar og tók þá við þjálfun á öðru austurrisku liði, sem hann einnig kom upp i 1. deild. Blöðin i Austurriki fóru þá að kalla hann „Bjargvætt 2. deildar liðanna” og barst þetta til eyrna forráðamanna vestur-þýzka liðsins Bremer- haven 1893, sem s.l. sumar var komið i fallhættu i sinum riðli i Regionalligunni. Fengu þeir Pfeiffer til að koma og taka við liðinu, og hann bjargaði þvi frá fallhættu- kom þvi meira að segja ofarlega á blað. Forráðamenn liðsins og leikmenn voru mjög ánægðir með hann, og að keppnistima- bilinu loknu buðu þeir honum að endurnýja samninginn til tveggja ára. Pfeiffer tók þvi boði og gerði enn meiri breytingar á liðinu. Fór siðan með það i keppnis- ferð til Ameriku og Mexikó og kom heim með það ósigrað. Pfeiffer hefur alltaf haft mikinn áhuga á Islandi og is- lenzkri knattspyrnu siðan hann var hér, og höfum við hérna á Timanum sent honum úrslit úr leikjum og greinar, en hann getur lesið „islenzkt knattspyrnumál” sér til gagns og ánægju. Við fengum fyrir skömmu bréf frá honum, þar sem hann segirm.a. , að hann hafi mik- inn áhuga á að koma með þetta nýja lið sitt til íslands og leika hér nokkra leiki. Gæti þetta orðið i sumar eða þá næsta sumar. Hann segir, að áhorfendur hér hefðu trúlega gaman af að sjá sina menn Walter Pfeiffer, lengst til vinstri í aftari röð, meðal leikmanna nýja liðsins, sem hann þjálfar i Vestur- Þýzkalandi — Bremerhaven 1893. keppa við knattspyrnumenn frá Bremerhaven, sem Islend- ingar hafi löngum haft góð viðskipti við. 1 þessu liði séu margir ungir og mjög efnileg- ir knattspyrnumenn, sem trú- lega eigi eftir að verða frægir siðar meir, og þar séu einnig gamlir og góðir leikmenn, sem m.a. hafi leikið með landsliði Vestur-Þýzkalands. Biður hann okkur um að koma þessu á framfæri við forráðamenn islenzkra knattspyrnuliða og heyra i þeim hljóðið. íslandsmót unga fólksins: SPJÓTKASTIÐ BEZT FYRRI DAGINN ÖE-Reykjavik. Islandsmót unga fólksins i frjálsum iþróttum, þ.e. 18 ára og yngri fór fram á Sauðárkróki um helgina. Aðstæður til keppni voru ekki upp á það bezta, sérstaklega var veðrið óhagstætt fyrri dag mótsins. Árangur var þvi ekki eins góður og efni stóðu til. Þátttaka i mótinu var mjög góð, eða um 200 unglingar og er þvi hér um að ræða eitt fjölmenn- asta frjálsiþróttamót, sem háð hefur verið hériendis. Fátt óvænt gerðist, en einna beztur var árangurinn i spjót- kastinu, bæði i drengja og sveina- flokki. óskar Jakobsson, ÍR kast- aði 58,61 m og Snorri Jóelsson 1R 53,12 m.Sá siðarnefndi er sonur Islandsmethafans, Jóels Sigurðs- sonar, og þar kemur i ljós, að epl- ið fellur sjaldan iangt frá eikinni. 1 millivegalengdum vakti Jón Diöriksson, UMSB tölverða athygli, en hann var skammt á eftir Einari Öskarssyni, UMSK, sem er unglingalandsliðsmaður. Jón hljóp 800 m á 2:10,6 min. Ekki er rétt að tiunda afrek ein- stakra keppenda frekar, en margt var af efnilegu ungu fólki, sem gæti náð langt, en til þess að svo verði, þarf mikla þolinmæði og dugnað næstu ár. Enginn verð- KR - Fram í kvöld I kvöld kl. 20,00 fer fram á Laugardalsvellinum leikur i 1. deild Islandsmótsins i knatt- spyrnu milli Fram og KR. Ætti sá leikur að geta orðið nokkuð skemmtilegur, þvi bæði liðin hafa staðið sig vel i leikjum sinum i deildinni til þessa, sérstaklega þó Fram, sem ekki hefur tapað leik i deildinni til þessa. Þetta verður siðasti leikur Fram i fyrri umferðinni og á liðið möguleika á að vera með 13 stig af 14 mögulegum ef það sigrar KR i kvöld. Aftur á móti verður þetta sjötti leikur KR, sem enn á eftir að leika við IBV i fyrri um- ferðinni. KR-ingar hafa hlotiö 6 stig til þessa og hafa hug á að bæta við þá tölu með þvi að sigra Framara i kvöld. ur afreksmaður á einu eða tveim- ur árum. Til þess að ná langt þarf nokkurra ára vinnu og undirbún- ing. Bezt er að gera sér það ljóst strax. Vonandi lita sem flest þeim augum á málin, þvi að þá mun birta yfir frjálsum iþróttum á Islandi, svo að um munar. ÚRSLIT FYRRI DAG: Kúluvarp pilta m SigurðurSigurðss. A 11,34 Friðjón Bjarnas. Garðar UMSB 11,32 Hallgrimss. UMSE 10,39 100 m lilaup sveina sek. Már Vilhjálmss. KR 13,1 Guðm. Guðmundss KR 13,3 Þorv. Þórss. UMSS 13,7 Hástökk drengja m Baldvin Stefánss. Aðalsteinn KA 1,65 Bernharðs. UMSE 1,55 Guðm. Sigurðss. UMSB 1,45 400 m hlaup stúlkna sek. Ingunn Einarsd. IR 65,9 Lilja Guðmundsd. 1R 66,7 Kúluvarp drengja m Guðni Halldórss. HSÞ 14,75 Óskar Jakobss. IR 14,45 Ari Arason USAH 12,07 800 m hlaup drengja sek. JúliusHjörleifss. UMSB 2:05.2 Einar Óskarss. UMSK 2:09.2 Jón Diðrikss. UMSB 2:10.6 Langstökk drengja m Vilm. Vilhjálmss. KR 6,36 Aðalsteinn Bernh. UMSE 6,06 Július Hjörleifss. UMSB 5,95 Hástökk pilta m Sig. Sigurðsson A 1,55 Kári Jónsson HSK 1,40 Guðm. Guðmundss IR 1,35 Spjótkast drengja m Óskar Jakobsson 1R 58,61 Guðm. Teitss. UMSB 47,44 Ari Arason USAH 40,22 Spjótkast sveina m Snorri Jóelss. IR 53,12 Kristján Sigurgeirs. UMSK 44,55 AuðunnTeitss. UMSB 41,92 Langstökk stúlkna m Lára Sveinsd. A 5,25 IngunnEinarsd. IR 4,97 Ingibjörg Guðmundsd. UMSB 4,40 Hástökk sveina m Jón S. Þóröars. 1R 1,70 Magnús G. Einarss. IR 1,65 Þráinn Hafsteinss. HSK 1,60 Kúluvarp sveina ra Asgrimur Kristófers.HSK 13,93 Þráinn Hafsteinss. HSK 13,51 Guðjón Ragnarss. HSK 12,63 Kringlukast meyja m Ólöf ólafsd. A 31,34 Guðrún Ingólfsd. úsú 31,27 Svanbjörg Pálsd. ÍR 25,09 Kringlukast stúlkna m Gunnþórunn Geirsd. UMSK 25,54 Lilja Guðmundsd. IR 24,94 4x100 m boðhlaup sveina sek. Sveit IR 51,6 Sveit UMSB 54,6 SveitHSK 55,3 4x100 m boöhlaup pilta sek. SveitUMSB 56,8 SveitUMSK 61,4 Sveit IR 61,7 4x100 m hlaup stúlkna sek. Sveit A 54,4 Sveit IR 58,7 4x100 m boöhlaup telpna sek Sveit IR A 56,7 SveitHSK A 56,8 SveitHSÞ 57,1 200 m grindahlaup drengja sek. Vilmundur Vilhjálmss . KR 28,3 Þórarinn Ágústss. KA 31,2 100 m hiaup meyja sek. Sigrún Sveinsd. A 13,2 Hafdis Ingimarsd. UMSK 13,7 Ingibjörg óskarsd. IA 13,8 400 m hlaup sveina sek. Magnús G. Einarss. 1R 57,8 VignirHjaltas. UMSE 60,3 Sigurö. Sigmundss. 1R 60,9 100 m hlaup stúlkna sek. Lára Sveinsd. A 13,4 Ingunn Einarsd. IR 13,8 Edda Lúðviksd. UMS.S 13,9 4x100 boðhlaup meyja sek Sveit IA 56,3 Inga Karlsd. A 26,58 (Jrslit i 100 m hlaupi telpna. ísland sigraði Bandaríkin (landsleik í handknattleik í gærkvöldi með 24 mörkum gegn 15. Staðan í hálfleik var 10 - 7 fyrir ísland. j»SC>g0g«t ADIDAS ÆFINGA- GALLAR Póstsendum Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klappanlig 44 — Slmi 11703 — RfykJavOi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.